Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

689. spurningaþraut: „Vinur, hví dregurðu mig inn í þetta skelfilega hús?“

689. spurningaþraut: „Vinur, hví dregurðu mig inn í þetta skelfilega hús?“

Fyrri aukaspurning:

Hvað kallast dýrið hér til hægri?

Smella má á myndina til að sjá hana betur.

***

Aðalspurningar:

1.  Myndin The Power of the Dog er farin að sópa að sér verðlaunum og er talin sigurstrangleg þegar Óskarsverðlaunin verða afhent. Hver er leikstjóri myndarinnar?

2.  Og frá hvaða landi kemur leikstjórinn?

3.  Í hvaða bók Halldórs Laxness segir kona ein við karl: „Vinur, hví dregurðu mig inn í þetta skelfilega hús?“

4.  Í dæmisögu einni fornri segir frá því þegar einhver reynir að krækja í vínber en tekst ekki og segir þá í fússi: „Iss, þau eru hvort sem er súr.“ Hver var svo fúll?

5.  Hvað heita systurnar þrjár sem halda brátt í Eurovision fyrir Íslands hönd? Hafa þarf öll þrjú nöfnin rétt en gælunöfn duga reyndar alveg.

6.  Í hvaða sæti lenti Gagnamagnið í síðastu Eurovision-keppni?

7.  Hvernig verk skrifaði H.C.Andersen?

8.  En hvað þýddu stafirnir H.C. í nafni hans?

9.  Hver var Moriarty prófessor?

10.  Gossypium hirsutum heitir jurt ein sem upprunnin er í Mið-Ameríku en reyndar hafa jurtir af sama tagi vaxið í flestum heimshlutum öðrum, í Kína og á Indlandi, sem í Norður-Afríku og við Miðjarðarhaf. Jurtin varð snemma ein helsta nytjajurt sem maðurinn hefur lært að rækta og nú er Gossypium hirsutum útbreiddasta tegundin. Hvaða fyrirbrigði er Gossypium?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þetta hér?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Jane Campion.

2.  Nýja Sjálandi.

3.  Íslandsklukkunni.

4.  Refurinn.

5.  Sigga, Beta og Elín.

6.  Fjórða.

7.  Ævintýri.

8.  Hans Christian.

9.  Andstæðingur Sherlocks Holmes, glæpaforingi.

10.  Bómull.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er hlébarðaselur í þann veginn að gleypa mörgæs.

Á neðri myndinni er Lisa Simpson.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jóhanna Harðardóttir skrifaði
    Kaffi og spurningaleikur er fín byrjun á hverjum degi. Gekk þó ekki alveg nógu vel í dag
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
4
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár