Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Slóst um verðlaunasæti og pældi lítið í öðrum

Elísa­bet Anna Cochran seg­ir kon­ur þurfa að mæta með sjálfs­traust­ið til leiks og láta ekki segja sér ann­að. Hún hef­ur starf­að í aug­lýs­inga­brans­an­um í ára­tugi og til­eink­að sér nýja tækni til að fest­ast ekki í sama far­inu.

Slóst um verðlaunasæti og pældi lítið í öðrum
Elísabet Anna Cochran Reyndur grafískur hönnuður segir aldur ekki skipta máli í faginu. Mynd: Davíð Þór

Elísabet Anna Cochran, grafískur hönnuður til fjörutíu ára, mætir korteri of snemma til viðtals á skrifstofu Stundarinnar. Hún er áberandi vel til höfð í rauðköflóttri dragt og með tösku sem gerð er úr áföstum opnurum af gosdósum. Elísabet var lengi vel í framvarðasveit grafískra hönnuða hér á landi, býr yfir áratuga reynslu og naut mikillar velgengni í starfi. Hún starfaði ekki eingöngu sem hönnuður heldur einnig sem hönnunarstjóri, framkvæmdastjóri og eigandi auglýsingastofa. Elísabet er hönnuður á heimsmælikvarða, er margverðlaunuð og hefur hlotið bæði verðlaun og viðurkenningar hérlendis og á alþjóðavísu. Sem dæmi hlaut hún fyrst Íslendinga hin eftirsóttu Clio-verðlaun sem veitt eru í Bandaríkjunum ár hvert. 

Þrátt fyrir glæsilegan feril og viðurkenningar er hún ekki auðfundin í leitarvélum, á veraldarvefnum né í símaskránni. Eftir þó nokkra eftirgrennslan og tölvupóstsamskipti við hina ýmsu aðila komst ég í samband við Elísabetu og hún tjáði mér með yfirvegun í símtali að hún hafi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ósýnileiki kvenna í grafískri hönnun

Hönnuðir hafa mikilvægu hlutverki að gegna
ViðtalÓsýnileiki kvenna í grafískri hönnun

Hönn­uð­ir hafa mik­il­vægu hlut­verki að gegna

Halla Helga­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Mið­stöðv­ar hönn­un­ar og arki­tekt­úrs, hef­ur í gegn­um tíð­ina ver­ið leið­andi í um­ræð­um um mik­il­vægi hönnuða hér á landi og skap­andi greina al­mennt. Hún starf­aði í aug­lýs­inga­brans­an­um um ára­bil og seg­ir hann vera að ganga í gegn­um meiri hátt­ar breyt­ing­ar og að tæki­færi hönnuða leyn­ist víða.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár