Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

779. spurningaþraut: Hnútar, klám, Trump og Tinni

779. spurningaþraut: Hnútar, klám, Trump og Tinni

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Donald Trump heitir maður. Hann er Bandaríkjamaður og fæddur í Bandaríkjunum en foreldrar hans töluðu hvorugt ensku að móðurmáli. Til hvaða lands rakti faðir hans ættir sínar?

2.  Móðir Trumps var aftur á móti fædd í allt öðru landi en faðirinn. Hvað land var það?

3.  Og hvaða tunga var móðurmál móður Trumps?

4.  Í hvaða landi er Nordkapp eða Norðurhöfði?

5.  Hvað hét klaufsku lögreglumennirnir tveir í Tinna-bókunum? Hér er spurt um íslenskar þýðingar Tinna-bókanna.

6.  Hvað hét höfundur Tinna?

7.  Í hvaða landi heitir höfuðborgin Tallinn?

8.  Langt aftur í germanskri fortíð okkar er talið að orðið „klám“ sé af rót sem merkir „klístrað“ eða „slímugt“. Á Ísland fékk orðið klám hins vegar aðra merkingu áður en farið var að nota það sem samheiti fyrir pornó eða klúryrði. Hvað var klám á Íslandi hér áður fyrr?

9.  Hver samdi hetjusinfóníuna svonefndu?

10.  Hvað er eða var að minnsta kosti mælt í hnútum?

***

Seinni aukaspurning:

Hér að neðan má sjá skjáskot úr kunnri kvikmynd. Hvað er það sem persónan til hægri telur að sé 25 fet að lengd?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Þýskalands.

2.  Skotlands.

3.  Gelíska — skosk gelíska, nánar tiltekið, en „skoska“ dugar ekki. Það orð er notað um ensku, en með sterkum skoskum keim og hreim.

4.  Noregi.

5.  Skafti og Skapti.

6.  Hergé.

7.  Eistlandi.

8.  Illa unnið verk, jafnvel vindhögg.

9.  Beethoven.

10.  Hraði.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er söng- og leikkonan Judy Garland.

Neðri myndin er úr kvikmyndinni Jaws og til umræðu er hákarl.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Var krabbamein í sýninu?
1
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“
„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
2
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Var krabbamein í sýninu?
3
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár