Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Skriðdrekar á öskuhauga sögunnar?

Eru dag­ar skrið­drek­ans liðn­ir eft­ir Úkraínu?

Skriðdrekar á öskuhauga sögunnar?

Menn hafa spáð endalokum skriðdrekans allt frá því að hugmyndin var fyrst lögð fram formlega til fjöldaframleiðslu á fundi breskra hershöfðingja árið 1915. Ári seinna var gefin út nákvæm skýrsla um hvernig nota bæri þetta nýstárlega vopn í hernaði. Hugmyndin var í raun að búa til eins konar dísilknúna skjaldböku sem myndi geta varist skotum óvina en um leið skotið til baka. Þá áttu þeir að eiga auðveldara með að komast yfir varnargarða, gaddavír og annað sem lagt hafði verið í vegi hermanna í fyrri heimsstyrjöldinni mannskæðu.

Fyrstu skriðdrekarnir voru ekki sérlega áhrifamiklir eða margir á vígvellinum en þeir sýndu strax í fyrra stríði að þeir höfðu sitt hlutverk. Gátu á sumum stöðum jafnvel brotist í gegnum gaddavír og grunna skurði, sem höfðu hingað til verið notaðir til að halda víglínum stöðugum svo árum skipti. Þó var kunnátta manna, eða vankunnátta, slík að oft var hættulegra að vera inni í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár