Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

688. spurningaþraut: Eitt lárviðarstig í boði — en fyrir mjög erfiða spurningu

688. spurningaþraut: Eitt lárviðarstig í boði — en fyrir mjög erfiða spurningu

Fyrri aukaspurning:

Hvað kallast dýrið á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað hét borgin þar sem Vladimir Pútin ólst upp?

2.  NATO hefur verið nokkuð í umræðunni að undanförnu. NATO er skammstöfun og þýðir í raun ... hvað?

3.  Hver leikstýrði kvikmyndinni vinsælu Með allt á hreinu?

4.  Haraldur Þorleifsson fæst við sitt af hverju en að undanförnu hefur hann einkum beitt sér fyrir ... hverju?

5.  Hvaða hljómsveit sendi á sínum tíma frá sér plötuna Dark Side of the Moon?

6.  En hvaða ungi tónlistarmaður hefur sent frá sér tvær stúdíóplötur sem heita When We All Fall Asleep, Where Do We Go? og Happier Than Ever.

7.  Í upphafi hvaða aldar hófst Marteinn Lúter handa um það sem hann taldi vera siðbót kaþólsku kirkjunnar?

8.  Jørn Utzon hét danskur arkitekt sem hannaði byggingu sem ég hugsa að allir þekki á mynd en giska á að tiltölulega fáir Íslendingar hafi samt séð það með eigin augum. Hvaða bygging er það?

9.  Hvað heitir flóinn út af vesturströnd Frakklands?

10.  Tveir menn hafa fengið Nóbelsverðlaun í bókmenntum beinlínis fyrir sagnfræðileg verk. Annar fékk verðlaunin 1953, tveimur árum á undan Halldóri Laxness, en reyndar lét Nóbelsnefndin þess getið að sá höfundur hefði nú eiginlega fengið prísinn enn frekar fyrir ræðumennsku, enda þótti hann magnaður ræðumaður. Hvað hét þessi Nóbelsverðlaunahafi? Og svo fáiði lárviðarstig ef þið vitið svarið við hinni níðangurslega þungu spurningu: Hver var HINN höfundurinn sem fékk Nóbel í bókmenntum fyrir sagnfræðiverk, en það var strax árið 1902?

***

Seinni aukaspurning:

Hér er svo Nóbelsverðlaunahafinn í bókmenntum fyrir sjö árum. Hvað heitir hún?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Leningrad.

2.  North Atlantic Treaty Organization.

3.  Ágúst Guðmundsson.

4.  Að reisa rampa fyrir hjólastóla upp að fyrirtækjum og stofnunum.

5.  Pink Floyd.

6.  Billie Eilish.

7.  Sextándu aldar. Hann tók til óspilltra málanna 1517.

8.  Óperuhúsið í Sidney í Ástralíu.

9.  Biscaya-flói.

10.  Churchill fékk verðlaunin 1953. Verðlaunahafinn 1902 var aftur á móti sagnfræðingurinn Mommsen.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri mynd er rauðpanda.

Á neðri mynd er Svetlana Alexievich. Annaðhvort nafn hennar dugar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
4
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár