Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Alvarlegar áhyggjur af stöðu geðheilbrigðismála barna á Íslandi

Barna- og ung­linga­geð­lækna­fé­lag Ís­lands sendi í dag op­ið bréf til heil­brigð­is­ráðu­neyt­is­ins, mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­is og fé­lags­mála­ráðu­neyt­is til að lýsa yf­ir al­var­leg­um áhyggj­um af stöðu geð­heil­brigð­is­mála barna á Ís­landi.

Alvarlegar áhyggjur af stöðu geðheilbrigðismála barna á Íslandi
Lýsa áhyggjum af stöðu barna í geðheilbrigðiskerfinu Barna- og unglingageðlæknafélag Íslands hafa sent frá sér opið bréf og lýst yfir alvarlegum áhyggjum af stöðu geðheilbrigðismála barna á Íslandi og skorað á stjórnvöld að aðhafast í málaflokknum. Mynd: sviðsett / Annie Spratt - unsplash

Aðalfundur Barna- og unglingageðlæknafélags Íslands skorar á heilbrigðisyfirvöld og stjórnvöld að bregðast við stöðu geðheilbrigðismála barna á Íslandi. „Fundurinn skorar á heilbrigðisyfirvöld og stjórnvöld að bregðast við, ekki með fallegum orðum eða yfirlýsingum heldur skoða markvisst og heildrænt hvaða ráðstafana þarf að grípa vegna skorts á fagfólki, mönnunarvanda og skipulagsvanda sem einkennir þennan málaflokk,“ segir í opnu bréfi sem félagið sendi frá sér í dag, 10. desember.

Þar stendur einnig að leggja þurfi til fé svo hægt sé að byggja upp geðheilbrigðisþjónustu fyrir öll börn með geðrænan vanda alls staðar á landinu og að félagið lýsi yfir „alvarlegum áhyggjum af stöðu geðheilbrigðismála barna á Íslandi“. 

„Í dag er staðan sú að börn sem þurfa á þjónustu að halda fá hana oft ekki fyrr en eftir að hafa beðið í 1 til 3 ár á biðlistum, hjá opinberum stofnunum og hjá sérfræðingum á stofu. Slík bið hefur alvarleg áhrif á þroska og líðan barns,“ segir í bréfinu. 

Þá er einnig lýst yfir áhyggjum af því álagi sem hefur myndast á bráðaþjónustu Barna- og unglingageðdeildar í kjölfar Covid faraldursins en að sögn Guðrúnar B. Guðmundsdóttur, yfirlæknis á deildinni, eru 80% af innlögnum á deildina bráðainnlagnir og innlögnum fjölgað um 60% á þessu ári. Þessu skýrir hún frá í nýjasta tölublaði Stundarinnar þar sem fjallað er um stöðu geðheilbrigðismála á Íslandi í samaburði við Danmörku og reynslu aðstandenda barna sem þurfa á geðheilbrigðisþjónustu að halda. 

Barna-og unglingageðlæknafélag Íslands segir í bréfi sínu að „ítrekað hefur verið bent á stöðuna“.

„Tilviljunarkenndar skipulagsbreytingar hafa verið gerðar af hálfu heilbrigðisyfirvalda án alls samráðs við barna- og unglingageðlækna sem hafa góða yfirsýn yfir stöðu málaflokksins.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Geðheilbrigðismál barna

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár