Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

795. spurningaþraut: Hvað er Danmörk stór hluti Íslands?

795. spurningaþraut: Hvað er Danmörk stór hluti Íslands?

Fyrri aukaspurning:

Af hverjum er — eða öllu heldur var — þessi stytta?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað er stærst Norðurlandanna?

2.  En þá næst stærst?

3.  Um það er hins vegar engum blöðum að fletta að Danmörk er minnst Norðurlandanna (ef Grænland er ekki talið með, vitanlega). En hvað telst Danmörk vera — svona nokkurn veginn — mörg prósent af Íslandi? Er Danaveldi 4 prósent af Íslandi — 24 prósent — 44 prósent — 64 prósent — eða 84 prósent?

4.  Hvað er unnið úr jurt þeirri sem heitir á latínu Saccharum officinarum?

5.  Ef marka má nýjustu tölur eru flest stærstu flugfélög heimsins annaðhvort bandarísk eða kínversk. Stærð merkir hér flugflota. En hvað er stærsta flugfélagið sem er hvorki skráð í Bandaríkjunum né Kína?

6.  Hver afneitaði meistara sínum þrisvar áður en haninn gól tvisvar?

7.  „God save the queen / The fascist regime / They made you a moron / A potential H bomb.“ Hvaða hljómsveit sendi drottningu einni þessa kveðju?

8.  Árið 1957 náði Hulda Jakobsdóttir ákveðnum starfsframa, fyrst kvenna á Íslandi. Hvaða starf tók hún að sér?

9.  En hvar?

10.  Hvað kallast sá bóndi sem oftast kemur við sögu í Andrésblöðunum?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þetta — fyrir allmörgum árum?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Svíþjóð.

2.  Noregur.

3.  Danmörk erum 44 prósent af Íslandi.

4.  Sykur.

5.  Ryanair. Sérfræðingur minn í flugvélum hefur sýnt mér fram á að hér var ég með rangt svar — líklega verið að vinna með úreltan upplýsingar. En það er semsagt Ryanair sem er rétt.

6.  Pétur postuli.

7.  Sex Pistols.

8.  Bæjarstjóri.

9.  Kópavogi.

10.  Amma Önd.

***

Svör við aukaspurningum:

Styttan var af Búdda en var sprengd í loft upp af Talíbönum í Afganistan.

Neðri myndin er af Boris Johnson.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár