Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

779. spurningaþraut: Hnútar, klám, Trump og Tinni

779. spurningaþraut: Hnútar, klám, Trump og Tinni

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Donald Trump heitir maður. Hann er Bandaríkjamaður og fæddur í Bandaríkjunum en foreldrar hans töluðu hvorugt ensku að móðurmáli. Til hvaða lands rakti faðir hans ættir sínar?

2.  Móðir Trumps var aftur á móti fædd í allt öðru landi en faðirinn. Hvað land var það?

3.  Og hvaða tunga var móðurmál móður Trumps?

4.  Í hvaða landi er Nordkapp eða Norðurhöfði?

5.  Hvað hét klaufsku lögreglumennirnir tveir í Tinna-bókunum? Hér er spurt um íslenskar þýðingar Tinna-bókanna.

6.  Hvað hét höfundur Tinna?

7.  Í hvaða landi heitir höfuðborgin Tallinn?

8.  Langt aftur í germanskri fortíð okkar er talið að orðið „klám“ sé af rót sem merkir „klístrað“ eða „slímugt“. Á Ísland fékk orðið klám hins vegar aðra merkingu áður en farið var að nota það sem samheiti fyrir pornó eða klúryrði. Hvað var klám á Íslandi hér áður fyrr?

9.  Hver samdi hetjusinfóníuna svonefndu?

10.  Hvað er eða var að minnsta kosti mælt í hnútum?

***

Seinni aukaspurning:

Hér að neðan má sjá skjáskot úr kunnri kvikmynd. Hvað er það sem persónan til hægri telur að sé 25 fet að lengd?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Þýskalands.

2.  Skotlands.

3.  Gelíska — skosk gelíska, nánar tiltekið, en „skoska“ dugar ekki. Það orð er notað um ensku, en með sterkum skoskum keim og hreim.

4.  Noregi.

5.  Skafti og Skapti.

6.  Hergé.

7.  Eistlandi.

8.  Illa unnið verk, jafnvel vindhögg.

9.  Beethoven.

10.  Hraði.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er söng- og leikkonan Judy Garland.

Neðri myndin er úr kvikmyndinni Jaws og til umræðu er hákarl.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
4
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár