Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Heimatilbúin sprengja ekki talin tengjast sendiráði Bandaríkjanna

Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu seg­ir að hlut­ur­inn sem fannst í gær í ruslagámi við Mána­tún hafi ver­ið heima­til­bú­in sprengja. Sér­sveit rík­is­lög­reglu­stjóra var köll­uð til vegna máls­ins í gær og voru þrír hand­tekn­ir. Tveir þeirra eru komn­ir í afplán­un vegna fyrri refsi­dóma og þriðja mann­in­um hef­ur ver­ið sleppt.

Heimatilbúin sprengja ekki talin tengjast sendiráði Bandaríkjanna
Úr myndasafni Mynd: Pressphotos.biz

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu staðfestir í tilkynningu til fjölmiðla að hluturinn sem fannst í gær í ruslagámi við Mánatún í Reykjavík hafi verið heimatilbúin sprengja. Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út til að tryggja vettvang og eyða sprengjunni. 

Lögreglan segir að rannsókn miði vel og að ekkert hafi komið fram sem bendi til þess að málið tengist sendiráði erlends ríkis en Fréttablaðið sagði frá því í gærkvöldi að bústaður sendiherra Bandaríkjanna væri næsta hús við gáminn þar sem sprengjan fannst. Samkvæmt heimildum Stundarinnar býr enginn í sendiráðsbústaðnum um þessar mundir. 

Eins og fram hefur komið voru þrír handteknir í tengslum við málið.  Einum þeirra hefur nú verið sleppt en tveir eru komnir í afplánun vegna fyrri refsidóma segir í tilkynningu frá lögreglu.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár