Bjó án rafmagns svo mánuðum skipti

Þrátt fyr­ir þrá­beiðn­ir þar um allt frá 10. ára­tug síð­ustu ald­ar var aldrei lagt raf­magn frá sam­veitu inn í Sölva­dal í Eyja­firði. Í stað þess þurftu heima­menn að treysta á óör­ugg­ar heim­araf­stöðv­ar. Sú stað­reynd átti stærst­an þátt í bana­slysi sem þar varð ár­ið 2019.

Bjó án rafmagns svo mánuðum skipti
Finnst opinberir aðilar bera ábyrgð Þröstur Bjarni segir að honum þyki óeðlilegt að ekki hafi fengist lagt rafmagn inn í Sölvadal, þrátt fyrir þrábeiðnir þar um. Af þeim sökum þykir honum opinberir aðilar bera að hluta ábyrgð á dauða Leifs Magnúsar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þröstur Bjarni Eyþórsson segir það bæði hafa verið erfitt og hættulegt að þurfa að treysta á rafmagn úr heimavirkjun í Núpá í Sölvadal í Eyjafirði þar eð ekki hafi fengist lagt rafmagn inn í dalinn af hálfu opinberra aðila. Sú hætta hafi raungerst með hörmulegum hætti í desember árið 2019 þegar Leif Magnús Grétarsson Thisland lést eftir að krapaflóð hreif hann með sér þegar þeir Þröstur Bjarni voru að reyna að koma virkjuninni í gang. 

Þröstur Bjarni er aðkomumaður í Eyjafirði, ættaður úr Mýrdalnum þar sem hann ólst upp við búskap. Norður í Sölvadal, í Eyvindarstaði þar sem hann bjó, kom hann ekki fyrr en fyrr þetta sama ár, 2019, en hafði þó tengingar þangað norður fyrir.

„Ég kaupi Eyvindarstaði árið 2019, og er þarna í raun í allt of stuttan tíma. Ég fór norður í snjósleðaferð til Hauks frænda míns, sonar Halldórs [Viðars Haukssonar], og það kom til tals …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár