Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

781. spurningaþraut: Leikari á hlaupum!

781. spurningaþraut: Leikari á hlaupum!

Aukaspurningar:

Hvaða vinsæla íslenska hljómsveit er þetta?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver leikur eina hlutverkið í leikriti sem var frumsýnt fyrir fáeinum mánuðum og felur í sér að leikarinn er á hlaupum alla sýninguna?

2.  Hver er stærsta eyjan sem telst til Evrópu?

3.  Rússinn Mikhaíl Sholokhov fékk einu sinni Nóbelsverðlaun og þá sérstaklega fyrir skáldsögu sem heitir Lygn streymir ... hvaða á?

4.  Reiknað hefur verið út að allur lífmassi Jarðar — allar lifandi verur af öllu tagi — vegi 550 gígatonn. Hversu mörg gígatonn af því er dýr, það er að segja ekki jurtir? Eru dýrin 2 gígatonn, 12 gígatonn, 20 gígatonn, 32 gígatonn eða 200 gígatonn?

5.  Cassius Clay hét maður en hann tók sér um síðir annað nafn, sem sé ...?

6.  Jón Gnarr hefur skrifað heilmikið um uppvaxtarár sín og þar á meðal sambandið við föður sinn. Hann fullyrðir til dæmis að faðir hans hafi goldið þess í starfi að vera ekki Sjálfstæðismaður, því honum hafi verið neitað um framgang vegna þess. Við hvað fékkst faðir Jóns?

7.  Hvar á landinu er Hornvík, nokkuð nákvæmlega?

8.  Hvað eru Nóbelsverðlaun veitt í mörgum flokkum alls?

9.  Hver er sá fugl sem getur flogið aftur á bak og jafnvel á hvolfi?

10.  Hver samdi lagið Rhapsody in Blue?

***

Seinni aukaspurning:

Hér er önnur hljómsveit, öllu eldri og útlensk. Hún var lengi meðal hinna vinsælustu í heimi. Hvað nefndi hún sig?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Gísli Örn.

2.  Bretland. Grænland telst til Ameríku þótt Danmörk sé Evrópuríki.

3.  Don.

4. Dýrin eru aðeins 2 gígatonn. 

5.  Muhammed Ali.

6.  Lögreglumaður.

7.  Á Hornströndum á Vestfjörðum.

8.  Sex.

9.  Kólíbrífugl.

10.  George Gershwin.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Of Monsters and Men.

Á neðri myndinni er Pink Floyd.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
6
Stjórnmál

Sparn­að­ar­ráð frá borg­ar­full­trúa og til­boð frá gáma­fé­lagi

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur nýtt sér hug­mynda­söfn­un borg­ar­inn­ar um hvernig nýta megi fjár­muni Reykja­vík­ur bet­ur. Hún hef­ur sent ell­efu til­lög­ur inn í sam­ráðs­gátt­ina. Þar er líka kom­ið til­boð í út­flutn­ing á sorpi til brennslu – eða ork­u­nýt­ing­ar – frá Ís­lenska gáma­fé­lag­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár