Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

765. spurningaþraut: Gjóður, Sonatorrek, Berbar, margt fleira

765. spurningaþraut: Gjóður, Sonatorrek, Berbar, margt fleira

Fyrri aukaspurning:

Í janúar síðastliðnum náðist þessi ljósmynd utan úr geimnum. Hvað er að gerast þarna og HVAR?

***

Aðalspurningar:

1.  Gjóður heitir meðalstór fugl, 60 sentímetrar að lengd og með 1,8 metra vænghaf. Hann finnst víða um heim og hefur sést á Íslandi. Hér á Íslandi á gjóðurinn líka nána frænda í fuglaheimum. Hverjir eru þessir frændur gjóðsins á Íslandi?

2.  Hvar í veröldinni eru Berbar upprunnir?

3.  Hver orti Sonatorrek?

4.  Og HVAR orti hann það?

5.  Nafnið á einum nytjafiski við Íslandsstrendur er þannig að sé einum bókstaf bætt við það einhvers staðar, þá fæst nafn á annarri fisktegund sem er náskyld þeirri fyrri en að vísu ekki nytjuð mikið, af einhverjum ástæðum. Hvaða tvær fisktegundir er hér um að ræða?

6.  Hvaða bíómynd fékk Óskarsverðlaunin sem besta myndin á Óskarsverðlaunahátíðinni fyrr á árinu?

7.  Hvað heitir forseti Tyrklands?

8.  Hvað heitir næststærsti goshverinn á Geysissvæðinu, á eftir Geysi sjálfum?

9.  Hvaða hljómsveit keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision í fyrra?

10.  Hvar í Evrópu er haldin víðfræg myndlistarhátíð á tveggja ára fresti, og er hún kölluð Tvíæringurinn í ... ?

***

Seinni aukaspurning:

Konan hér að neðan var brautryðjandi á Íslandi, bæði í sinni starfsgrein og í íslenskum stjórnmálum. Hvað hét hún?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Fálkar.

2.  Í Atlas-fjöllum Norður-Afríku, en Norður-Afríka dugar líka ein og sér.

3.  Egill Skallagrímsson.

4.  Á Borg á Mýrum.

5.  Ýsa og lýsa.

6.  Myndin heitir CODA.

7.  Erdogan.

8.  Strokkur.

9.  Daði og Gagnamagnið.

10.  Feneyjum.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri mynd má sjá sprengigos í eyríkinu Tonga í Kyrrahafi.

Á neðri myndinni er Katrín Thoroddsen læknir og þingmaður.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
6
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
3
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár