Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.

Félag Róberts segir ,,ekkert launungarmál” á hverju 11 milljarða arðgreiðsla byggir en vill samt ekki segja frá því

Tals­mað­ur fjár­fest­ing­ar­fé­lags Ró­berts Wessman seg­ir enga leynd hvíla yf­ir því af hverju fé­lag­ið gat greitt út him­in­há­an arð. Fé­lag­ið vill samt ekki svara spurn­ing­um um ræt­ur arð­greiðsl­unn­ar eða af hverju sænska fé­lag­ið sem greiddi arð­inn í fyrra af­skrif­aði 5 millj­arða króna kröf­ur á hend­ur ótil­greind­um að­il­um ár­ið áð­ur.

Félag Róberts segir ,,ekkert launungarmál” á hverju  11 milljarða arðgreiðsla byggir en vill samt ekki segja frá því
,,Ekkert launungarmál" Þrátt fyrir að arðgreiðsla eins hluthafa Alvogen og Alvotech í Vatnsmýrinni sé ,,ekkert launungarmál" vill félag Róberts Wessman ekki greina frá forsendum hennar. Mynd: Alvogen

,,Það er ekkert launungarmál hvaðan peningarnir koma eins og ýjað er að í umræddri frétt. Aztiq fjármagnar sig á virði undirliggjandi eigna sem hafa vaxið mikið á undanförnum árum,” segir í yfirlýsingu frá fjárfestingarfélagi Róberts Wessman, Aztiq, um frétt Stundarinnar um ársreikning félagsins Aztic Partners AB í Svíþjóð sem heldur utan um eignarhluti Róberts Wessman í Alvogen og Alvotech. Félagið greiddi út 11,3 milljarða króna arð til hluthafa félagsins sem er eignarhaldsfélag í Lúxemborg sem er í eigu sjóðs í skattaskjólinu Jersey. Aztiq segir hins vegar ekki í yfirlýsingunni hvaðan peningarnir sem mynda arðinn koma. 

Þrátt fyrir að Stundin hafi einnig spurt Aqtiz að því ,,hvaðan” peningarnir sem greiddir eru í arð út úr sænska félaginu komi, og að Aztiq segi að það sé ekkert leyndarmál þar á bak við þá svarar félagið ekki spurningu blaðsins um þetta. 

Alvogen og Alvotech er að hluta til í eigu þessa sænska félags Róberts Wessman. Þessi félög hafa aldrei skilað hagnaði og aldrei greitt út arð en samt hefur sænska félagið greitt út veglegan arð, rúma 11 milljarða króna í arð til fyrirtækis í eigu Róberts í Lúxemborg og þaðan á Jersey. Íslenskir fjárfestar eins og Tryggingamiðstöðin, Lífeyrissjóður Vestmanna, Sjóðsstýringarfyrirtækið Stefnir og Hvalur hf. hafa sett peninga inn í Alvotech. 

Eitt af því sem kemur fram í svari upplýsingafulltrúa Aztiq, Láru Ómarsdóttur, við spurningum Stundarinnar er eða arðgreiðslan út úr sænska félaginu hafi í reynd ekki verið greidd út í peningum heldur hafi upphæðin verið ,,nettuð” á móti skuldum. ,,Engar peningalegar millifærslur áttu sér stað milli Aztiq Partners AB og Horizone því arðgreiðslan var nettuð á móti skuldum.”

,,Engar peningalegar millifærslur áttu sér stað milli Aztiq Partners AB og Horizone því arðgreiðslan var nettuð á móti skuldum."

Spurningar Stundarinnar og svör Láru Ómarsdóttur um ársreikning sænska félags Róberts Wessman fylgja hér á eftir sem og yfirlýsing Aztiq þar á eftir:

Spurning Stundarinnar: Í ársreikningi félagsins er greint frá arðgreiðslum í fyrra til hluthafa sem nema rúmum 11 milljörðum króna. Hvaðan koma þeir peningar sem þarna eru greiddir út í arð og á hvaða forsendum á þessi arðgreiðsla sér stað þar sem félögin sem sænska félagið á, Alvogen og Alvotech, hafa ekki skilað hagnaði og greitt út arð? 

Svar Aztiq: Alvogen og Alvotech eru aðeins hluti af eignarsafni Aztiq Partners AB. Félagið er endurskoðað félag og vinnur samkvæmt endurskoðun og varúðarsjónarmiðum. Félagið á hlut í mörgum félögum sem ganga misvel. Þó er eigið fé þess og arðgreiðslurými jákvætt sem þýðir að í heildina á litið hefur rekstur þess gegnið vel frá stofnun þess árið 2009. Virðisbreytingar í samstæðunni geta bæði verið jákvæðar og neikvæðar.

 Hagnaður og rekstrur félagsins byggir á fjölmörgum eignum eins og fram kemur í yfirlýsingu Aztiq. Stjórn félagsins fylgir eftir fjárfestinga- og arðgreiðslustefnu og á þeim forsendum er tekin ákvörðun um arðgreiðslur. Engar peningalegar millifærslur áttu sér stað milli Aztiq Partners AB og Horizone því arðgreiðslan var nettuð á móti skuldum.

Spurning Stundarinnar: Í ársreikningi félagsins fyrir 2019 er greint frá niðurfærslum á viðskiptakröfum upp á tæplega 432 m SEK, Vegna þessa tapaði ffélagið 370 milljónum SEK þetta ár. Hvaða afskriftir á viðskiptakröfum voru þetta? Hvaða aðili eða aðilar skulduðu félaginu þessa fjármuni og af hverju voru þeir afskrifaðir? 

 Svar Aztiq: Ekki er hægt að gefa upp nákvæmar fjárhagsupplýsingar eins og hér er óskað eftir vegna persónuverndarsjónarmiða og viðskiptahagsmuna.

 Spurning Stundarinnar. Matthías Johannesen fékk greiddan vel á annan milljarð króna frá þessu sænska félagi á sínum tíma í gegnum íslenska milliliði. Hvernig var sú greiðsla bókfærð í reikningi sænska félagsins og hvaðan komu þeir peningar? 

Svar Aztiq: Greiðslan til Matthíasar er frá Aztiq Pharma Partners ehf. þ.e.a.s því félagi sem tengdist dómsmáli hans. Ársreikningar þess félags staðfesta það.

 Þá vil ég ítreka að fullnaðargreiðsla vegna eðlilegrar greiðsludreifingar á gatnagerðargjöldum barst Reykjavíkurborg fyrir ári eða þann 21. september 2020.

 Að örðu leyti vísa ég í yfirlýsingu Aztiq frá því í hádeginu í dag.

 

Yfirlýsing frá Aztiq vegna fréttaflutnings Stundarinnar

,,Vegna fréttar Stundarinnar þann 26. ágúst 2021 sem ber yfirskriftina „Alvogenfélag Róberts greiddi 11,3 milljarða króna í arð til félag í eigu sjóðs í skattaskjólunu Jersey“ vill Aztiq koma eftirfarandi á framfæri.

 Það er ekkert launungarmál hvaðan peningarnir koma eins og ýjað er að í umræddri frétt. Aztiq fjármagnar sig á virði undirliggjandi eigna sem hafa vaxið mikið á undanförnum árum. Þannig hefur til að mynda virði Alvogen miðað við síðustu viðskipti aukist mikið sem og virði Alvotech eins og fram hefur komið í fréttum. Virði annarra eigna í eigu Aztiq hafa einnig aukist aðundanförnu. Fjármögnun Aztiq er fyrir neðan Aztiq Partners og sést því ekki í ársreikningi Aztiq Partners AB.

Astiq Partners AB er í raun kostnaðar- og greiðslumiðlun fyrir Aztiq samstæðuna. Þannig lánar Aztiq Partners AB félögunum eftir þörfum og breytir síðan skuldum í hlutabréf eða afskrifar þær. Fjármagn Aztiq félaganna kemur því í gegnum fjármögnun Aztiq Partners AB sem byggir á undirliggjandi eignum félagsins eins og fyrr segir en að auki er félagið með leigutekjur í fasteignafélögum. 

Alvotech eignfærir ekkert af þróunarkostnaði heldur gjaldfærir allt og því er þróunarkosntaður á tímanum fram að þeim tíma er félagið byrjar að selja lyf sem verið er að þróa, reikningshaldslega tap en ekki eignamyndun, sem er algerlega í samræmi við áætlanir félagsins. Margir af helstu sérfræðingum í lyfjageiranum í Evrópu, Asíu og Bandaríkjunum hafa fjárfest í félaginu vegna þess að þeir hafa gert áreiðanleikakannanir á félaginu og trúa á stefnu og aðferðafræði félagsins enda hafa allar áætlanir félagsins staðist og fjárfestar skilja uppbyggingu félagsins. 

Skuldir við Reykjavíkurborg að fullu greiddar Þá skal taka fram að Fasteignafélagið Sæmundur, sem er í eigu Aztiq, fjármagnaði og byggði

höfuðstöðvar Alvogen og Alvotech í Vatnsmýri. Félagið var stofnað í þeim tilgangi til að halda utan um framkvæmdina og fjármögnun á byggingunni í Vatnsmýrinni. Það var alltaf skýrt í öllum samningum við borgina og við Háskólann. Í upphafi reyndist fremur erfitt að fjármagna bygginguna enda var mikið frost á markaði á þeim tíma og litlir möguleikar á lánum til byggingaframkvæmda og ekki fyrir hendi áhugi fasteignafélaga og sjóða að taka þátt í verkefninu. Eigendur Aztiq þurftu því að fjármagna eigið fé í framkvæmdina sjálfir á móti byggingarfjármögnun frá Arion banka, enda er byggingin í raun sprota uppbygging sem á að hýsa framleiðslu nýrra líftæknilyfja.

 Félagið hefur að fullu greitt skuldir sínar við Reykjavíkurborg. Það sést ef veðbandayfirlit Sæmundar er skoðað. Skuldirnar voru til komnar vegna greiðsludreifingar á gatnagerðargjöldum vegna uppbyggingar á lóðinni sem Sæmundur leigir af Vísindagörðum Háskóla Íslands."

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund
1
Fréttir

Sví­ar sitja uppi með ís­lenska raðnauðg­ar­ann Geir­mund

37 ára Ís­lend­ing­ur, sem ver­ið hef­ur bú­sett­ur í Sví­þjóð frá fæð­ingu, hef­ur fjór­um sinn­um ver­ið dæmd­ur fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi gegn kon­um auk fleiri brota. Mál manns­ins, Geir­mund­ar Hrafns Jóns­son­ar, hef­ur vak­ið spurn­ing­ar um hvort hægt sé að vísa hon­um úr landi. Geir­mund­ur hélt 25 ára konu fang­inni í marga klukku­tíma síð­ast­lið­ið sum­ar og beitti hana grófu of­beldi.
Martröðin rættist í paradís fyrir fötluð börn
2
Viðtal

Mar­tröð­in rætt­ist í para­dís fyr­ir fötl­uð börn

Í Reykja­dal eru rekn­ar sum­ar­búð­ir fyr­ir fötl­uð börn, þar sem „ekk­ert er ómögu­legt og æv­in­týr­in lát­in ger­ast“. Níu ára stelpa, sem var þar síð­asta sum­ar, lýsti um tíma áhuga á að fara aft­ur, en for­eldr­ar henn­ar voru hik­andi. Það sat í þeim hvernig meint kyn­ferð­is­brot starfs­manns gagn­vart stúlk­unni var með­höndl­að síð­asta sum­ar, ekki síst hvernig lög­reglu­rann­sókn var spillt. Og nú, þeg­ar nær dreg­ur sumri, vill hún ekki leng­ur fara.
Dómur kveðinn upp í máli blaðamanna gegn Páli Vilhjálmssyni
3
Fréttir

Dóm­ur kveð­inn upp í máli blaða­manna gegn Páli Vil­hjálms­syni

Blaða­mað­ur og rit­stjóri stefndu blogg­ara fyr­ir ærumeið­andi að­drótt­an­ir á síð­asta ári. Hann full­yrti að þeir bæru, beina eða óbeina, ábyrgð á byrlun og stuldi á síma.
Þórður Snær Júlíusson
4
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Þeir sem vilja hræða fólk til að kjósa sig

Okk­ur stend­ur ekki ógn af flótta­fólki. Okk­ur stend­ur ógn af fólki sem el­ur á ótta með lyg­um, dylgj­um og mann­vonsku til að ná skamm­tíma­ár­angri í stjórn­mál­um, með mikl­um og al­var­leg­um af­leið­ing­um á ís­lenskt sam­fé­lag til lengri tíma.
Við erum dómhörð að eðlisfari
5
Fólkið í borginni

Við er­um dóm­hörð að eðl­is­fari

Elísa­bet Rut Har­alds­dótt­ir Diego var í Vott­un­um til sex ára ald­urs og þeg­ar hún fór að skoða tengsl­in við fjöl­skyld­una sem er þar enn fann hún fyr­ir reiði.
Lögreglan rannsakar stórfellt brot í nánu sambandi og tilraun til manndráps
6
Fréttir

Lög­regl­an rann­sak­ar stór­fellt brot í nánu sam­bandi og til­raun til mann­dráps

Lög­regl­an á Suð­ur­nesj­um hef­ur haft til rann­sókn­ar ætl­að stór­fellt brot í nánu sam­bandi og ætl­aða til­raun til mann­dráps frá 25. fe­brú­ar. Karl­mað­ur á fer­tugs­aldri hef­ur ver­ið í gæslu­varð­haldi frá því að mál­ið kom upp.
Ólafur Páll Jónsson
7
AðsentLoftslagsbreytingar

Ólafur Páll Jónsson

Hin ein­beitta og sið­lausa heimska

– eða hvers vegna er eng­inn um­hverf­is­ráð­herra á Ís­landi?

Mest lesið

  • Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund
    1
    Fréttir

    Sví­ar sitja uppi með ís­lenska raðnauðg­ar­ann Geir­mund

    37 ára Ís­lend­ing­ur, sem ver­ið hef­ur bú­sett­ur í Sví­þjóð frá fæð­ingu, hef­ur fjór­um sinn­um ver­ið dæmd­ur fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi gegn kon­um auk fleiri brota. Mál manns­ins, Geir­mund­ar Hrafns Jóns­son­ar, hef­ur vak­ið spurn­ing­ar um hvort hægt sé að vísa hon­um úr landi. Geir­mund­ur hélt 25 ára konu fang­inni í marga klukku­tíma síð­ast­lið­ið sum­ar og beitti hana grófu of­beldi.
  • Martröðin rættist í paradís fyrir fötluð börn
    2
    Viðtal

    Mar­tröð­in rætt­ist í para­dís fyr­ir fötl­uð börn

    Í Reykja­dal eru rekn­ar sum­ar­búð­ir fyr­ir fötl­uð börn, þar sem „ekk­ert er ómögu­legt og æv­in­týr­in lát­in ger­ast“. Níu ára stelpa, sem var þar síð­asta sum­ar, lýsti um tíma áhuga á að fara aft­ur, en for­eldr­ar henn­ar voru hik­andi. Það sat í þeim hvernig meint kyn­ferð­is­brot starfs­manns gagn­vart stúlk­unni var með­höndl­að síð­asta sum­ar, ekki síst hvernig lög­reglu­rann­sókn var spillt. Og nú, þeg­ar nær dreg­ur sumri, vill hún ekki leng­ur fara.
  • Dómur kveðinn upp í máli blaðamanna gegn Páli Vilhjálmssyni
    3
    Fréttir

    Dóm­ur kveð­inn upp í máli blaða­manna gegn Páli Vil­hjálms­syni

    Blaða­mað­ur og rit­stjóri stefndu blogg­ara fyr­ir ærumeið­andi að­drótt­an­ir á síð­asta ári. Hann full­yrti að þeir bæru, beina eða óbeina, ábyrgð á byrlun og stuldi á síma.
  • Þórður Snær Júlíusson
    4
    Leiðari

    Þórður Snær Júlíusson

    Þeir sem vilja hræða fólk til að kjósa sig

    Okk­ur stend­ur ekki ógn af flótta­fólki. Okk­ur stend­ur ógn af fólki sem el­ur á ótta með lyg­um, dylgj­um og mann­vonsku til að ná skamm­tíma­ár­angri í stjórn­mál­um, með mikl­um og al­var­leg­um af­leið­ing­um á ís­lenskt sam­fé­lag til lengri tíma.
  • Við erum dómhörð að eðlisfari
    5
    Fólkið í borginni

    Við er­um dóm­hörð að eðl­is­fari

    Elísa­bet Rut Har­alds­dótt­ir Diego var í Vott­un­um til sex ára ald­urs og þeg­ar hún fór að skoða tengsl­in við fjöl­skyld­una sem er þar enn fann hún fyr­ir reiði.
  • Lögreglan rannsakar stórfellt brot í nánu sambandi og tilraun til manndráps
    6
    Fréttir

    Lög­regl­an rann­sak­ar stór­fellt brot í nánu sam­bandi og til­raun til mann­dráps

    Lög­regl­an á Suð­ur­nesj­um hef­ur haft til rann­sókn­ar ætl­að stór­fellt brot í nánu sam­bandi og ætl­aða til­raun til mann­dráps frá 25. fe­brú­ar. Karl­mað­ur á fer­tugs­aldri hef­ur ver­ið í gæslu­varð­haldi frá því að mál­ið kom upp.
  • Ólafur Páll Jónsson
    7
    AðsentLoftslagsbreytingar

    Ólafur Páll Jónsson

    Hin ein­beitta og sið­lausa heimska

    – eða hvers vegna er eng­inn um­hverf­is­ráð­herra á Ís­landi?
  • Páll Vilhjálmsson dæmdur fyrir ærumeiðingar
    8
    Fréttir

    Páll Vil­hjálms­son dæmd­ur fyr­ir ærumeið­ing­ar

    Hér­aðs­dóm­ur sak­felldi Pál Vil­hjálms­son fyr­ir að hafa í bloggi sínu far­ið með ærumeið­andi að­drótt­an­ir um blaða­menn. Voru bæði um­mæl­in sem Páli var stefnt fyr­ir ómerkt.
  • Ausa sér yfir ríkisstjórnina vegna vaxtahækkana
    9
    Fréttir

    Ausa sér yf­ir rík­is­stjórn­ina vegna vaxta­hækk­ana

    Nokkr­ir þing­menn létu stór orð falla á Al­þingi í dag eft­ir stýri­vaxta­hækk­un Seðla­banka Ís­lands. Einn þing­mað­ur sagði að rík­is­stjórn­in væri „kjark­laus og verk­stola“ og ann­ar að hún styddi „að­för að al­menn­ingi“. Enn ann­ar sagði að nú þyrfti þing­ið að hefja sig yf­ir „hvers­dags­þras­ið“ og leita sam­eig­in­legra lausna til að rétta við bók­hald rík­is­ins.
  • Villa í kerfisbúnaði skrifstofu Alþingis – Innflutningsfyrirtæki ráðherra féll úr hagsmunaskráningu
    10
    Fréttir

    Villa í kerf­is­bún­aði skrif­stofu Al­þing­is – Inn­flutn­ings­fyr­ir­tæki ráð­herra féll úr hags­muna­skrán­ingu

    Óþekkt­ur galli veld­ur því að Jón Gunn­ars­son dóms­mála­ráð­herra hef­ur ekki getað lag­fært hags­muna­skrán­ingu sína en unn­ið er að því að finna lausn á því vanda­máli, sam­kvæmt skrif­stofu Al­þing­is.

Mest lesið í vikunni

Aðalsteinn hélt eldræðu á landsfundi - „Mér er algjörlega misboðið“
1
Fréttir

Að­al­steinn hélt eldræðu á lands­fundi - „Mér er al­gjör­lega mis­boð­ið“

Að­al­steinn Bald­urs­son verka­lýðs­forkólf­ur hélt ræðu á lands­þingi Vinstri grænna í dag þar sem hann skaut föst­um skot­um að for­ystu Efl­ing­ar og for­dæmdi þá hat­ursorð­ræðu sem hef­ur grass­er­að inn­an verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar sem og í stjórn­mál­un­um. „Oft­ar en ekki, eru þetta að­il­ar sem standa ut­an stétt­ar­fé­laga eða eru óvirk­ir fé­lags­menn. Menn sem vilja ala á óein­ingu inn­an hreyf­ing­ar­inn­ar og fá sem flest læk á sín­ar færsl­ur fyr­ir róg­burð og ærumeið­ing­ar,“ sagði hann.
Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund
2
Fréttir

Sví­ar sitja uppi með ís­lenska raðnauðg­ar­ann Geir­mund

37 ára Ís­lend­ing­ur, sem ver­ið hef­ur bú­sett­ur í Sví­þjóð frá fæð­ingu, hef­ur fjór­um sinn­um ver­ið dæmd­ur fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi gegn kon­um auk fleiri brota. Mál manns­ins, Geir­mund­ar Hrafns Jóns­son­ar, hef­ur vak­ið spurn­ing­ar um hvort hægt sé að vísa hon­um úr landi. Geir­mund­ur hélt 25 ára konu fang­inni í marga klukku­tíma síð­ast­lið­ið sum­ar og beitti hana grófu of­beldi.
Sigrún Erla Hákonardóttir
3
Það sem ég hef lært

Sigrún Erla Hákonardóttir

Vald­ið til að bregð­ast við áföll­um

„Það sem verð­ur að vera, vilj­ug­ur skal hver bera,“ sagði fað­ir Sigrún­ar Erlu Há­kon­ar­dótt­ur við hana þeg­ar hún missti eig­in­mann sinn í hörmu­legu slysi fyr­ir ald­ar­fjórð­ungi. Líf­ið hef­ur kennt henni að þó að áföll­in breyti líf­inu og sjálf­inu á af­drifa­rík­an hátt, skipt­ir jafn miklu máli hvernig við tök­umst á við þau, með góðra manna hjálp.
Martröðin rættist í paradís fyrir fötluð börn
4
Viðtal

Mar­tröð­in rætt­ist í para­dís fyr­ir fötl­uð börn

Í Reykja­dal eru rekn­ar sum­ar­búð­ir fyr­ir fötl­uð börn, þar sem „ekk­ert er ómögu­legt og æv­in­týr­in lát­in ger­ast“. Níu ára stelpa, sem var þar síð­asta sum­ar, lýsti um tíma áhuga á að fara aft­ur, en for­eldr­ar henn­ar voru hik­andi. Það sat í þeim hvernig meint kyn­ferð­is­brot starfs­manns gagn­vart stúlk­unni var með­höndl­að síð­asta sum­ar, ekki síst hvernig lög­reglu­rann­sókn var spillt. Og nú, þeg­ar nær dreg­ur sumri, vill hún ekki leng­ur fara.
Sagan af slæmum hliðum laxeldis og hvernig hægt er að bæta það
5
MenningLaxeldi

Sag­an af slæm­um hlið­um lax­eld­is og hvernig hægt er að bæta það

Tveir banda­rísk­ir blaða­menn, Douglas Frantz og Cat­her­ine Coll­ins, hafa gef­ið út bók um sjókvía­eldi á laxi. Bók­in fjall­ar fyrst og fremst um lax­eldi í Banda­ríkj­un­um og Kan­ada en svo er einnig rætt um eld­ið í Evr­ópu, með­al ann­ars í Nor­egi og á Ís­landi. Kjarni bók­ar­inn­ar snýst um að draga upp stóru mynd­ina af lax­eldi í heim­in­um, bæði kost­um þess og göll­um.
Segja vinnubrögð lögreglu hafa einkennst af vanþekkingu og vanvirðingu
6
Fréttir

Segja vinnu­brögð lög­reglu hafa ein­kennst af van­þekk­ingu og van­virð­ingu

Stjórn Blaða­manna­fé­lags Ís­lands for­dæm­ir fram­göngu lög­regl­unn­ar á Norð­ur­landi eystra, sem hef­ur veitt enn ein­um blaða­mann­in­um, Inga Frey Vil­hjálms­syni, stöðu sak­born­ings í tengsl­um við Sam­herja­mál­ið.
Dómur kveðinn upp í máli blaðamanna gegn Páli Vilhjálmssyni
7
Fréttir

Dóm­ur kveð­inn upp í máli blaða­manna gegn Páli Vil­hjálms­syni

Blaða­mað­ur og rit­stjóri stefndu blogg­ara fyr­ir ærumeið­andi að­drótt­an­ir á síð­asta ári. Hann full­yrti að þeir bæru, beina eða óbeina, ábyrgð á byrlun og stuldi á síma.

Mest lesið í mánuðinum

Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
1
Viðtal

Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
Skilin eftir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræðilega vont“
2
Edda Falak#1

Skil­in eft­ir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræði­lega vont“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var í slag­togi við fanga á tán­ings­aldri og fór reglu­lega í heim­sókn­ir á Litla-Hraun. Eng­inn gerði at­huga­semd­ir við ung­an ald­ur henn­ar eða þroska.
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
3
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Erf­ið­ar kon­ur og rán­dýr­ir karl­ar – sem krefja aðra um kurt­eisi

Á með­an mis­skipt­ing eykst blöskr­ar fólki reiði lág­launa­fólks, og þeg­ar það nær ekki end­um sam­an er það kraf­ið um kurt­eisi.
Þekkt fólk í viðskiptalífinu á bak við vindmyllurnar
4
Úttekt

Þekkt fólk í við­skipta­líf­inu á bak við vind­myll­urn­ar

Er­lend stór­fyr­ir­tæki eru helstu leik­end­ur þeg­ar kem­ur að hugs­an­legri virkj­un vinds á Ís­landi. Í því skyni hafa þau feng­ið til liðs við sig fjölda fyrr­ver­andi þing­manna. Þá liggja þræð­ir inn í ís­lenska stjórn­sýslu og allt inn í rík­is­stjórn Ís­lands þeg­ar kem­ur að vindorku­verk­efn­um sem gætu velt millj­örð­um króna.
Einsemdin verri en hungrið
5
ViðtalKostnaðurinn af fátæktinni

Ein­semd­in verri en hungr­ið

Syst­ir Lalla Johns, sem óx upp úr sama jarð­vegi, fór í aðra átt, klár­aði fjór­ar há­skóla­gráð­ur, en slapp ekki und­an byrði bernsk­unn­ar. Rósa Ólöf Ólafíu­dótt­ir grein­ir frá slæmri með­ferð yf­ir­valda á fá­tæku fólki, þar sem hungr­ið var ekki versta til­finn­ing­in.
Ræstingafyrirtækið Dagar velti öllum kjarasamningshækkunum út í verðlag
6
Fréttir

Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar velti öll­um kjara­samn­ings­hækk­un­um út í verð­lag

Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar hækk­aði launa­lið í þjón­ustu­samn­ing­um sín­um um sem nam allri taxta­hækk­un í kjara­samn­ing­um SA og SGS. Þá sendi fyr­ir­tæk­ið við­skipta­vin­um sín­um bak­reikn­inga fyr­ir aft­ur­virkri hækk­un kjara­samn­ing­anna. Yf­ir tveir millj­arð­ar króna hafa ver­ið greidd­ir út í arð til hlut­hafa fyr­ir­tæk­is­ins á síð­ustu sjö ár­um. Stærstu eig­end­ur Daga eru Ein­ar og Bene­dikt Sveins­syn­ir.
Norðurál fjármagnaði áróðursherferð gegn Landsvirkjun
7
Rannsókn

Norð­ur­ál fjár­magn­aði áróð­urs­her­ferð gegn Lands­virkj­un

Norð­ur­ál fjár­magn­aði og skipu­lagði áróð­urs­her­ferð sem átti að veikja samn­ings­stöðu Lands­virkj­un­ar um raf­orku­verð. Eig­andi fyr­ir­tæk­is­ins gekkst við þessu og baðst af­sök­un­ar áð­ur en samn­ing­ar náð­ust ár­ið 2016. Her­ferð­in hafði ásýnd grasrót­ar­hreyf­ing­ar en var í raun þaul­skipu­lögð og fjár­mögn­uð með milli­göngu lítt þekkts al­manna­tengils.

Mest lesið í mánuðinum

  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    1
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Skilin eftir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræðilega vont“
    2
    Edda Falak#1

    Skil­in eft­ir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræði­lega vont“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var í slag­togi við fanga á tán­ings­aldri og fór reglu­lega í heim­sókn­ir á Litla-Hraun. Eng­inn gerði at­huga­semd­ir við ung­an ald­ur henn­ar eða þroska.
  • Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
    3
    Leiðari

    Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

    Erf­ið­ar kon­ur og rán­dýr­ir karl­ar – sem krefja aðra um kurt­eisi

    Á með­an mis­skipt­ing eykst blöskr­ar fólki reiði lág­launa­fólks, og þeg­ar það nær ekki end­um sam­an er það kraf­ið um kurt­eisi.
  • Þekkt fólk í viðskiptalífinu á bak við vindmyllurnar
    4
    Úttekt

    Þekkt fólk í við­skipta­líf­inu á bak við vind­myll­urn­ar

    Er­lend stór­fyr­ir­tæki eru helstu leik­end­ur þeg­ar kem­ur að hugs­an­legri virkj­un vinds á Ís­landi. Í því skyni hafa þau feng­ið til liðs við sig fjölda fyrr­ver­andi þing­manna. Þá liggja þræð­ir inn í ís­lenska stjórn­sýslu og allt inn í rík­is­stjórn Ís­lands þeg­ar kem­ur að vindorku­verk­efn­um sem gætu velt millj­örð­um króna.
  • Einsemdin verri en hungrið
    5
    ViðtalKostnaðurinn af fátæktinni

    Ein­semd­in verri en hungr­ið

    Syst­ir Lalla Johns, sem óx upp úr sama jarð­vegi, fór í aðra átt, klár­aði fjór­ar há­skóla­gráð­ur, en slapp ekki und­an byrði bernsk­unn­ar. Rósa Ólöf Ólafíu­dótt­ir grein­ir frá slæmri með­ferð yf­ir­valda á fá­tæku fólki, þar sem hungr­ið var ekki versta til­finn­ing­in.
  • Ræstingafyrirtækið Dagar velti öllum kjarasamningshækkunum út í verðlag
    6
    Fréttir

    Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar velti öll­um kjara­samn­ings­hækk­un­um út í verð­lag

    Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar hækk­aði launa­lið í þjón­ustu­samn­ing­um sín­um um sem nam allri taxta­hækk­un í kjara­samn­ing­um SA og SGS. Þá sendi fyr­ir­tæk­ið við­skipta­vin­um sín­um bak­reikn­inga fyr­ir aft­ur­virkri hækk­un kjara­samn­ing­anna. Yf­ir tveir millj­arð­ar króna hafa ver­ið greidd­ir út í arð til hlut­hafa fyr­ir­tæk­is­ins á síð­ustu sjö ár­um. Stærstu eig­end­ur Daga eru Ein­ar og Bene­dikt Sveins­syn­ir.
  • Norðurál fjármagnaði áróðursherferð gegn Landsvirkjun
    7
    Rannsókn

    Norð­ur­ál fjár­magn­aði áróð­urs­her­ferð gegn Lands­virkj­un

    Norð­ur­ál fjár­magn­aði og skipu­lagði áróð­urs­her­ferð sem átti að veikja samn­ings­stöðu Lands­virkj­un­ar um raf­orku­verð. Eig­andi fyr­ir­tæk­is­ins gekkst við þessu og baðst af­sök­un­ar áð­ur en samn­ing­ar náð­ust ár­ið 2016. Her­ferð­in hafði ásýnd grasrót­ar­hreyf­ing­ar en var í raun þaul­skipu­lögð og fjár­mögn­uð með milli­göngu lítt þekkts al­manna­tengils.
  • Þórður Snær Júlíusson
    8
    Leiðari

    Þórður Snær Júlíusson

    Það er ver­ið að tala við ykk­ur

    Það er fá­tækt á Ís­landi. Mis­skipt­ing eykst og byrð­arn­ar á venju­legt fólk þyngj­ast. Á með­an læt­ur rík­is­stjórn Ís­lands eins og ástand­ið komi henni ekki við og hún geti ekk­ert gert.
  • Kalkþörungafélagið staðið að skattaundanskotum
    9
    Afhjúpun

    Kalk­þör­unga­fé­lag­ið stað­ið að skattaund­an­skot­um

    Eig­end­ur Ís­lenska kalk­þör­unga­fé­lags­ins á Bíldu­dal hafa ár­um sam­an keypt af­urð­ir verk­smiðj­unn­ar á und­ir­verði og flutt hagn­að úr landi. Skatt­ur­inn komst að þeirri nið­ur­stöðu eft­ir að hafa rann­sak­að skatt­skil fé­lags­ins á fimm ára tíma­bili. Á 15 ára starfs­tíma verk­smiðj­unn­ar hef­ur hún aldrei greitt tekju­skatt. „Við er­um ekki skattsvik­ar­ar,“ seg­ir for­stjóri fé­lags­ins.
  • Aðalsteinn hélt eldræðu á landsfundi - „Mér er algjörlega misboðið“
    10
    Fréttir

    Að­al­steinn hélt eldræðu á lands­fundi - „Mér er al­gjör­lega mis­boð­ið“

    Að­al­steinn Bald­urs­son verka­lýðs­forkólf­ur hélt ræðu á lands­þingi Vinstri grænna í dag þar sem hann skaut föst­um skot­um að for­ystu Efl­ing­ar og for­dæmdi þá hat­ursorð­ræðu sem hef­ur grass­er­að inn­an verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar sem og í stjórn­mál­un­um. „Oft­ar en ekki, eru þetta að­il­ar sem standa ut­an stétt­ar­fé­laga eða eru óvirk­ir fé­lags­menn. Menn sem vilja ala á óein­ingu inn­an hreyf­ing­ar­inn­ar og fá sem flest læk á sín­ar færsl­ur fyr­ir róg­burð og ærumeið­ing­ar,“ sagði hann.

Nýtt efni

Lóa Hjálmtýsdóttir
Lóa Hjálmtýsdóttir
Sófakartaflan

Lóa Hjálmtýsdóttir

Skuggi og bein

Sófa­kartafl­an rýn­ir í Net­flix og dýf­ir nú tánni í fant­asíu­tjörn­ina, einu sinni sem oft­ar, en rakst ekki á fjár­sjóð að þessu sinni.
Ísland séð með napolísku sjónarhorni
Valerio Gargiulo
Pistill

Valerio Gargiulo

Ís­land séð með na­polísku sjón­ar­horni

Val­er­io Gargiu­lo skrif­ar um hvernig það er að vera út­lend­ing­ur sem finnst hann vera Ís­lend­ing­ur.
Laxeldiskvótinn sem ríkið gefur í Seyðisfirði er 7 til 10 milljarða virði
FréttirLaxeldi

Lax­eldisk­vót­inn sem rík­ið gef­ur í Seyð­is­firði er 7 til 10 millj­arða virði

Ís­lenska rík­ið sel­ur ekki lax­eldisk­vóta, líkt og til dæm­is Nor­eg­ur ger­ir. Fyr­ir vik­ið fá eig­end­ur lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna gef­ins verð­mæti sem ganga svo kaup­um og söl­um á Ís­landi og í Nor­egi fyr­ir há­ar fjár­hæð­ir. Harð­ar deil­ur standa nú um fyr­ir­hug­að lax­eldi í Seyð­is­firði þar sem Jens Garð­ar Helga­son er á öðr­um vængn­um og Guð­rún Bene­dikta Svavars­dótt­ir á hinum.
„Mannkyninu stafar alltaf ógn af mannkyninu“
Viðtal

„Mann­kyn­inu staf­ar alltaf ógn af mann­kyn­inu“

Spenn­andi og já­kvæð­ar fram­far­ir eru að eiga sér stað í heimi gervi­greind­ar líkt og mállíkan­ið GPT-4, nýj­asta af­urð gervi­greind­ar­fyr­ir­tæk­is­ins OpenAI, sýn­ir, en það kann meira að segja ís­lensku. Katla Ás­geirs­dótt­ir, við­skipta­þró­un­ar­stjóri mál­tæknifyr­ir­tæk­is­ins Mið­eind­ar, seg­ir það fara eft­ir því hvernig við not­um gervi­greind­ina hvort ein­hverj­um stafi ógn af henni.
Bergur Ebbi
Bergur Ebbi
Kjaftæði

Bergur Ebbi

Hraði!

Berg­ur Ebbi ræð­ir um hrað­ann í sam­fé­lag­inu. Hann spyr spurn­inga um hvort sú hug­mynd að hrað­inn sé meiri í dag en í gamla daga byggi á skyn­villu.
Martröðin rættist í paradís fyrir fötluð börn
Viðtal

Mar­tröð­in rætt­ist í para­dís fyr­ir fötl­uð börn

Í Reykja­dal eru rekn­ar sum­ar­búð­ir fyr­ir fötl­uð börn, þar sem „ekk­ert er ómögu­legt og æv­in­týr­in lát­in ger­ast“. Níu ára stelpa, sem var þar síð­asta sum­ar, lýsti um tíma áhuga á að fara aft­ur, en for­eldr­ar henn­ar voru hik­andi. Það sat í þeim hvernig meint kyn­ferð­is­brot starfs­manns gagn­vart stúlk­unni var með­höndl­að síð­asta sum­ar, ekki síst hvernig lög­reglu­rann­sókn var spillt. Og nú, þeg­ar nær dreg­ur sumri, vill hún ekki leng­ur fara.
Metfjöldi inflúensugreininga frá áramótum
Fréttir

Met­fjöldi in­flú­ensu­grein­inga frá ára­mót­um

Um­gangspest­irn­ar eru enn að leika fólk grátt en skarlats­sótt­in hef­ur gef­ið eft­ir.
Af málamyndalýðræði og þjóðaröryggi
AðsentLaxeldi

Af mála­mynda­lýð­ræði og þjóðarör­yggi

Þrír af for­svars­mönn­um nátt­úru­vernd­ar­sam­tak­anna VÁ, sem berj­ast fyr­ir því að koma í veg fyr­ir að fyr­ir­tæk­ið Ice Fish Farm hefji sjókvía­eldi í Seyð­is­firði, skrifa op­ið bréf til Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar inn­viða­ráð­herra. Mik­ill meiri­hluti íbúa á Seyð­is­firði vill ekki þetta lax­eldi en mál­ið er ekki í hönd­um þeirra leng­ur. Þau Bene­dikta Guð­rún Svavars­dótt­ir, Magnús Guð­munds­son og Sig­finn­ur Mika­els­son biðla til Sig­urð­ar Inga að koma þeim til að­stoð­ar.
Páll Vilhjálmsson dæmdur fyrir ærumeiðingar
Fréttir

Páll Vil­hjálms­son dæmd­ur fyr­ir ærumeið­ing­ar

Hér­aðs­dóm­ur sak­felldi Pál Vil­hjálms­son fyr­ir að hafa í bloggi sínu far­ið með ærumeið­andi að­drótt­an­ir um blaða­menn. Voru bæði um­mæl­in sem Páli var stefnt fyr­ir ómerkt.
Úr núll í þrjár – Konur bætast við í stjórn SFS
Fréttir

Úr núll í þrjár – Kon­ur bæt­ast við í stjórn SFS

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi voru harð­lega gagn­rýnd í fyrra fyr­ir að hafa ein­ung­is karla í stjórn sam­tak­anna. Á að­al­fundi í morg­un bætt­ust við þrjár kon­ur en 20 eru í stjórn með for­manni.
Róttækur hugsjónaflokkur verður að borgaralegum valdaflokki
Greining

Rót­tæk­ur hug­sjóna­flokk­ur verð­ur að borg­ara­leg­um valda­flokki

Vinstri græn hafa á síð­ustu fimm og hálfu ári tap­að trausti og trú­verð­ug­leika, gef­ið af­slátt af mörg­um helstu stefnu­mál­um sín­um og var­ið hegð­un og að­gerð­ir sem flokk­ur­inn tal­aði áð­ur skýrt á móti. Sam­hliða hef­ur rót­tækt fólk úr gras­rót­inni yf­ir­gef­ið Vinstri græn, kjós­enda­hóp­ur­inn breyst, hratt geng­ið á póli­tíska inn­eign Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur og fylgi flokks­ins hrun­ið. Þetta er fórn­ar­kostn­að­ur þess að kom­ast að völd­um með áð­ur yf­ir­lýst­um póli­tísk­um and­stæð­ing­um sín­um.
Ánægja kjósenda VG með ríkisstjórnina eykst
Fréttir

Ánægja kjós­enda VG með rík­is­stjórn­ina eykst

Óánægja með störf rík­is­stjórn­ar Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur hef­ur ekki mælst meiri frá kosn­ing­um. Karl­ar eru mun óánægð­ari en kon­ur og höf­uð­borg­ar­bú­ar eru óánægð­ari en íbú­ar á lands­byggð­inni.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
    2
    Eigin Konur#75

    Fylgdi móð­ur sinni í einka­flug­vél

    Ragn­heið­ur er að­eins 15 ára göm­ul en hún fór með mömmu sinni til Nor­egs með einka­flug­vél að sækja bræð­ur sína. Sam­fé­lags­miðl­ar gera börn­um kleift að tjá sig op­in­ber­lega og hef­ur Ragn­heið­ur ver­ið að segja sína sögu á miðl­in­um TikT­ok. Hún tal­ar op­in­skátt um mál­ið sitt eft­ir að barna­vernd og sál­fræð­ing­ur brugð­ust henni. Hvenær leyf­um við rödd barna að heyr­ast? Í þessu við­tali seg­ir Ragn­heið­ur stutt­lega frá því sem hún er nú þeg­ar að tala um á TikT­ok og hver henn­ar upp­lif­un á ferða­lag­inu til Nor­egs var.
  • Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
    3
    Eigin Konur#82

    Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

    „Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    4
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    5
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    6
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Helga Sif og Gabríela Bryndís
    7
    Eigin Konur#80

    Helga Sif og Gabrí­ela Bryn­dís

    Helga Sif stíg­ur nú fram í við­tali við Eig­in kon­ur eft­ir að barns­fað­ir henn­ar birti gerð­ar­dóm í for­sjár­deilu þeirra og nafn­greindi hana og börn­in á Face­book. Helga Sif og börn­in hafa lýst and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi föð­ur­ins og börn­in segj­ast hrædd við hann. Sál­fræð­ing­ar telja hann engu að síð­ur hæf­an fyr­ir dómi. Nú stend­ur til að færa 10 ára gam­alt lang­veikt barn þeirra til föð­ur­ins með lög­reglu­valdi. Gabrí­ela Bryn­dís er sál­fræð­ing­ur og einn af stofn­end­um Lífs án of­beld­is og hef­ur ver­ið Helgu til að­stoð­ar í mál­inu. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    8
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    9
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    10
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.