Hér er komin þemaþraut. Úr hvaða bíómyndum eru skjáskotin hér að neðan?
Aukaspurningarnar snúast báðar um íslenskar myndir, en aðalspurningarnar um erlendar myndir.
Fyrri aukaspurning:
Úr hvaða mynd er skjáskotið hér að ofan?
***
Aðalspurningar:
1. Í hvaða kvikmynd birtast þessir þremenningar?

***
2. Í hvaða kvikmynd eru þessir á ferð?

***
3. Þessi kona er að flýta sér enda mikið að gera í myndinni ...?

***
4. Þessi maður er uppfullur af áhyggjum í myndinni ...?

***
5. En í hvaða bíómynd birtist þessi kappklæddi karl og stúlkurnar léttklæddu?

***
6. Hvaða bíómynd endar á þessari rigningarsenu?

***
7. Hér er lokasena úr annarri frægri mynd.

***
8. Úr hvaða mynd er þetta?

***
9. Þessi kona sýnir skírteinið sitt í myndinni ... ?

***
10. En þessi silfurhærða kona birtist hins vegar í myndinni ...?

***
Aukaspurning sú hin síðari.
Út hvaða íslensku mynd er þetta skot?

***
Svör við aðalspurningum:
1. Jaws.
2. ET.
3. Babettes gæstebud.
4. 2001: A Space Odyssey.
5. Borat.
6. Blade Runner.
7. Casablanca.
8. Mary Poppins.
9. Silence of the Lambs.
10. The Devil Wears Prada.
***
Svör við aukaspurningum:
Svarið við þeirri fyrri er Sódóma Reykjavík.
Svarið við þeirri seinni er Stella í orlofi.
Athugasemdir