Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Heimilt að leyfa olíuleit við Íslandsstrendur

Rík­is­stjórn Græn­lands hef­ur hætt olíu­leit vegna ham­fara­hlýn­un­ar. Ís­lensk stjórn­völd hafa ekki gef­ið út slíka yf­ir­lýs­ingu, en síð­ustu fyr­ir­tæk­in til að skoða olíu­vinnslu á Dreka­svæð­inu viku frá ár­ið 2018.

Heimilt að leyfa olíuleit við Íslandsstrendur
Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Engar ákvarðanir hafa verið teknar um olíuvinnslu við Ísland frá því síðasta leyfinu var skilað 2018.

Áhugasöm fyrirtæki geta enn sótt um leyfi til olíuleitar við Íslandsstrendur og hafa stjórnvöld ekki tekið ákvörðun um annað þrátt fyrir yfirlýsta andstöðu eins stjórnarflokksins.

Ríkisstjórn Grænlands lýsti því yfir í júlí að allri olíuleit við strendur landsins yrði hætt, enda þyrftu stjórnvöld ríkis á Norðurslóðum að „taka hamfarahlýnun alvarlega“. Engin olía hefur enn fundist við landið, en möguleikinn á tilvist auðlinda hefur lengi vakið vonir um að slíkur iðnaður gæti styrkt efnahag landsins. Bráðnun hafíss vegna hækkandi hitastigs gæti bætt aðgengi á svæðinu, en rannsóknir benda til þess að jafngildi 17,5 milljarða olíutunna og gjöfular gaslindir séu þar til staðar.

„Framtíðin er ekki í olíu,“ sagði ríkisstjórn Grænlands í yfirlýsingu, þar sem fram kom að hún vildi taka þátt í að berjast gegn hamfarahlýnun. „Framtíðin liggur í endurnýtanlegum orkugjöfum og að því leytinu til höfum við mikið að vinna.“ 

Jafnaðarflokkurinn Inuit Ataqatigiit tók nýlega við völdum og hefur einnig …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár