Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Upplifði þriggja ára meiðyrðamál sem fjárkúgun

Hild­ur Arn­ar hvet­ur fólk til að semja ekki fái það stefnu frá Vil­hjálmi H. Vil­hjálms­syni lög­manni fyr­ir meið­yrði. Eft­ir þriggja ára mála­ferli var hún sýkn­uð í Hæsta­rétti fyr­ir að lýsa kyn­ferð­isof­beldi fjöl­skyldu­með­lims og skóla­fé­laga í lok­uð­um Face­book-hóp. Vil­hjálm­ur seg­ir mál­ið hafa ver­ið rek­ið hratt og ör­ugg­lega og í sam­ræmi við lög og regl­ur.

Upplifði þriggja ára meiðyrðamál sem fjárkúgun
Hildur Arnar Hildur segir að erfitt hafi verið að rifja upp atvik úr æsku sinni fyrir dómstólum. Mynd: Heida Helgadottir

Kona sem fékk stefnu senda frá Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni lögmanni fyrir meiðyrði segist hafa upplifað aðferðir lögmannsins sem fjárkúgun. Hún hafi þurft að verja sig fyrir dómstólum í þrjú ár með því að sanna að hún hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu fjölskyldumeðlims og skólafélaga á barnsaldri. Hún var loks sýknuð í Hæstarétti vorið 2018, nær þremur árum eftir að hafa verið stefnt.

Nýverið sendi Vilhjálmur út sex kröfubréf fyrir hönd Ingólfs Þórarinssonar tónlistarmanns, Ingós Veðurguðs, vegna ummæla um meint brot hans sem hafa verið til umræðu. Hann er nú hættur með mál Ingólfs, eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir helgi. Vilhjálmur hefur áður vakið athygli fyrir sambærileg mál þar sem umræða á samfélagsmiðlum um meint kynferðisbrot hefur leitt til málaferla. Formaður Lögmannafélagsins tjáði sig af þessu tilefni og varaði við að fólk samkenndi lögmenn þeim sjónarmiðum og hagsmunum sem þeir gæta fyrir skjólstæðinga sína. Eðli starfsins leiði sjaldan til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár