Eins og venjulega þegar númer þrautar endar á núlli er hér um þemaþraut að ræða og nú er spurt um forsætisráðherra, þótt titill þeirra sé ekki ævinlega sá sami og við þekkjum. Aukaspurningarnar eru myndir af íslenskum forsætisráðherrum og spurt er um nöfn þeirra, en síðan koma myndir af tíu erlendum forsætisráðherrum og spurt í hvaða löndum þeir gegna embætti.
Fyrri aukaspurning: Hver er forsætisráðherrann á myndinni hér að ofan?
***
Aðalspurningar:
1. Hvar gegnir þessi embætti?
***
2. Hvar er hún forsætisráðherra?
***
3. Hvar er hann hins vegar forsætisráðherra?
***
4. Hvar er hann forsætisráðherra?
***
5. En hvar situr hún í embætti?
***
6. Og hvar er hún forsætisráðherra? Hér verð ég að hjálpa ykkur aðeins. Þótt landið, þar sem hún er forsætisráðherra, sé ekki endilega í fremstu röð að kvenréttindum hefur hún verið í embætti samfleytt frá 2009 og svo áður frá 1996-2001. Engin kona í nokkru landi hefur gegnt embætti forsætisráðherra lengur en hún. En ekki nóg með það heldur gegndi önnur kona embættinu frá 1991-1996 og svo 2001-2006. Hvaða land er þetta?
***
7. En hvar situr hann á valdastóli?
****
8. Hvar er þessi forsætisráðherra?
***
9. Hvar er þessi forsætisráðherra?
***
10. Og að lokum, hvar er þessi forsætisráðherra?
***
Þá er hér seinni aukaspurning, hver er þessi íslenski forsætisráðherra?
***
Svör við aðalspurningum:
1. Þetta Olaf Scholz, kanslari í Þýskalandi.
2. Þetta er Ingrida Šimonytė í Litháen.
3. Þetta er Boris Johnson í Bretlandi.
4. Þarna má sjá Justin Trudeau frá Kanada.
5. Þarna er Mette Fredriksen frá Danmörku.
6. Þetta er শেখ হাসিনা ওয়াজেদ, eða Skeikh Hasina, forsætisráðherra Bangla Desj.
7. Þetta er Modi forsætisráðherra Indlands.
8. Þetta er Sanna Marin í Finnlandi.
9. Þetta er Magdalena Andersson í Svíþjóð
10. Þetta er Mikhaíl Misjústin í Rússlandi.
***
Íslensku forsætisráðherrarnir eru:
Ólafur Jóhannesson á efri mynd.
Ólafur Thors á neðri mynd.
Athugasemdir