Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

734. spurningaþraut: Hér er minnst á þrjá ráðherra, þið vitið

734. spurningaþraut: Hér er minnst á þrjá ráðherra, þið vitið

Fyrri aukaspurning:

Hver er kvikmyndin sem þetta skjáskot vísar til?

***

Aðalspurningar:

1.  Eiturefnið heróín er unnið úr náttúrulegu efni sem heitir ...?

2.  Hver er að kaupa samskiptafyrirtækið Twitter um þessar mundir?

3.  Hver var formaður VG á undan Katrínu Jakobsdóttur?

4.  Hvað kallast rannsóknarblaðamennsku- og fréttaskýringaþáttur Stöðvar 2?

5.  En hvað kallast samsvarandi þáttur á RÚV?

6.  Hvað heitir fréttastjóri Ríkisútvarpsins?

7.  Hvað hét einkahlutafélagið sem ættingjar Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins áttu og hann kom nálægt rétt fyrir 2008 með þeim afleiðingum að pólitískir andstæðingar hans rifja það gjarnan upp og telja umsvif félagsins merki um spillingu?

8.  Hvað hét sjónvarpssería sú sem Meghan Markle lék í á árunum 2011-2017?

9.  Hver varð ráðherra á Íslandi árið 1904?

10.  Hver var helsti keppinautur hans um ráðherrastöðuna?

***

Seinna aukaspurning:

Hvaða fáni er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Morfín.

2.  Elon Musk.

3.  Steingrímur J. Sigfússon.

4.  Kompás.

5,  Kveikur.

6.  Heiðar Örn.

7.  Vafningur.

8.  Suits.

9.  Hannes Hafstein.

10.  Valtýr Guðmundsson.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efra skjáskotinu sést hluti af auglýsingaplakati myndarinnar Terminator.

Fáninn á neðri myndinni er fáni Skotlands.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár