Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

739. spurningaþraut: Ailurophobia og fleira

739. spurningaþraut: Ailurophobia og fleira

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir konan hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Allt (eða flest) er hey í ... hverju?

2.  Ailurophobia er latneskt fræðiheiti yfir tilhæfulausan og ofsalegan ótta við tiltekið meinleysislegt húsdýr sem flestum er nú bara vel við. Hvaða dýr er það?

3.  Hver málaði málverkið fræga, Mónu Lísu?

4.  Hvaða ár varð kjarnorkuslysið í Térnóbyl?

5.  Hvar var Alexander mikli upphaflega konungur?

6.  Hvaða efni eru varúlfar sagðir óttast?

7.  Hvaða kona fékk Óskarsverðlaun fyrir leikstjórn fyrr á þessu ári? 

8.  Hvaða fjall má sjá milli Akrafjalls og Esju frá Reykjavík?

9.  Í fyrri heimsstyrjöldinni hófu Bretar að þróa nýtt vopn sem átti að rjúfa kyrrstöðu skotgrafanna á vesturvígstöðvunum. Til að njósnarar Þjóðverja kæmust síður á snoðir um þróun þessa vopns var ævinlega notast við dulnefni í skeytasendingum Breta á milli, og svo fór að dulnefnið festist við vopnið í enskri tungu — og það er enn notað um græjuna. Hvaða enska heiti er hér um að ræða?

10.  Íslendingar fóru aðra leið við að finna nafn á vopn þetta og kalla það ... hvað? 

***

Seinni aukaspurning:

Hljómsveitin hér að neðan er orðin rúmlega 40 ára gömul og hefur gengið í gegnum ótal mannabreytingar svo karlinn annar frá hægri er sá eini sem hefur verið í henni frá upphafi. Hvað heitir hljómsveitin?

**

Svör við aðalspurningum:

1.  ... harðindum.

2.  Köttur.

3.  Leonardo da Vinci.

4.  1986.

5.  Makedóníu.

6.  Silfur.

7.  Jane Campion.

8.  Skarðsheiði.

9.  Tank.

10.  Skriðdreka.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Chelsea Clinton.

Á neðri myndinni er hljómsveitin The Cure.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
5
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu