Samþykktu ekki fjárframlög til fræðslu um klámáhorf

Til­laga Flokks fólks­ins um aukna fjár­muni til að efla fræðslu og for­varn­ir til grunn­skóla­barna um skað­semi klámá­horfs var vís­að frá af borg­ar­stjórn­ar­meiri­hlut­an­um.

Samþykktu ekki fjárframlög til fræðslu um klámáhorf
Skilur ekki rökin Kolbrún sagðist ekki skilja með hvaða rökum tillögunni hefði verið vísað frá.

Meirihlutinn í borgarstjórn vísaði frá tillögu Kolbrúnar Baldursdóttur um að veitt yrði auknu fjármagni til að efla fræðslu og forvarnir til grunnskólabarna um skaðsemi klámáhorfs. Röksemdin fyrir því að tillagan var felld var sú að nú þegar væri unnið að slíkum forvörnum á ýmsum stöðum innan borgarkerfisins.

Á fundi borgarstjórnar síðastliðinn þriðjudag lagði Kolbrún til að borgarstjórn veitti auknu fjármagni til kennara, starfsfólks frístundaheimila og ráðgjafarteymis um kynferðisofbeldi í skóla- og frístundastarfi í þessu skyni. Þá þyrfti að styðja við bakið á samtökum sem veiti foreldrum og forsjáraðilum stuðning. „Skóla- og frístundasvið, skólastjórnendur, starfsfólk frístundaheimila og hagsmunasamtök barna og foreldra þurfa nú að taka höndum saman með það að markmiði að stuðla að vitundarvakningu og styrkja foreldra til að setja börnum sínum viðeigandi reglur og fylgjast grannt með net- og tölvunotkun barna sinna.“

Í greinargerð með tillögunni var vísað til niðurstaðna könnunar um klám og klámáhorf grunnskólabarna sem Rannsókn og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár