Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

689. spurningaþraut: „Vinur, hví dregurðu mig inn í þetta skelfilega hús?“

689. spurningaþraut: „Vinur, hví dregurðu mig inn í þetta skelfilega hús?“

Fyrri aukaspurning:

Hvað kallast dýrið hér til hægri?

Smella má á myndina til að sjá hana betur.

***

Aðalspurningar:

1.  Myndin The Power of the Dog er farin að sópa að sér verðlaunum og er talin sigurstrangleg þegar Óskarsverðlaunin verða afhent. Hver er leikstjóri myndarinnar?

2.  Og frá hvaða landi kemur leikstjórinn?

3.  Í hvaða bók Halldórs Laxness segir kona ein við karl: „Vinur, hví dregurðu mig inn í þetta skelfilega hús?“

4.  Í dæmisögu einni fornri segir frá því þegar einhver reynir að krækja í vínber en tekst ekki og segir þá í fússi: „Iss, þau eru hvort sem er súr.“ Hver var svo fúll?

5.  Hvað heita systurnar þrjár sem halda brátt í Eurovision fyrir Íslands hönd? Hafa þarf öll þrjú nöfnin rétt en gælunöfn duga reyndar alveg.

6.  Í hvaða sæti lenti Gagnamagnið í síðastu Eurovision-keppni?

7.  Hvernig verk skrifaði H.C.Andersen?

8.  En hvað þýddu stafirnir H.C. í nafni hans?

9.  Hver var Moriarty prófessor?

10.  Gossypium hirsutum heitir jurt ein sem upprunnin er í Mið-Ameríku en reyndar hafa jurtir af sama tagi vaxið í flestum heimshlutum öðrum, í Kína og á Indlandi, sem í Norður-Afríku og við Miðjarðarhaf. Jurtin varð snemma ein helsta nytjajurt sem maðurinn hefur lært að rækta og nú er Gossypium hirsutum útbreiddasta tegundin. Hvaða fyrirbrigði er Gossypium?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þetta hér?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Jane Campion.

2.  Nýja Sjálandi.

3.  Íslandsklukkunni.

4.  Refurinn.

5.  Sigga, Beta og Elín.

6.  Fjórða.

7.  Ævintýri.

8.  Hans Christian.

9.  Andstæðingur Sherlocks Holmes, glæpaforingi.

10.  Bómull.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er hlébarðaselur í þann veginn að gleypa mörgæs.

Á neðri myndinni er Lisa Simpson.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jóhanna Harðardóttir skrifaði
    Kaffi og spurningaleikur er fín byrjun á hverjum degi. Gekk þó ekki alveg nógu vel í dag
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár