Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Slóst um verðlaunasæti og pældi lítið í öðrum

Elísa­bet Anna Cochran seg­ir kon­ur þurfa að mæta með sjálfs­traust­ið til leiks og láta ekki segja sér ann­að. Hún hef­ur starf­að í aug­lýs­inga­brans­an­um í ára­tugi og til­eink­að sér nýja tækni til að fest­ast ekki í sama far­inu.

Slóst um verðlaunasæti og pældi lítið í öðrum
Elísabet Anna Cochran Reyndur grafískur hönnuður segir aldur ekki skipta máli í faginu. Mynd: Davíð Þór

Elísabet Anna Cochran, grafískur hönnuður til fjörutíu ára, mætir korteri of snemma til viðtals á skrifstofu Stundarinnar. Hún er áberandi vel til höfð í rauðköflóttri dragt og með tösku sem gerð er úr áföstum opnurum af gosdósum. Elísabet var lengi vel í framvarðasveit grafískra hönnuða hér á landi, býr yfir áratuga reynslu og naut mikillar velgengni í starfi. Hún starfaði ekki eingöngu sem hönnuður heldur einnig sem hönnunarstjóri, framkvæmdastjóri og eigandi auglýsingastofa. Elísabet er hönnuður á heimsmælikvarða, er margverðlaunuð og hefur hlotið bæði verðlaun og viðurkenningar hérlendis og á alþjóðavísu. Sem dæmi hlaut hún fyrst Íslendinga hin eftirsóttu Clio-verðlaun sem veitt eru í Bandaríkjunum ár hvert. 

Þrátt fyrir glæsilegan feril og viðurkenningar er hún ekki auðfundin í leitarvélum, á veraldarvefnum né í símaskránni. Eftir þó nokkra eftirgrennslan og tölvupóstsamskipti við hina ýmsu aðila komst ég í samband við Elísabetu og hún tjáði mér með yfirvegun í símtali að hún hafi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ósýnileiki kvenna í grafískri hönnun

Hönnuðir hafa mikilvægu hlutverki að gegna
ViðtalÓsýnileiki kvenna í grafískri hönnun

Hönn­uð­ir hafa mik­il­vægu hlut­verki að gegna

Halla Helga­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Mið­stöðv­ar hönn­un­ar og arki­tekt­úrs, hef­ur í gegn­um tíð­ina ver­ið leið­andi í um­ræð­um um mik­il­vægi hönnuða hér á landi og skap­andi greina al­mennt. Hún starf­aði í aug­lýs­inga­brans­an­um um ára­bil og seg­ir hann vera að ganga í gegn­um meiri hátt­ar breyt­ing­ar og að tæki­færi hönnuða leyn­ist víða.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár