Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Framkvæmdastjórn SÁÁ slegin vegna lögreglukæru

„Fram­kvæmda­stjórn SÁÁ harm­ar þann far­veg sem mál­ið er kom­ið í,“ seg­ir í til­kynn­ingu fram­kvæmda­stjórn­ar SÁÁ sem Ein­ar Her­manns­son, formað­ur sam­tak­anna, sendi fjöl­miðl­um. Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands kærðu sam­tök­in til embætt­is hér­aðssak­sókn­ara fyr­ir „gríð­ar­legt magn“ til­hæfu­lausra reikn­inga.

Framkvæmdastjórn SÁÁ slegin vegna lögreglukæru
Sleginn Einar Hermannsson, formaður SÁÁ, er sleginn, líkt og hinir í framkvæmdastjórn samtakanna, yfir niðurstöðu Sjúkratrygginga Íslands um að kæra samtökin til héraðssaksóknara.

„Framkvæmdastjórn SÁÁ er slegin yfir þeirri stöðu sem upp er komin,“ segir í tilkynningu Einars Hermannssonar, formanns SÁÁ fyrir hönd framkvæmdastjórnar samtakanna, til fjölmiðla í morgun. Tilefnið er kæra Sjúkratryggingar til embættis héraðssaksóknara fyrir „gríðarlegt magn“ tilhæfulausra reikninga og vanefnda á þjónustu. Stofnunin hefur líka krafið SÁÁ um endurgreiðslu 175 milljóna króna vegna málsins. 

Í yfirlýsingu SÁÁ segir að ekki hafi verið tekið tillit til skýringa samtakanna í niðurstöðu eftirlitsdeildar Sjúkratrygginga. 

Stundin fjallaði ítarlega um málið í síðasta tölublaði sem og í gær, þar sem ásakanir Sjúkratrygginga voru raktar. Þar kom meðal annars fram að athugasemdir SÁÁ við niðurstöðu eftirlitsdeildar Sjúkratrygginga breyttu engu um þá niðurstöðu að sam­tök­in hafi sent gríð­ar­legt magn af til­hæfu­laus­um reikn­ing­um. Sjúkratryggingar kynntu samtökunum niðurstöðu sína í tíu blaðsíðna bréfi sem sent var 29. desember síðastliðinn en kæra vegna málsins barst embætti héraðssaksóknara öðru hvoru megin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Rannsókn á SÁÁ

Stjórnendur SÁÁ bera ábyrgð á þjónustunni en ekki starfsfólkið segir forstjóri SÍ
Fréttir

Stjórn­end­ur SÁÁ bera ábyrgð á þjón­ust­unni en ekki starfs­fólk­ið seg­ir for­stjóri SÍ

María Heim­is­dótt­ir, for­stjóri Sjúkra­trygg­inga seg­ir að nið­ur­staða í máli SÁÁ sé feng­in eft­ir ít­ar­lega skoð­un og SÍ hafi ver­ið skylt að til­kynna mál­ið til hér­aðssak­sókn­ara. Ábyrgð á þjón­ust­unni sé al­far­ið stjórn­enda SÁÁ en ekki ein­stakra starfs­manna. Hún seg­ir af­ar ómak­legt að Ari Matth­ías­son, starfs­mað­ur Sjúkra­trygg­inga hafi ver­ið dreg­inn inn í um­ræð­una og sak­að­ur um ómál­efna­leg sjón­ar­mið.
Stjórn SÁÁ lýsir fullu trausti til framkvæmdastjórnar SÁÁ
Fréttir

Stjórn SÁÁ lýs­ir fullu trausti til fram­kvæmda­stjórn­ar SÁÁ

Auka­fundi stjórn­ar SÁÁ sem boð­að var til vegna nið­ur­stöðu Sjúkra­trygg­inga Ís­lands lauk rétt í þessu. Á fund­in­um var lýst yf­ir fullu trausti á fram­kvæmda­stjórn SÁÁ, stjórn­end­ur og starfs­fólk sam­tak­anna. Í álykt­un sem sam­þykkt var seg­ir með­al ann­ars, sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar, að að­gerð­ir SÍ gegn SÁÁ hafi ver­ið yf­ir­drifn­ar og rýri traust al­menn­ings á sam­tök­un­um.
Segja yfirlýsinguna ekki í nafni alls starfsfólks SÁÁ
Fréttir

Segja yf­ir­lýs­ing­una ekki í nafni alls starfs­fólks SÁÁ

Yf­ir­lýs­ing frá starfs­fólki SÁÁ var ekki bor­in und­ir allt starfs­fólk sam­tak­anna áð­ur en hún var send til fjöl­miðla í gær, sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar. „Hún var skrif­uð fyr­ir okk­ar hönd án okk­ar vit­und­ar,“ seg­ir starfs­mað­ur sem Stund­in ræddi við. Fleira starfs­fólk sem rætt var við tók í sama streng en aðr­ir sögð­ust treysta stjórn SÁÁ til að tala fyr­ir hönd starfs­fólks enda sé það gert í góðri trú.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár