Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

734. spurningaþraut: Hér er minnst á þrjá ráðherra, þið vitið

734. spurningaþraut: Hér er minnst á þrjá ráðherra, þið vitið

Fyrri aukaspurning:

Hver er kvikmyndin sem þetta skjáskot vísar til?

***

Aðalspurningar:

1.  Eiturefnið heróín er unnið úr náttúrulegu efni sem heitir ...?

2.  Hver er að kaupa samskiptafyrirtækið Twitter um þessar mundir?

3.  Hver var formaður VG á undan Katrínu Jakobsdóttur?

4.  Hvað kallast rannsóknarblaðamennsku- og fréttaskýringaþáttur Stöðvar 2?

5.  En hvað kallast samsvarandi þáttur á RÚV?

6.  Hvað heitir fréttastjóri Ríkisútvarpsins?

7.  Hvað hét einkahlutafélagið sem ættingjar Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins áttu og hann kom nálægt rétt fyrir 2008 með þeim afleiðingum að pólitískir andstæðingar hans rifja það gjarnan upp og telja umsvif félagsins merki um spillingu?

8.  Hvað hét sjónvarpssería sú sem Meghan Markle lék í á árunum 2011-2017?

9.  Hver varð ráðherra á Íslandi árið 1904?

10.  Hver var helsti keppinautur hans um ráðherrastöðuna?

***

Seinna aukaspurning:

Hvaða fáni er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Morfín.

2.  Elon Musk.

3.  Steingrímur J. Sigfússon.

4.  Kompás.

5,  Kveikur.

6.  Heiðar Örn.

7.  Vafningur.

8.  Suits.

9.  Hannes Hafstein.

10.  Valtýr Guðmundsson.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efra skjáskotinu sést hluti af auglýsingaplakati myndarinnar Terminator.

Fáninn á neðri myndinni er fáni Skotlands.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár