Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hundasveitin: Í leit að besta vininum

Hunda­sam­fé­lag­ið er sam­fé­lag þar sem hunda­eig­end­ur geta með­al ann­ars deilt sög­um og ráð­um og á með­al annarra verk­efna er að aug­lýsa eft­ir týnd­um hund­um, skipu­leggja leit­ir og hjálp­ast að við að finna nýtt heim­ili fyr­ir hunda sem koma úr slæm­um að­stæð­um. Hóp­ur kvenna í Hunda­sam­fé­lag­inu vinn­ur í sjálf­boða­vinnu við að skipu­leggja leit að týnd­um hund­um, og stund­um kött­um og fleiri dýra­teg­und­um, en tug­ir manna taka svo þátt í leit­inni sjálfri. Þessi hóp­ur kall­ast Hunda­sveit­in. Stund­in ræddi við nokkr­ar af kon­un­um sem skipu­leggja leit­ar­starf­ið.

Hundasveitin: Í leit að besta vininum

Berglind Guðbrandsdóttir stofnaði Hundasamfélagið sem Facebook-hóp sumarið 2013 til að hundaeigendur gætu deilt sögum og ráðum. Sama ár bað hún Guðfinnu Kristinsdóttur um að vera meðstjórnandi þegar meðlimir voru orðnir um 2.000. Guðfinna hefur síðan verið virk í samfélaginu, svo sem við að skipuleggja leit að týndum hundum.

Guðfinna á í dag Dandie Dinmont Terrier-hundinn Watson sem hún segir að sé mjög blíður og góður. „Hann hefur hjálpað þó nokkrum hundum sem eru hræddir við aðra hunda við að fá sjálfstraust aftur. Hann er góður í merkjamáli, sem er eins konar tungumál hunda, og þykir ofboðslega gaman að fara til dýralæknisins. Það er mjög algengt að hann neiti að fara út af dýraspítalanum og leggist niður þannig að ég hef þurft að halda á honum út í bíl.“

Guðfinna segist hafa gengið til liðs við Hundasveitina á sínum tíma vegna þess að hún á vini sem hafa týnt og misst …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár