Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Kærði mann fyrir að upplýsa sig ekki um HIV-smit

Ís­lensk kona kynnt­ist manni á fimm­tugs­aldri og átti með hon­um ástar­fundi í þrígang, áð­ur en hún komst að því að mað­ur­inn væri smit­að­ur af HIV og vissi af því, en væri ekki að taka lyf til að halda veirunni niðri og upp­lýsti kon­una ekki um stöð­una. Mál­ið var kært til lög­reglu þar sem það hef­ur leg­ið í rúmt ár hjá ákæru­sviði og bíð­ur þar af­greiðslu. Á með­an geng­ur mað­ur­inn laus.

Kærði mann fyrir að upplýsa sig ekki um HIV-smit

„Mér finnst fráleitt að lögreglan hafi ekki meiri áhuga á að stöðva svona menn,“ segir konan sem vill ekki láta nafns síns getið. „Ég var ekki að kæra hann til þess að fá mögulega einhverja peninga í miskabætur heldur til að stöðva hann.“ 

Konan segist hafa komist að því í gegnum þriðja aðila að maðurinn væri HIV-smitaður, því hann sagði henni aldrei frá því sjálfur. „Strákur sem hann þekkir vel er frændi góðra vina minna. Hann sagði mér frá þessu þegar hann komst að því að við hefðum sofið saman. Það var hræðilegt.“ 

Í kjölfarið gerði hún ítrekaðar tilraunir til að ná tali af manninum en hann svaraði henni ekki aftur. „Hann passaði sig á því að láta mig ekki ná í sig. Mér fannst það mjög erfitt og reyndi að elta hann uppi, en ég er fegin því í dag að hafa ekki hitt á hann. Ég var svo …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár