Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

739. spurningaþraut: Ailurophobia og fleira

739. spurningaþraut: Ailurophobia og fleira

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir konan hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Allt (eða flest) er hey í ... hverju?

2.  Ailurophobia er latneskt fræðiheiti yfir tilhæfulausan og ofsalegan ótta við tiltekið meinleysislegt húsdýr sem flestum er nú bara vel við. Hvaða dýr er það?

3.  Hver málaði málverkið fræga, Mónu Lísu?

4.  Hvaða ár varð kjarnorkuslysið í Térnóbyl?

5.  Hvar var Alexander mikli upphaflega konungur?

6.  Hvaða efni eru varúlfar sagðir óttast?

7.  Hvaða kona fékk Óskarsverðlaun fyrir leikstjórn fyrr á þessu ári? 

8.  Hvaða fjall má sjá milli Akrafjalls og Esju frá Reykjavík?

9.  Í fyrri heimsstyrjöldinni hófu Bretar að þróa nýtt vopn sem átti að rjúfa kyrrstöðu skotgrafanna á vesturvígstöðvunum. Til að njósnarar Þjóðverja kæmust síður á snoðir um þróun þessa vopns var ævinlega notast við dulnefni í skeytasendingum Breta á milli, og svo fór að dulnefnið festist við vopnið í enskri tungu — og það er enn notað um græjuna. Hvaða enska heiti er hér um að ræða?

10.  Íslendingar fóru aðra leið við að finna nafn á vopn þetta og kalla það ... hvað? 

***

Seinni aukaspurning:

Hljómsveitin hér að neðan er orðin rúmlega 40 ára gömul og hefur gengið í gegnum ótal mannabreytingar svo karlinn annar frá hægri er sá eini sem hefur verið í henni frá upphafi. Hvað heitir hljómsveitin?

**

Svör við aðalspurningum:

1.  ... harðindum.

2.  Köttur.

3.  Leonardo da Vinci.

4.  1986.

5.  Makedóníu.

6.  Silfur.

7.  Jane Campion.

8.  Skarðsheiði.

9.  Tank.

10.  Skriðdreka.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Chelsea Clinton.

Á neðri myndinni er hljómsveitin The Cure.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár