Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

691. spurningaþraut: Líklega óvenju margar spurningar um menningu í þetta sinn

691. spurningaþraut: Líklega óvenju margar spurningar um menningu í þetta sinn

Fyrri aukaspurning:

Myndin hér að ofan prýðir ansi vinsæla skáldsögu. Hvað heitir hún?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver er umsjónarmaður sjónvarpsþáttarins Kiljan?

2.  Hverju sækjast þeir eða þær eftir sem breima?

3.  Hver skrifaði leikritið Ég er meistarinn sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu 1990 og var síðan sýnt víða um heim?

4.  Hver leikstýrði kvikmyndinni Jurassic Park, þeirri fyrstu í röð mynda með því nafni?

5.  Hver sendi frá sér skáldsöguna Eyland árið 2016?

6.  Hver skyldi hafa verið útgangspunktur þeirra skáldsögu?

7.  Hvað hét aflandseyjafélagið sem þáverandi formaður Framsóknarflokksins var spurður um í frægu viðtali árið 2016?

8.  Hvað hét annars þessi formaður Framsóknarflokksins?

9.  Hvað heitir stærsta eyjan sem tilheyrir Afríku?

10.  Causton heitir borg ein á Englandi sem margir þekkja úr sjónvarpinu. Frændur tveir dugmiklir og snjallir eru líklega þekktustu íbúar borgarinnar. Hvaða ættarnafn bera þeir?

***

Seinni aukaspurning:

Eins og í fyrri aukaspurningu er hér spurt um skáldsögu eða öllu heldur skáldsagnaflokk. Nýlega var frumsýnd hér á landi leikgerð eftir skáldsögunum og myndin er úr þeirri sýningu, sem kallast ...

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Egill Helgason.

2.  Kettlingum.

3.  Hrafnhildur Hagalín.

4.  Spielberg.

5.  Sigríður Hagalín.

6.  Allt samband Íslands við umheiminn rofnar.

7.  Wintris.

8.  Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

9.  Madagascar.

10.  Barnaby.

***

Svör við aukaspurningum:

Sú efri — Bróðir minn Ljónshjarta.

Sú neðri — Framúrskarandi vinkona.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár