Jóna Hlíf hefur lengi átt í ástarsambandi við Mokka, kaffihúsið á Skólavörðustíg þar sem tíminn virðist standa í stað. Sem barn bjó Jóna í sveit, Holti undir Eyjafjöllum, en man vel eftir Reykjavíkurferð árið 1988 sem fól í sér stóra vöfflu á Mokka. Þegar hún flutti svo til Reykjavíkur 19 ára fékk hún vinnu á Mokka, rétt eins og Tobba systir sín. Þar kynntist hún mörgum af sínum bestu vinum og sýning Ilmar Stefánsdóttur, Ljósagangur í vefjunum, árið 1999, varð til þess að Jóna Hlíf ákvað sjálf að skella sér í myndlistarnám. Hringnum hefur verið lokað, eins og sagt er, þó, eins og allir vita, er enginn hringur heldur spírall. En hvað sem hringjum og spírölum líður, opnaði Jóna Hlíf sýningu á Mokka þann 23. september og stendur hún til 17. nóvember. Sýningin ber heitið Fífulogar, „sem er ótrúlega ótrúlega ótrúlega fallegt orð,“ að mati Kristínar Ómarsdóttur og Hillbilly er …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.
„Fólk tjáir ástarhug öðruvísi á dönsku en á frönsku“
Kristín Ómarsdóttir skrifar pistil um tungumálið, merkingu orðanna og sýninguna Fífulogar, sem er að hennar mati afar fallegt orð. Á sýningunni tekst Jóna Hlíf Halldórsdóttir á við það hvernig við komum hugmyndinni um birtuna frá eldi sem logar í fífukveik til skila á öðrum tungumálum.

Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Mest lesið

1
Lögreglurannsókn spillt á kynferðisbroti starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn
Níu ára gömul stelpa greindi frá kynferðisbroti af hálfu starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn í Reykjadal. Engar verklagsreglur voru til staðar til að taka á slíkum málum og lögreglurannsókn var spillt. Foreldrar stúlkunnar lýsa málinu sem „helvíti frá upphafi til enda“.

2
Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund
37 ára Íslendingur, sem verið hefur búsettur í Svíþjóð frá fæðingu, hefur fjórum sinnum verið dæmdur fyrir kynferðisofbeldi gegn konum auk fleiri brota. Mál mannsins, Geirmundar Hrafns Jónssonar, hefur vakið spurningar um hvort hægt sé að vísa honum úr landi. Geirmundur hélt 25 ára konu fanginni í marga klukkutíma síðastliðið sumar og beitti hana grófu ofbeldi.

3
Þórður Snær Júlíusson
Þeir sem vilja hræða fólk til að kjósa sig
Okkur stendur ekki ógn af flóttafólki. Okkur stendur ógn af fólki sem elur á ótta með lygum, dylgjum og mannvonsku til að ná skammtímaárangri í stjórnmálum, með miklum og alvarlegum afleiðingum á íslenskt samfélag til lengri tíma.

4
Dómur kveðinn upp í máli blaðamanna gegn Páli Vilhjálmssyni
Blaðamaður og ritstjóri stefndu bloggara fyrir ærumeiðandi aðdróttanir á síðasta ári. Hann fullyrti að þeir bæru, beina eða óbeina, ábyrgð á byrlun og stuldi á síma.

5
Hrafnhildur Sigmarsdóttir
Andlegt þrot Þorgerðar
Um 40% íslenskra kvenna hafa orðið fyrir líkamlegu/og eða kynferðislegu ofbeldi á lífsleiðinni og heilsufar þeirra tekur mið af því.

6
Lögreglan rannsakar stórfellt brot í nánu sambandi og tilraun til manndráps
Lögreglan á Suðurnesjum hefur haft til rannsóknar ætlað stórfellt brot í nánu sambandi og ætlaða tilraun til manndráps frá 25. febrúar. Karlmaður á fertugsaldri hefur verið í gæsluvarðhaldi frá því að málið kom upp.

7
Páll Vilhjálmsson dæmdur fyrir ærumeiðingar
Héraðsdómur sakfelldi Pál Vilhjálmsson fyrir að hafa í bloggi sínu farið með ærumeiðandi aðdróttanir um blaðamenn. Voru bæði ummælin sem Páli var stefnt fyrir ómerkt.
Mest lesið í vikunni

1
Lögreglurannsókn spillt á kynferðisbroti starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn
Níu ára gömul stelpa greindi frá kynferðisbroti af hálfu starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn í Reykjadal. Engar verklagsreglur voru til staðar til að taka á slíkum málum og lögreglurannsókn var spillt. Foreldrar stúlkunnar lýsa málinu sem „helvíti frá upphafi til enda“.

2
Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund
37 ára Íslendingur, sem verið hefur búsettur í Svíþjóð frá fæðingu, hefur fjórum sinnum verið dæmdur fyrir kynferðisofbeldi gegn konum auk fleiri brota. Mál mannsins, Geirmundar Hrafns Jónssonar, hefur vakið spurningar um hvort hægt sé að vísa honum úr landi. Geirmundur hélt 25 ára konu fanginni í marga klukkutíma síðastliðið sumar og beitti hana grófu ofbeldi.

3
Þórður Snær Júlíusson
Þeir sem vilja hræða fólk til að kjósa sig
Okkur stendur ekki ógn af flóttafólki. Okkur stendur ógn af fólki sem elur á ótta með lygum, dylgjum og mannvonsku til að ná skammtímaárangri í stjórnmálum, með miklum og alvarlegum afleiðingum á íslenskt samfélag til lengri tíma.

4
Sagan af slæmum hliðum laxeldis og hvernig hægt er að bæta það
Tveir bandarískir blaðamenn, Douglas Frantz og Catherine Collins, hafa gefið út bók um sjókvíaeldi á laxi. Bókin fjallar fyrst og fremst um laxeldi í Bandaríkjunum og Kanada en svo er einnig rætt um eldið í Evrópu, meðal annars í Noregi og á Íslandi. Kjarni bókarinnar snýst um að draga upp stóru myndina af laxeldi í heiminum, bæði kostum þess og göllum.

5
Segja vinnubrögð lögreglu hafa einkennst af vanþekkingu og vanvirðingu
Stjórn Blaðamannafélags Íslands fordæmir framgöngu lögreglunnar á Norðurlandi eystra, sem hefur veitt enn einum blaðamanninum, Inga Frey Vilhjálmssyni, stöðu sakbornings í tengslum við Samherjamálið.

6
Dómur kveðinn upp í máli blaðamanna gegn Páli Vilhjálmssyni
Blaðamaður og ritstjóri stefndu bloggara fyrir ærumeiðandi aðdróttanir á síðasta ári. Hann fullyrti að þeir bæru, beina eða óbeina, ábyrgð á byrlun og stuldi á síma.

7
Hrafnhildur Sigmarsdóttir
Andlegt þrot Þorgerðar
Um 40% íslenskra kvenna hafa orðið fyrir líkamlegu/og eða kynferðislegu ofbeldi á lífsleiðinni og heilsufar þeirra tekur mið af því.
Mest lesið í mánuðinum

1
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.

2
Skilin eftir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræðilega vont“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var í slagtogi við fanga á táningsaldri og fór reglulega í heimsóknir á Litla-Hraun. Enginn gerði athugasemdir við ungan aldur hennar eða þroska.

3
Þekkt fólk í viðskiptalífinu á bak við vindmyllurnar
Erlend stórfyrirtæki eru helstu leikendur þegar kemur að hugsanlegri virkjun vinds á Íslandi. Í því skyni hafa þau fengið til liðs við sig fjölda fyrrverandi þingmanna. Þá liggja þræðir inn í íslenska stjórnsýslu og allt inn í ríkisstjórn Íslands þegar kemur að vindorkuverkefnum sem gætu velt milljörðum króna.

4
Einsemdin verri en hungrið
Systir Lalla Johns, sem óx upp úr sama jarðvegi, fór í aðra átt, kláraði fjórar háskólagráður, en slapp ekki undan byrði bernskunnar. Rósa Ólöf Ólafíudóttir greinir frá slæmri meðferð yfirvalda á fátæku fólki, þar sem hungrið var ekki versta tilfinningin.

5
Ræstingafyrirtækið Dagar velti öllum kjarasamningshækkunum út í verðlag
Ræstingafyrirtækið Dagar hækkaði launalið í þjónustusamningum sínum um sem nam allri taxtahækkun í kjarasamningum SA og SGS. Þá sendi fyrirtækið viðskiptavinum sínum bakreikninga fyrir afturvirkri hækkun kjarasamninganna. Yfir tveir milljarðar króna hafa verið greiddir út í arð til hluthafa fyrirtækisins á síðustu sjö árum. Stærstu eigendur Daga eru Einar og Benedikt Sveinssynir.

6
Lögreglurannsókn spillt á kynferðisbroti starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn
Níu ára gömul stelpa greindi frá kynferðisbroti af hálfu starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn í Reykjadal. Engar verklagsreglur voru til staðar til að taka á slíkum málum og lögreglurannsókn var spillt. Foreldrar stúlkunnar lýsa málinu sem „helvíti frá upphafi til enda“.

7
Þórður Snær Júlíusson
Það er verið að tala við ykkur
Það er fátækt á Íslandi. Misskipting eykst og byrðarnar á venjulegt fólk þyngjast. Á meðan lætur ríkisstjórn Íslands eins og ástandið komi henni ekki við og hún geti ekkert gert.
Athugasemdir