Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

691. spurningaþraut: Líklega óvenju margar spurningar um menningu í þetta sinn

691. spurningaþraut: Líklega óvenju margar spurningar um menningu í þetta sinn

Fyrri aukaspurning:

Myndin hér að ofan prýðir ansi vinsæla skáldsögu. Hvað heitir hún?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver er umsjónarmaður sjónvarpsþáttarins Kiljan?

2.  Hverju sækjast þeir eða þær eftir sem breima?

3.  Hver skrifaði leikritið Ég er meistarinn sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu 1990 og var síðan sýnt víða um heim?

4.  Hver leikstýrði kvikmyndinni Jurassic Park, þeirri fyrstu í röð mynda með því nafni?

5.  Hver sendi frá sér skáldsöguna Eyland árið 2016?

6.  Hver skyldi hafa verið útgangspunktur þeirra skáldsögu?

7.  Hvað hét aflandseyjafélagið sem þáverandi formaður Framsóknarflokksins var spurður um í frægu viðtali árið 2016?

8.  Hvað hét annars þessi formaður Framsóknarflokksins?

9.  Hvað heitir stærsta eyjan sem tilheyrir Afríku?

10.  Causton heitir borg ein á Englandi sem margir þekkja úr sjónvarpinu. Frændur tveir dugmiklir og snjallir eru líklega þekktustu íbúar borgarinnar. Hvaða ættarnafn bera þeir?

***

Seinni aukaspurning:

Eins og í fyrri aukaspurningu er hér spurt um skáldsögu eða öllu heldur skáldsagnaflokk. Nýlega var frumsýnd hér á landi leikgerð eftir skáldsögunum og myndin er úr þeirri sýningu, sem kallast ...

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Egill Helgason.

2.  Kettlingum.

3.  Hrafnhildur Hagalín.

4.  Spielberg.

5.  Sigríður Hagalín.

6.  Allt samband Íslands við umheiminn rofnar.

7.  Wintris.

8.  Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

9.  Madagascar.

10.  Barnaby.

***

Svör við aukaspurningum:

Sú efri — Bróðir minn Ljónshjarta.

Sú neðri — Framúrskarandi vinkona.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár