Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Logi á leið í frí: „Ég hef verið betri“

Út­varps­mað­ur­inn Logi Berg­mann Eiðs­son til­kynnti síð­deg­is að hann væri á leið í frí. Hann er einn þeirra sem hef­ur ver­ið ásak­að­ur op­in­ber­lega um að hafa brot­ið á ungri konu. Þrír menn hafa í dag hætt tíma­bund­ið eða var­an­lega í störf­um sín­um vegna máls­ins.

Logi á leið í frí: „Ég hef verið betri“

„Ég hef verið betri,“ sagði Logi Bergmann Eiðsson, útvarpsmaður á K100, við upphaf síðdegisþáttarins sem hann stýrir í dag. „Ég hendi einum þætti í loftið núna og svo fer ég kannski í smá frí og við sjáum bara til hvað gerist.“

Logi er einn þeirra sem Vítalía Lazareva hefur sakað um að hafa brotið á sér. Hún nafngreindi Loga á Instagram-reikningi sínum í síðustu viku en um helgina birtist viðtal við hana í hlaðvarpsþættinum Eigin konur þar sem hún endurtók ásakanirnar án þess að nafngreina neinn þeirra sem áttu í hlut. Í þættinum kom þó ekki fram með skýrum hætti að þetta væri viðbragð við ásökunum. 

Ekki hefur náðst í Loga þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir undanfarið.

Fyrr í dag hafa þeir Ari Edwald, Hreggviður Jónsson og Þórður Már Jóhannesson allir annað hvort látið af störfum eða farið í tímabundið leyfi vegna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár