Skriðdrekar á öskuhauga sögunnar?

Eru dag­ar skrið­drek­ans liðn­ir eft­ir Úkraínu?

Skriðdrekar á öskuhauga sögunnar?

Menn hafa spáð endalokum skriðdrekans allt frá því að hugmyndin var fyrst lögð fram formlega til fjöldaframleiðslu á fundi breskra hershöfðingja árið 1915. Ári seinna var gefin út nákvæm skýrsla um hvernig nota bæri þetta nýstárlega vopn í hernaði. Hugmyndin var í raun að búa til eins konar dísilknúna skjaldböku sem myndi geta varist skotum óvina en um leið skotið til baka. Þá áttu þeir að eiga auðveldara með að komast yfir varnargarða, gaddavír og annað sem lagt hafði verið í vegi hermanna í fyrri heimsstyrjöldinni mannskæðu.

Fyrstu skriðdrekarnir voru ekki sérlega áhrifamiklir eða margir á vígvellinum en þeir sýndu strax í fyrra stríði að þeir höfðu sitt hlutverk. Gátu á sumum stöðum jafnvel brotist í gegnum gaddavír og grunna skurði, sem höfðu hingað til verið notaðir til að halda víglínum stöðugum svo árum skipti. Þó var kunnátta manna, eða vankunnátta, slík að oft var hættulegra að vera inni í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár