Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Skriðdrekar á öskuhauga sögunnar?

Eru dag­ar skrið­drek­ans liðn­ir eft­ir Úkraínu?

Skriðdrekar á öskuhauga sögunnar?

Menn hafa spáð endalokum skriðdrekans allt frá því að hugmyndin var fyrst lögð fram formlega til fjöldaframleiðslu á fundi breskra hershöfðingja árið 1915. Ári seinna var gefin út nákvæm skýrsla um hvernig nota bæri þetta nýstárlega vopn í hernaði. Hugmyndin var í raun að búa til eins konar dísilknúna skjaldböku sem myndi geta varist skotum óvina en um leið skotið til baka. Þá áttu þeir að eiga auðveldara með að komast yfir varnargarða, gaddavír og annað sem lagt hafði verið í vegi hermanna í fyrri heimsstyrjöldinni mannskæðu.

Fyrstu skriðdrekarnir voru ekki sérlega áhrifamiklir eða margir á vígvellinum en þeir sýndu strax í fyrra stríði að þeir höfðu sitt hlutverk. Gátu á sumum stöðum jafnvel brotist í gegnum gaddavír og grunna skurði, sem höfðu hingað til verið notaðir til að halda víglínum stöðugum svo árum skipti. Þó var kunnátta manna, eða vankunnátta, slík að oft var hættulegra að vera inni í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár