Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

704. spurningaþraut: Hver beið lægri hlut fyrir Stalín?

704. spurningaþraut: Hver beið lægri hlut fyrir Stalín?

Fyrri aukaspurning:

Útlínur hvaða landafræðifyrirbrigðis má sjá hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða íslenski stjórnmálaflokkurinn gafst lengst út Alþýðublaðið?

2.  Hvernig eru Ripp, Rapp og Rupp skyldir Andrési Önd — nákvæmlega?

3.  Hver stýrði mótmælafundum á Austurvelli hrunveturinn 2008-2009?

4.  Hvaða skæði smitsjúkdómur gekk yfir Ísland á árunum 1707-1709 og varð allt að þriðjungi þjóðarinnar að bana?

5.  Hvaða hljómsveit leiðir David Grohl?

6.  Árið 2003 kom sú hljómsveit til Íslands að leika á tónleikum og þegar Grohl voru að ganga um ákveðið þorp á Íslandi heyrðu þeir í bílskúrshljómsveit æfa og buðu hljómsveitinni umsvifalaust að hita upp fyrir sig á hinum væntanlegu tónleikum. Hvað hét þessi íslenska hljómsveit?

7.  En í hvaða íslenska þorpi gerðist þessi fallega saga?

8.  Hvaða rússneski byltingarmaður beið endanlega lægri hlut í valdabaráttu við Jósef Stalín árið 1929?

9.  Merki eitt mun upphaflega hafa verið í líki eins punkts en eftir því sem best er vitað, þá var það enski fræðimaðurinn Alkvin frá Jórvík sem hóf á áttundu öld þá þróun sem leiddi til þess merkis sem við þekkjum nú. Sumir telja að mynd hans af merkinu hafi upphaflega átt að tákn einhvers konar eldingu, en það er víst mikil spurning hvort eitthvað er hæft í því. Hvaða merki er þetta ?

10.  Allt pláneturnar við sólina okkar snúast um „uppistandandi“ möndul sinn, ef svo má segja — nema ein sem „liggur á hliðinni“ og snýst þannig. Hvaða pláneta er það 

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir sú sem hér að neðan sést?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Alþýðuflokkurinn.

2.  Þeir eru systursynir hans. Systkinabörn dugar ekki!

3.  Hörður Torfason.

4.  Bólusótt, Stórabóla.

5.  Foo Fighters.

6.  Nilfisk.

7.  Stokkseyri.

8.  Trotskí.

9.  ?

10.  Úranus.

***

Svör við aukaspurningum:

Á neðri myndinni er Jasmín prinsessa.

Á efri myndinni eru útlínur risaheimsálfunnar Pangeu eins og hún leit út fyrir svona 250 milljón árum. Hér að neðan má sjá (gróflega) hvernig núverandi heimsálfur röðuðust upp í hinni stóru Pangeu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár