Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

773. spurningaþraut: Hér er nú Margrétar-Sigfúsdóttur-stig í boði!

773. spurningaþraut: Hér er nú Margrétar-Sigfúsdóttur-stig í boði!

Fyrri aukaspurning:

Á þessari nokkurra ára gömlu mynd má sjá forsetahjónin í Bandaríkjunum og ... hvaða landi?

***

Aðalspurningar:

1.  Við hvaða götu í Reykjavík stendur lögreglustöðin?

2.  Í hvaða landi heitir höfuðborgin Bagdad?

3.  „Ísland, farsælda frón / og ...“ hvað?

4.  Hver orti þetta? 

5.  Hvar er að finna elsta lifandi tré í heimi — svo staðfest sé? Svarið þarf að vera þokkalega nákvæmt.

6.  Hversu gamalt er það tré talið vera? Er það 800 ára — 1.800 ára — 2.800 ára — 3.800 ára — eða 4.800 ára?

7.  Og hvaða nafn skyldu menn hafa gefið þessu ævagamla tré? Þið eigið auðvitað alls ekki að vita þetta, en þið eigið hins vegar að geta giskað!

8.  Í desember 1891 var bandaríski íþróttakennarinn James Naismith að reyna að hafa ofan af fyrir bekknum sínum sem ekki gat farið út að sprikla vegna rigningar. Þá fann hann upp nýja íþrótt fyrir þá og varð hún skjótt einkar vinsæl. Hvaða íþrótt var það?

9.  Hver á fyrirtæki sem heitir SpaceX?

10.  Eftir því sem næst verður komist er aðeins einn ráðherra í núverandi ríkisstjórn Íslands með próf frá Hússtjórnarskólanum í Reykjavík. Hver er það? Þó þetta sé hluti af venjulegu spurningunum, þá er þetta svo erfið spurning að mér þykir sæma að veita þeim fáu sem munu geta þetta sérstakt Margrétar-Sigfúsdóttur-stig fyrir sómann.  

***

Seinni aukaspurning:

Þetta unga fólk er að leika í vinsælli bandarískri sjónvarpsseríu sem heitir ... hvað?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Hverfisgötu.

2.  Írak.

3.  „... hagsælda, hrímhvíta móðir.“

4.  Jónas Hallgrímsson.

5.  Í Kaliforníu. Bandaríkin duga ekki. Síðustu daga hafa borist fregnir af því að tré eitt í Tjíle kunni að vera 500 árum eldra en það hefur ekki verið staðfest fullkomlega ennþá svo Kalifornía gildir.

6.  Það er 4.800 ára.

7.  Metúsalem. Hann var elsti maður heims samkvæmt Biblíunni og nafnið oft notað yfir þá sem eru æææææævagamlir.

8.  Körfubolti.

9.  Elon Musk.

10.  Guðmundur Ingi Guðbrandsson.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni eru þau Michelle og Barack Obama með forsetahjónunum í Finnlandi, Törju Halonen og Pentti Arajärvi.

Á neðri mynd eru leikarar úr Stranger Things.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
1
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.
Veiktist í kjölfar morðhótana:„Ekki lengur óttalausa stúlkan með sterku röddina“
6
Viðtal

Veikt­ist í kjöl­far morð­hót­ana:„Ekki leng­ur ótta­lausa stúlk­an með sterku rödd­ina“

Najmo Fiya­sko Finn­boga­dótt­ir, ís­lensk-sómölsk bar­áttu­kona og fyrr­ver­andi sam­fé­lags­miðla­stjarna, hef­ur í kjöl­far ótal morð­hót­ana dreg­ið sig í hlé frá bar­átt­unni fyr­ir bætt­um rétt­ind­um stúlkna og kvenna í Sómal­íu. Najmo býr nú í Sómal­íu það­an sem hún flúði 13 ára göm­ul. Hún seg­ir að langvar­andi streita af völd­um ótta við hót­an­irn­ar hafi á end­an­um brot­ið hana nið­ur. „Ég tap­aði átt­um og vildi bara kom­ast heim til mömmu.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
3
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
4
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár