Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

540. spurningaþraut: Úr hvaða kvikmyndum eru þessi skjáskot?

540. spurningaþraut: Úr hvaða kvikmyndum eru þessi skjáskot?

Hér er komin þemaþraut. Úr hvaða bíómyndum eru skjáskotin hér að neðan?

Aukaspurningarnar snúast báðar um íslenskar myndir, en aðalspurningarnar um erlendar myndir.

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða mynd er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða kvikmynd birtast þessir þremenningar?

***

2.  Í hvaða kvikmynd eru þessir á ferð?

***

3.  Þessi kona er að flýta sér enda mikið að gera í myndinni ...?

***

4.  Þessi maður er uppfullur af áhyggjum í myndinni ...?

***

5.  En í hvaða bíómynd birtist þessi kappklæddi karl og stúlkurnar léttklæddu?

***

6.  Hvaða bíómynd endar á þessari rigningarsenu?

***

7.  Hér er lokasena úr annarri frægri mynd.

***

8.  Úr hvaða mynd er þetta?

***

9.  Þessi kona sýnir skírteinið sitt í myndinni ... ?

***

10.  En þessi silfurhærða kona birtist hins vegar í myndinni ...?

***

Aukaspurning sú hin síðari.

Út hvaða íslensku mynd er þetta skot?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Jaws.

2.  ET.

3.  Babettes gæstebud.

4.  2001: A Space Odyssey.

5.  Borat. 

6.  Blade Runner.

7.  Casablanca.

8.  Mary Poppins.

9.  Silence of the Lambs.

10.  The Devil Wears Prada.

***

Svör við aukaspurningum:

Svarið við þeirri fyrri er Sódóma Reykjavík.

Svarið við þeirri seinni er Stella í orlofi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár