Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ari Edwald í leyfi frá Ísey vegna ásakana á samfélagsmiðlum

Ari Edwald, fram­kvæmda­stjóri Ís­ey út­flutn­ings, syst­ur­fé­lags Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar, er kom­inn í leyfi frá störf­um. Þetta stað­fest­ir stjórn­ar­formað­ur fyr­ir­tækj­anna, sem seg­ir Ara hafa sjálf­an ósk­að eft­ir leyf­inu. Er það vegna ásak­ana ungr­ar konu um að hann hafi ásamt hópi annarra far­ið yf­ir mörk í sum­ar­bú­staða­ferð.

Ari Edwald í leyfi frá Ísey vegna ásakana á samfélagsmiðlum
Framkvæmdastjórinn Ari hefur starfað sem framkvæmdastjóri Ísey útflutnings, sem fer með erlenda starfsemi og útflutning sem áður heyrði undir Mjólkursamsöluna, um árabil. Óljóst er hvenær hann snýr aftur til starfa.

„Ari Edwald hefur óskað eftir að fara í leyfi. Hann óskaði eftir því sjálfur,“ segir Elín Margrét Stefánsdóttir, stjórnarformaður Ísey útflutnings. Nafn Ara var meðal þeirra sem Vítalía Lazareva birti á Instagram seint á síðasta ári þar sem hún tjáði sig um kynferðisofbeldi sem hún sagðist hafa verið beitt í sumarbústaðaferð í desember 2020.

Vítalía kom nýlega fram í viðtali í hlaðvarpsþættinum Eigin konur þar sem hún lýsti atburðum án þess að nafngreina að nýju þá menn sem hún sakar um að hafa brotið á sér. Ekki liggur ljóst fyrir nákvæmlega í hverju ásakanirnar gagnvart Ara liggja en í Instagram-færslu frá því í október er Ari nefndur ásamt þremur öðrum. 

„Yfir öll mörk“

Í þættinum lýsir hún því hvernig þuklað hafi verið á henni og fingur settir inn í hana á meðan hópurinn var saman í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Thordis Malmquist skrifaði
    Sorglegt að menn geti orðið svona siðferðislega firtir og blindir, minnir á norsku þættina um Útrás þar sem menn stóðu saman og héldu villt partý.
    0
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Er hinn almeni Sjalli ekkert að verða þreitur á þessum enda lausu skandölum sem fingralangir og kinferðislega brenglaðir fyrirmenni í Flokknum koma honum og sér í?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár