Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

752. spurningaþraut: Hvað er Júpíter breiður?

752. spurningaþraut: Hvað er Júpíter breiður?

Fyrri aukaspurning:

Árið 1996 var sýnd í sjónvarpinu serían Sigla himinfley. Hvað heita leikararnir sem þarna spreyta sig í hlutverkum sínum. Hafa verður nöfn beggja rétt.

***

Aðalspurningar:

1.  „Hann Bjössi kann á bíl og ...“ hvað?

2.  Hversu miklu meiri er reikistjarnan Júpíer að þvermáli heldur en Jörðin? Það er að segja: Hve mörgum Jörðum þyrfti að raða upp hlið við hlið svo þær eru yrðu jafn breiðar og Júpíter, óháð ummáli eða þyngd? Væru það 11 Jarðir, 21, 31 eða 41? 

3.  Hve margar gráður eru í réttu horni?

4.  María Antonetta var drottning í ... hvaða landi?

5.  Rapa Nui heitir eyja ein í Kyrrahafinu. Lengi vel var hún þó kunn undir öðru nafni, það er að segja ... hvað? 

6.  Heitið á hvaða algenga verkfæri er líka notað yfir vinsælan kokkteil?

7.  Hvað er úkúlele?

8.  Hvað tónlistarmaður sendi frá sér hið geysivinsæla lag Spurningar í fyrra?

9.  En hvaða enn frægari söngvari kom fram með í honum í laginu?

10.  Í hvaða ríki Bandaríkjanna hafa Mormónar ráðið ríkjum?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir listmálarinn sem stendur þarna við eitt verka sinna?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  „... svanna tökin.“

2.  Júpíter er „aðeins“ ellefu sinnum breiðari en Jörðin.

3.  Níutíu.

4.  Frakklandi.

5.  Páskeyja.

6.  Skrúfjárn — screwdriver.

7.  Hljóðfæri.

8.  Birnir.

9.  Páll Óskar.

10.  Utah.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni eru Ingvar Sigurðsson og Steinunn Ólína.

Á neðri myndinni sér í Kristján Davíðsson.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár