Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Logi á leið í frí: „Ég hef verið betri“

Út­varps­mað­ur­inn Logi Berg­mann Eiðs­son til­kynnti síð­deg­is að hann væri á leið í frí. Hann er einn þeirra sem hef­ur ver­ið ásak­að­ur op­in­ber­lega um að hafa brot­ið á ungri konu. Þrír menn hafa í dag hætt tíma­bund­ið eða var­an­lega í störf­um sín­um vegna máls­ins.

Logi á leið í frí: „Ég hef verið betri“

„Ég hef verið betri,“ sagði Logi Bergmann Eiðsson, útvarpsmaður á K100, við upphaf síðdegisþáttarins sem hann stýrir í dag. „Ég hendi einum þætti í loftið núna og svo fer ég kannski í smá frí og við sjáum bara til hvað gerist.“

Logi er einn þeirra sem Vítalía Lazareva hefur sakað um að hafa brotið á sér. Hún nafngreindi Loga á Instagram-reikningi sínum í síðustu viku en um helgina birtist viðtal við hana í hlaðvarpsþættinum Eigin konur þar sem hún endurtók ásakanirnar án þess að nafngreina neinn þeirra sem áttu í hlut. Í þættinum kom þó ekki fram með skýrum hætti að þetta væri viðbragð við ásökunum. 

Ekki hefur náðst í Loga þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir undanfarið.

Fyrr í dag hafa þeir Ari Edwald, Hreggviður Jónsson og Þórður Már Jóhannesson allir annað hvort látið af störfum eða farið í tímabundið leyfi vegna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár