Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Loftslagsmarkmið stjórnarinnar tæpast raunhæf

Leið­ir að þeim mark­mið­um sem sett eru í stjórn­arsátt­mála rík­is­stjórn­ar­inn­ar þeg­ar kem­ur að lofts­lags­mál­um eru í besta falli óljós. Stærst­ur hluti um­fjöll­un­ar um mála­flokk­inn í sátt­mál­an­um er í slag­orða­stíl eða al­mennt orð­að­ur.

Loftslagsmarkmið stjórnarinnar tæpast raunhæf
Bjartsýni þörf Mikið þarf til að markmið ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum náist. Mynd: Heiða Helgadóttir

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar, þar sem fjallað er um loftslags- og umhverfismál, eru aðeins örfá fastsett markmið sem til þess eru fallin að draga úr losun Íslands á gróðurhúsalofttegundum. Þar sem þeirra markmiða sér stað er hins vegar afar óljóst hvaða leiðir á að fara að þeim. Þá má með fullri sanngirni halda því fram að sum umræddra markmiða séu vart raunhæf; í það minnsta þurfi töluvert góðan skerf af bjartsýni til að trúa því að þau náist. Á það meðal annars við markmið um kolefnishlutlaust Ísland árið 2040.

Stærstur hluti umfjöllunar um loftslags- og umhverfismál í sáttmálanum eru almennt orðuð stefnumið. Í sumum tilfellum ekki annað en orðavaðall. Þannig segir meðal annars að beita eigi „jákvæðum hvötum til fjárfestinga og skilvirkum ívilnunum“ samhliða gjaldtöku vegna losunar gróðurhúsalofttegunda. Eina fastsetta markmiðið sem augljóslega er hægt að standa við í sáttmálanum snýr að því að ekki verði gefin út leyfi til olíuleitar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár