Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Fimm áhugaverðar myndir frá Cannes-hátíðinni

Af nógu var að taka á kvik­mynda­há­tíð­inni í Cann­es þar sem frum­sýnd­ar voru mynd­ir frá öll­um heims­horn­um.

Fimm áhugaverðar myndir frá Cannes-hátíðinni
Crimes of the Future Nýjasta mynd David Cronenberg skartar Viggo Mortensen, Léa Seydoux og Kristen Stewart í aðalhlutverkum. Mynd: b'Photo Credit: Nikos Nikolopoulos'

Holy Spider

Leikstjóri: Ali Abbasi

Holy SpiderBlaðakona leitar fjöldamorðingja sem gengur laus í heilagri íranskri borg.

Íranski kvikmyndagerðarmaðurinn Ali Abbasi hefur mikið til starfað á Norðurlöndum, en í nýjustu mynd sinni beinir hann kastljósinu að heimalandinu sínu. Holy Spider byggir á sönnum atburðum úr sögu þjóðar sinnar sem hann vill vekja athygli á fyrir heimsbyggðinni. Árið 2001 gekk fjöldamorðingi laus í borginni Mashhad og myrti konur sem störfuðu við vændi á götum borgarinnar. Í Holy Spider fylgjumst við með blaðakonunni Rahim sem vill komast til botns í málinu þrátt fyrir áhugaleysi lögreglunnar og íhaldssamari afla Írans sem líta á „hreingerningu“ morðingjans sem þjóðþrifaverk.

Abbasi vann Un Certain Regard verðlaunin á Cannes-hátíðinni árið 2018 fyrir mynd sína Border og tekur skrefið nú upp í aðalkeppni hátíðarinnar með Holy Spider. Myndin hlaut hins vegar ekki náð fyrir stjórnvöldum í Íran og þurfti hann að taka hana upp í Jórdaníu til að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Stundin á Cannes

„Ég er stoltur af því að hafa tekið þátt í þessu“
MenningStundin á Cannes

„Ég er stolt­ur af því að hafa tek­ið þátt í þessu“

Ís­lenska nátt­úr­an er mis­kunn­ar­laus, jafn­vel gagn­vart hörð­ustu nögl­um, seg­ir Ingvar E. Sig­urðs­son sem leik­ur stygg­an úti­vist­ar­mann í nýj­ustu kvik­mynd leik­stjór­ans Hlyns Pálma­son­ar, Volaða land. Mynd­in fjall­ar um tengsl Dana og Ís­lend­inga og er frum­sýnd á kvik­mynda­há­tíð­inni í Cann­es þar sem glamúr­inn rík­ir og leik­ar­arn­ir eru „skraut­han­ar“.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár