Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Skriðdrekar á öskuhauga sögunnar?

Eru dag­ar skrið­drek­ans liðn­ir eft­ir Úkraínu?

Skriðdrekar á öskuhauga sögunnar?

Menn hafa spáð endalokum skriðdrekans allt frá því að hugmyndin var fyrst lögð fram formlega til fjöldaframleiðslu á fundi breskra hershöfðingja árið 1915. Ári seinna var gefin út nákvæm skýrsla um hvernig nota bæri þetta nýstárlega vopn í hernaði. Hugmyndin var í raun að búa til eins konar dísilknúna skjaldböku sem myndi geta varist skotum óvina en um leið skotið til baka. Þá áttu þeir að eiga auðveldara með að komast yfir varnargarða, gaddavír og annað sem lagt hafði verið í vegi hermanna í fyrri heimsstyrjöldinni mannskæðu.

Fyrstu skriðdrekarnir voru ekki sérlega áhrifamiklir eða margir á vígvellinum en þeir sýndu strax í fyrra stríði að þeir höfðu sitt hlutverk. Gátu á sumum stöðum jafnvel brotist í gegnum gaddavír og grunna skurði, sem höfðu hingað til verið notaðir til að halda víglínum stöðugum svo árum skipti. Þó var kunnátta manna, eða vankunnátta, slík að oft var hættulegra að vera inni í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár