Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

707. spurningaþraut: Jón Tetzschner, Dakía, tenórarnir þrír og margt fleira

707. spurningaþraut: Jón Tetzschner, Dakía, tenórarnir þrír og margt fleira

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir konan á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Ólöf Kolbrún Harðardóttir var áberandi listamaður á Íslandi einkum á áratugnum 1980-1990. Hvað fékkst hún við?

2.  Íslensk hjón settust að í Kanada 1877. Tveim árum seinna fæddist þeim sonur sem varð frægur landkönnuður. Hvað hét hann?

3.  Um hvaða slóðir ferðaðist landkönnuður þessi?

4.  Hvað heitir vinsæl bíómynd sem frumsýnd var 1980 og fjallar um fjörugt líf dansnema í New York-borg?

5.  „Tenórarnir þrír“ voru vinsælir um og laust fyrir síðustu aldamót og þótti góð skemmtun að hlýða á þá syngja. Hvað hétu þeir? Nefna verður alla.

6.  Jón Tetzschner hefur undanfarinn áratug átt þátt í að hleypa af stað tveimur vefvöfrum eða „browserum“. Nefnið að minnsta kosti annan.

7.  Dakía hét eitt af skattlöndum Rómverja hinna fornu og var undir þeirra stjórn 106 til 275 eftir Krist. Það samsvarar nokkurn veginn einu nútímaríki, þótt Rómverjar hafi þó líklega aldrei lagt undir sig þau fjöll sem í ríkinu eru. Hvað heitir þetta nútímaríki?

8.  En hvaða nútímaríki samsvarar nokkurn veginn því svæði sem Rómverjar og fleiri kölluðu Litlu Asíu til forna?

9.  Í síðari heimsstyrjöld skorti þýska herinn mjög olíu og því var lögð mikil áhersla á að ná olíulindum í Sovétríkjunum, þær sem þá voru helstar ... hvar?

10.  Áður en Þjóðverjar réðust inn í Sovétríkjunum höfðu þeir haft aðgang að talsverðu olíulindum í öðru Evrópulandi. Lindirnar voru og eru við borgina Ploiești sem er í ríkinu ...? 

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða Evrópuríki notar fánann hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Söng.

2.  Vilhjálmur Stefánsson.

3.  Norðurslóðir Kanada, Bandaríkjanna og Grænlands.

4.  Fame.

5.  Domingo, Carreras og Pavarotti.

6.  Vivaldi og Opera.

7.  Rúmeníu.

8.  Tyrkland.

9.  Við Bakú í Aserbædjan.

10.  Rúmeníu.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Judi Dench.

Á neðri myndinni er belgíski fáninn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
4
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár