Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Starfinu ekki lokið nema með tillögugerð

Sigrún Júlí­us­dótt­ir, sem var í vistheim­ila­nefnd, seg­ist telja eðli­legt að rann­sókn­inni á Varp­holti og Laugalandi lyki með til­lög­um að að­gerð­um. Og að það hefði átt að bjóða kon­um sem þar voru vist­að­ar sál­fræði­að­stoð.

Starfinu ekki lokið nema með tillögugerð

Í lögum um vistheimilanefnd sagði meðal annars um hlutverk nefndarinnar: „Nefndin skuli leggja grundvöll að tillögum til stjórnvalda um frekari viðbrögð ef ástæða þyki til.“ Sigrún Júlíusdóttir, prófessor í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands, var ein nefndarmanna í vistheimilanefnd og segir hún að aldrei hafi annað komið til greina en að túlka þá klásúlu laganna með þeim hætti að nefndin myndi leggja fram tillögur um hugsanlegar fébætur, um áframhaldandi sálfræðiþjónustu, um mat á framkvæmd barnaverndarlaga á þeim tíma sem þá var undir og síðan um áframhaldandi vinnu nefndarinnar. Það hafi nefndin enda gert.

Í skipunarbréfi Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála um rannsókn á starfsemi Varpholts og Laugalands sagði: „Niðurstaða stofnunarinnar verði eftir atvikum grundvöllur að frekari viðbrögðum stjórnvalda.“ Orðalag sem er áþekkt en þó ekki eins og orðalagið í lögunum um vistheimilanefnd. Engu að síður var það niðurstaða Gæða- og eftirlitsstofnunar að ekki ætti að gera tillögur að aðgerðum í lokaskýrslu um …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Laugaland/Varpholt

Vilja fá allt ofbeldið viðurkennt
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Vilja fá allt of­beld­ið við­ur­kennt

Kon­ur sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu Varp­holti og Laugalandi eru ósátt­ar við þá nið­ur­stöðu að ekki séu vís­bend­ing­ar um að þar hafi ver­ið beitt al­var­legu eða kerf­is­bundnu lík­am­legu of­beldi. Vitn­is­burð­ur á þriðja tug kvenna um að svo hafi ver­ið sé að engu hafð­ur í skýrslu um rekst­ur með­ferð­ar­heim­il­is­ins.
Stelpurnar af Laugalandi skila skömminni
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Stelp­urn­ar af Laugalandi skila skömm­inni

65 börn voru vist­uð á með­ferð­ar­heim­il­inu í Varp­holti og á Laugalandi á ár­un­um 1997 til 2007. Þar voru þau beitt kerf­is­bundnu and­legu of­beldi auk þess sem fjöldi þeirra lýs­ir því að hafa ver­ið beitt lík­am­legu of­beldi. Sex­tán kon­ur sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu stíga nú fram og skila skömm­inni þang­að sem hún á heima, til for­stöðu­hjóna heim­il­is­ins á þess­um tíma, starfs­fólks og barna­vernd­ar­yf­ir­valda sem brugð­ust þeim.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár