Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

769. spurningaþraut: Fjölþjóðleg leikkona og fjölmennar borgir

769. spurningaþraut: Fjölþjóðleg leikkona og fjölmennar borgir

Fyrri aukaspurning:

Hvað kallast maturinn hér á myndinni?

***

Aðalspurningar:

1.  Gerpir heitir höfði einn á Íslandi. Hvað þykir sérlega merkilegt við hann?

2.  Hver er ríkasti Íslendingurinn samkvæmt skilgreiningum fjármálatímaritsins Forbes?

3.  NKVD var illræmd leyniþjónusta í ákveðnu ríki sem talin var ábyrg fyrir dauða mikils fjölda manna. Hún var virkust á árunum 1934-1946 en var þá lögð niður þótt starfsemin héldi áfram undir öðru nafni. í hvaða ríki starfaði NKVD?

4.  Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir ætlar brátt að hætta og segist meðal annars ætla að helga sig tónlist, en hann þykir vel liðtækur músíkant. Hvað er hans aðal hljóðfæri?

5.  Hvaðan er Þórólfur annars?

6.  Hver er fjölmennasta borgin á Ítalíu?

7.  Lagos heitir 15 milljón manna borg í hvaða landi? 

8.  Heimsfræg leikkona á danskan föður en faðir hans var reyndar Svíi. Móðir leikkonunnar er bandarísk en komin af ættum Gyðinga í Rússlandi og Póllandi. Hvað heitir þessi leikkona?

9.  Hver er hinn knái kærasti hennar Lois Lane — að minnsta kosti stundum?

10.  Hvað heitir eyjan sem mestöll Kaupmannahöfn stendur á?

***

Hér að neðan má sjá hluta af myndlistarverki eftir listamann frá 20. öld. Hvað hét hann?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Gerpir er austasti höfði Íslands.

2.  Björgólfur Thor.

3.  Sovétríkjunum. Rússland dugar ekki.

4.  Bassi.

5.  Hann er frá Vestmannaeyjum.

6.  Róm.

7.  Nígeríu.

8.  Scarlett Johansson.

Scarlett Johansson

9.  Superman.

10.  Sjáland.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er bruschetta.

Á neðri myndinni er hluti verks eftir Marcel Duchamp.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár