Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Kærði mann fyrir að upplýsa sig ekki um HIV-smit

Ís­lensk kona kynnt­ist manni á fimm­tugs­aldri og átti með hon­um ástar­fundi í þrígang, áð­ur en hún komst að því að mað­ur­inn væri smit­að­ur af HIV og vissi af því, en væri ekki að taka lyf til að halda veirunni niðri og upp­lýsti kon­una ekki um stöð­una. Mál­ið var kært til lög­reglu þar sem það hef­ur leg­ið í rúmt ár hjá ákæru­sviði og bíð­ur þar af­greiðslu. Á með­an geng­ur mað­ur­inn laus.

Kærði mann fyrir að upplýsa sig ekki um HIV-smit

„Mér finnst fráleitt að lögreglan hafi ekki meiri áhuga á að stöðva svona menn,“ segir konan sem vill ekki láta nafns síns getið. „Ég var ekki að kæra hann til þess að fá mögulega einhverja peninga í miskabætur heldur til að stöðva hann.“ 

Konan segist hafa komist að því í gegnum þriðja aðila að maðurinn væri HIV-smitaður, því hann sagði henni aldrei frá því sjálfur. „Strákur sem hann þekkir vel er frændi góðra vina minna. Hann sagði mér frá þessu þegar hann komst að því að við hefðum sofið saman. Það var hræðilegt.“ 

Í kjölfarið gerði hún ítrekaðar tilraunir til að ná tali af manninum en hann svaraði henni ekki aftur. „Hann passaði sig á því að láta mig ekki ná í sig. Mér fannst það mjög erfitt og reyndi að elta hann uppi, en ég er fegin því í dag að hafa ekki hitt á hann. Ég var svo …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár