Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

686. spurningaþraut: Stjarna, gresi, lilja, kolla og maðra?

686. spurningaþraut: Stjarna, gresi, lilja, kolla og maðra?

Fyrri aukaspurning:

Hver málaði málverkið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Frá hvaða landi kemur hljómsveitin Kraftwerk?

2.  Fyrir hvers konar tónlist er hún fyrst og fremst kunn?

3.  Hvar í veröldinni er borgin Sevastopol? Hér er spurt um landafræðifyrirbrigði, ekki ríki.

4.  „Garda“ er orð sem notað er á Írlandi yfir ákveðna stétt fólks. Hvað kallast sú stétt á Íslandi?

5.  Hversu margir voru íbúar Úkraínu í byrjun árs? Hér má skeika þrem milljónum til eða frá.

6.  Hvað skyldi annars vera fjölmennasta ríki Evrópu sem er allt innan marka álfunnar?

7.  Hvaða hljómsveit sendi frá sér plötuna The Joshua Tree árið 1987? 

8.  Tvö voru þau embætti sem Auður Auðuns gegndi fyrst allra kvenna á Íslandi. Hver voru þau? — og nefna verður bæði.

9.  Hvað þýðir „að fleygja sér“? 

10.  Hvaða forskeyti má nota við þessi heiti á íslenskum jurtum: -stjarna, -gresi, -lilja, -kolla og -maðra?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir leikkonan sem hér sést í hlutverk ensku drottningarinnar Jane Seymour?

**

Svör við aðalspurningum:

1.  Þýskalandi.

2.  Tölvupopp, elektróníska tónlist.

3.  Á Krímskaga.

4.  Lögreglumenn.

5.  Íbúarnir voru 44 milljónir (rétt rúmlega) svo þið fáið rétt fyrir 41-47 milljónir.

6.  Þýskaland.

7.  U2.

8.  Borgarstjóri í Reykjavík og síðan ráðherra.

9.  Að leggja sig, halla sér stundarkorn.

10.  Blá-.

***

Svör við aukaspurningum:

Málarinn er Jóhann Briem.

Leikkonan er Aníta Briem.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ingadóttir skrifaði
    Garda er reyndar eintalan=lögreglumaður. Flt. er gardai=lögreglumenn.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár