Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ari Edwald í leyfi frá Ísey vegna ásakana á samfélagsmiðlum

Ari Edwald, fram­kvæmda­stjóri Ís­ey út­flutn­ings, syst­ur­fé­lags Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar, er kom­inn í leyfi frá störf­um. Þetta stað­fest­ir stjórn­ar­formað­ur fyr­ir­tækj­anna, sem seg­ir Ara hafa sjálf­an ósk­að eft­ir leyf­inu. Er það vegna ásak­ana ungr­ar konu um að hann hafi ásamt hópi annarra far­ið yf­ir mörk í sum­ar­bú­staða­ferð.

Ari Edwald í leyfi frá Ísey vegna ásakana á samfélagsmiðlum
Framkvæmdastjórinn Ari hefur starfað sem framkvæmdastjóri Ísey útflutnings, sem fer með erlenda starfsemi og útflutning sem áður heyrði undir Mjólkursamsöluna, um árabil. Óljóst er hvenær hann snýr aftur til starfa.

„Ari Edwald hefur óskað eftir að fara í leyfi. Hann óskaði eftir því sjálfur,“ segir Elín Margrét Stefánsdóttir, stjórnarformaður Ísey útflutnings. Nafn Ara var meðal þeirra sem Vítalía Lazareva birti á Instagram seint á síðasta ári þar sem hún tjáði sig um kynferðisofbeldi sem hún sagðist hafa verið beitt í sumarbústaðaferð í desember 2020.

Vítalía kom nýlega fram í viðtali í hlaðvarpsþættinum Eigin konur þar sem hún lýsti atburðum án þess að nafngreina að nýju þá menn sem hún sakar um að hafa brotið á sér. Ekki liggur ljóst fyrir nákvæmlega í hverju ásakanirnar gagnvart Ara liggja en í Instagram-færslu frá því í október er Ari nefndur ásamt þremur öðrum. 

„Yfir öll mörk“

Í þættinum lýsir hún því hvernig þuklað hafi verið á henni og fingur settir inn í hana á meðan hópurinn var saman í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Thordis Malmquist skrifaði
    Sorglegt að menn geti orðið svona siðferðislega firtir og blindir, minnir á norsku þættina um Útrás þar sem menn stóðu saman og héldu villt partý.
    0
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Er hinn almeni Sjalli ekkert að verða þreitur á þessum enda lausu skandölum sem fingralangir og kinferðislega brenglaðir fyrirmenni í Flokknum koma honum og sér í?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár