Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

739. spurningaþraut: Ailurophobia og fleira

739. spurningaþraut: Ailurophobia og fleira

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir konan hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Allt (eða flest) er hey í ... hverju?

2.  Ailurophobia er latneskt fræðiheiti yfir tilhæfulausan og ofsalegan ótta við tiltekið meinleysislegt húsdýr sem flestum er nú bara vel við. Hvaða dýr er það?

3.  Hver málaði málverkið fræga, Mónu Lísu?

4.  Hvaða ár varð kjarnorkuslysið í Térnóbyl?

5.  Hvar var Alexander mikli upphaflega konungur?

6.  Hvaða efni eru varúlfar sagðir óttast?

7.  Hvaða kona fékk Óskarsverðlaun fyrir leikstjórn fyrr á þessu ári? 

8.  Hvaða fjall má sjá milli Akrafjalls og Esju frá Reykjavík?

9.  Í fyrri heimsstyrjöldinni hófu Bretar að þróa nýtt vopn sem átti að rjúfa kyrrstöðu skotgrafanna á vesturvígstöðvunum. Til að njósnarar Þjóðverja kæmust síður á snoðir um þróun þessa vopns var ævinlega notast við dulnefni í skeytasendingum Breta á milli, og svo fór að dulnefnið festist við vopnið í enskri tungu — og það er enn notað um græjuna. Hvaða enska heiti er hér um að ræða?

10.  Íslendingar fóru aðra leið við að finna nafn á vopn þetta og kalla það ... hvað? 

***

Seinni aukaspurning:

Hljómsveitin hér að neðan er orðin rúmlega 40 ára gömul og hefur gengið í gegnum ótal mannabreytingar svo karlinn annar frá hægri er sá eini sem hefur verið í henni frá upphafi. Hvað heitir hljómsveitin?

**

Svör við aðalspurningum:

1.  ... harðindum.

2.  Köttur.

3.  Leonardo da Vinci.

4.  1986.

5.  Makedóníu.

6.  Silfur.

7.  Jane Campion.

8.  Skarðsheiði.

9.  Tank.

10.  Skriðdreka.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Chelsea Clinton.

Á neðri myndinni er hljómsveitin The Cure.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár