Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Stórveldaátök í stað hryðjuverkastríðs

Hvort sín­um meg­in við víg­lín­una standa her­ir grá­ir fyr­ir járn­um. Rúss­ar öðr­um meg­in, Úkraínu­menn studd­ir af Vest­ur­veld­un­um hinum meg­in. Hvernig mun þetta enda?

Stórveldaátök í stað hryðjuverkastríðs
Fögnuður Vladimir Pútín býr sig undir ræðuhöld á tónleikum til að fagna 7 ára afmæli innlimunar Krímskagans í Rússland, 18. mars síðastliðinn á Luzhniki-leikvanginum í Moskvu. Mynd: Alexey DRUZHININ / SPUTNIK / AFP

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem mörk austurs og vesturs eru dregin á þessum slóðum. Karl 12. Svíakonungur komst til Poltava árið 1709, studdur af úkraínskum kósökkum. Og ekki svo ýkja langt undan er Stalíngrad. 

Síðasta stórveldastríðið hingað til átti sér reyndar stað á Kóreuskaga á árunum 1950–53. Bandaríkjamenn, Bretar og Frakkar öðrum megin og Kínverjar studdir Sovétmönnum hinum megin. Eftir lok kalda stríðsins kom í ljós að sovéskar flugsveitir og stórskotalið, merkt Norður-Kóreu, hafði tekið beinan þátt. Jafnvel á Íslandi, þar sem aldrei skyldi vera her á friðartímum, var komið upp bandarískri herstöð. Voru þetta friðartímar í reynd? Litlu mátti muna að miklu verr færi. 

Árið 1991 féllu Sovétríkin en Vesturveldin höfðu fundið sér nýjan andstæðing. Í fyrra Persaflóastríðinu það sama ár gengu Bretar, Frakkar og Bandaríkjamenn á milli bols og höfuðs á her Saddam Hússein frá herstöðvum sínum í Sádi-Arabíu. Sumir Sádar tóku því illa að hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár