Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Samþykktu ekki fjárframlög til fræðslu um klámáhorf

Til­laga Flokks fólks­ins um aukna fjár­muni til að efla fræðslu og for­varn­ir til grunn­skóla­barna um skað­semi klámá­horfs var vís­að frá af borg­ar­stjórn­ar­meiri­hlut­an­um.

Samþykktu ekki fjárframlög til fræðslu um klámáhorf
Skilur ekki rökin Kolbrún sagðist ekki skilja með hvaða rökum tillögunni hefði verið vísað frá.

Meirihlutinn í borgarstjórn vísaði frá tillögu Kolbrúnar Baldursdóttur um að veitt yrði auknu fjármagni til að efla fræðslu og forvarnir til grunnskólabarna um skaðsemi klámáhorfs. Röksemdin fyrir því að tillagan var felld var sú að nú þegar væri unnið að slíkum forvörnum á ýmsum stöðum innan borgarkerfisins.

Á fundi borgarstjórnar síðastliðinn þriðjudag lagði Kolbrún til að borgarstjórn veitti auknu fjármagni til kennara, starfsfólks frístundaheimila og ráðgjafarteymis um kynferðisofbeldi í skóla- og frístundastarfi í þessu skyni. Þá þyrfti að styðja við bakið á samtökum sem veiti foreldrum og forsjáraðilum stuðning. „Skóla- og frístundasvið, skólastjórnendur, starfsfólk frístundaheimila og hagsmunasamtök barna og foreldra þurfa nú að taka höndum saman með það að markmiði að stuðla að vitundarvakningu og styrkja foreldra til að setja börnum sínum viðeigandi reglur og fylgjast grannt með net- og tölvunotkun barna sinna.“

Í greinargerð með tillögunni var vísað til niðurstaðna könnunar um klám og klámáhorf grunnskólabarna sem Rannsókn og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár