Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

781. spurningaþraut: Leikari á hlaupum!

781. spurningaþraut: Leikari á hlaupum!

Aukaspurningar:

Hvaða vinsæla íslenska hljómsveit er þetta?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver leikur eina hlutverkið í leikriti sem var frumsýnt fyrir fáeinum mánuðum og felur í sér að leikarinn er á hlaupum alla sýninguna?

2.  Hver er stærsta eyjan sem telst til Evrópu?

3.  Rússinn Mikhaíl Sholokhov fékk einu sinni Nóbelsverðlaun og þá sérstaklega fyrir skáldsögu sem heitir Lygn streymir ... hvaða á?

4.  Reiknað hefur verið út að allur lífmassi Jarðar — allar lifandi verur af öllu tagi — vegi 550 gígatonn. Hversu mörg gígatonn af því er dýr, það er að segja ekki jurtir? Eru dýrin 2 gígatonn, 12 gígatonn, 20 gígatonn, 32 gígatonn eða 200 gígatonn?

5.  Cassius Clay hét maður en hann tók sér um síðir annað nafn, sem sé ...?

6.  Jón Gnarr hefur skrifað heilmikið um uppvaxtarár sín og þar á meðal sambandið við föður sinn. Hann fullyrðir til dæmis að faðir hans hafi goldið þess í starfi að vera ekki Sjálfstæðismaður, því honum hafi verið neitað um framgang vegna þess. Við hvað fékkst faðir Jóns?

7.  Hvar á landinu er Hornvík, nokkuð nákvæmlega?

8.  Hvað eru Nóbelsverðlaun veitt í mörgum flokkum alls?

9.  Hver er sá fugl sem getur flogið aftur á bak og jafnvel á hvolfi?

10.  Hver samdi lagið Rhapsody in Blue?

***

Seinni aukaspurning:

Hér er önnur hljómsveit, öllu eldri og útlensk. Hún var lengi meðal hinna vinsælustu í heimi. Hvað nefndi hún sig?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Gísli Örn.

2.  Bretland. Grænland telst til Ameríku þótt Danmörk sé Evrópuríki.

3.  Don.

4. Dýrin eru aðeins 2 gígatonn. 

5.  Muhammed Ali.

6.  Lögreglumaður.

7.  Á Hornströndum á Vestfjörðum.

8.  Sex.

9.  Kólíbrífugl.

10.  George Gershwin.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Of Monsters and Men.

Á neðri myndinni er Pink Floyd.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
2
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
3
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár