Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

734. spurningaþraut: Hér er minnst á þrjá ráðherra, þið vitið

734. spurningaþraut: Hér er minnst á þrjá ráðherra, þið vitið

Fyrri aukaspurning:

Hver er kvikmyndin sem þetta skjáskot vísar til?

***

Aðalspurningar:

1.  Eiturefnið heróín er unnið úr náttúrulegu efni sem heitir ...?

2.  Hver er að kaupa samskiptafyrirtækið Twitter um þessar mundir?

3.  Hver var formaður VG á undan Katrínu Jakobsdóttur?

4.  Hvað kallast rannsóknarblaðamennsku- og fréttaskýringaþáttur Stöðvar 2?

5.  En hvað kallast samsvarandi þáttur á RÚV?

6.  Hvað heitir fréttastjóri Ríkisútvarpsins?

7.  Hvað hét einkahlutafélagið sem ættingjar Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins áttu og hann kom nálægt rétt fyrir 2008 með þeim afleiðingum að pólitískir andstæðingar hans rifja það gjarnan upp og telja umsvif félagsins merki um spillingu?

8.  Hvað hét sjónvarpssería sú sem Meghan Markle lék í á árunum 2011-2017?

9.  Hver varð ráðherra á Íslandi árið 1904?

10.  Hver var helsti keppinautur hans um ráðherrastöðuna?

***

Seinna aukaspurning:

Hvaða fáni er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Morfín.

2.  Elon Musk.

3.  Steingrímur J. Sigfússon.

4.  Kompás.

5,  Kveikur.

6.  Heiðar Örn.

7.  Vafningur.

8.  Suits.

9.  Hannes Hafstein.

10.  Valtýr Guðmundsson.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efra skjáskotinu sést hluti af auglýsingaplakati myndarinnar Terminator.

Fáninn á neðri myndinni er fáni Skotlands.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár