Heimilt að leyfa olíuleit við Íslandsstrendur

Rík­is­stjórn Græn­lands hef­ur hætt olíu­leit vegna ham­fara­hlýn­un­ar. Ís­lensk stjórn­völd hafa ekki gef­ið út slíka yf­ir­lýs­ingu, en síð­ustu fyr­ir­tæk­in til að skoða olíu­vinnslu á Dreka­svæð­inu viku frá ár­ið 2018.

Heimilt að leyfa olíuleit við Íslandsstrendur
Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Engar ákvarðanir hafa verið teknar um olíuvinnslu við Ísland frá því síðasta leyfinu var skilað 2018.

Áhugasöm fyrirtæki geta enn sótt um leyfi til olíuleitar við Íslandsstrendur og hafa stjórnvöld ekki tekið ákvörðun um annað þrátt fyrir yfirlýsta andstöðu eins stjórnarflokksins.

Ríkisstjórn Grænlands lýsti því yfir í júlí að allri olíuleit við strendur landsins yrði hætt, enda þyrftu stjórnvöld ríkis á Norðurslóðum að „taka hamfarahlýnun alvarlega“. Engin olía hefur enn fundist við landið, en möguleikinn á tilvist auðlinda hefur lengi vakið vonir um að slíkur iðnaður gæti styrkt efnahag landsins. Bráðnun hafíss vegna hækkandi hitastigs gæti bætt aðgengi á svæðinu, en rannsóknir benda til þess að jafngildi 17,5 milljarða olíutunna og gjöfular gaslindir séu þar til staðar.

„Framtíðin er ekki í olíu,“ sagði ríkisstjórn Grænlands í yfirlýsingu, þar sem fram kom að hún vildi taka þátt í að berjast gegn hamfarahlýnun. „Framtíðin liggur í endurnýtanlegum orkugjöfum og að því leytinu til höfum við mikið að vinna.“ 

Jafnaðarflokkurinn Inuit Ataqatigiit tók nýlega við völdum og hefur einnig …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.
Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
6
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár