Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Kærði mann fyrir að upplýsa sig ekki um HIV-smit

Ís­lensk kona kynnt­ist manni á fimm­tugs­aldri og átti með hon­um ástar­fundi í þrígang, áð­ur en hún komst að því að mað­ur­inn væri smit­að­ur af HIV og vissi af því, en væri ekki að taka lyf til að halda veirunni niðri og upp­lýsti kon­una ekki um stöð­una. Mál­ið var kært til lög­reglu þar sem það hef­ur leg­ið í rúmt ár hjá ákæru­sviði og bíð­ur þar af­greiðslu. Á með­an geng­ur mað­ur­inn laus.

Kærði mann fyrir að upplýsa sig ekki um HIV-smit

„Mér finnst fráleitt að lögreglan hafi ekki meiri áhuga á að stöðva svona menn,“ segir konan sem vill ekki láta nafns síns getið. „Ég var ekki að kæra hann til þess að fá mögulega einhverja peninga í miskabætur heldur til að stöðva hann.“ 

Konan segist hafa komist að því í gegnum þriðja aðila að maðurinn væri HIV-smitaður, því hann sagði henni aldrei frá því sjálfur. „Strákur sem hann þekkir vel er frændi góðra vina minna. Hann sagði mér frá þessu þegar hann komst að því að við hefðum sofið saman. Það var hræðilegt.“ 

Í kjölfarið gerði hún ítrekaðar tilraunir til að ná tali af manninum en hann svaraði henni ekki aftur. „Hann passaði sig á því að láta mig ekki ná í sig. Mér fannst það mjög erfitt og reyndi að elta hann uppi, en ég er fegin því í dag að hafa ekki hitt á hann. Ég var svo …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár