Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Stórveldaátök í stað hryðjuverkastríðs

Hvort sín­um meg­in við víg­lín­una standa her­ir grá­ir fyr­ir járn­um. Rúss­ar öðr­um meg­in, Úkraínu­menn studd­ir af Vest­ur­veld­un­um hinum meg­in. Hvernig mun þetta enda?

Stórveldaátök í stað hryðjuverkastríðs
Fögnuður Vladimir Pútín býr sig undir ræðuhöld á tónleikum til að fagna 7 ára afmæli innlimunar Krímskagans í Rússland, 18. mars síðastliðinn á Luzhniki-leikvanginum í Moskvu. Mynd: Alexey DRUZHININ / SPUTNIK / AFP

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem mörk austurs og vesturs eru dregin á þessum slóðum. Karl 12. Svíakonungur komst til Poltava árið 1709, studdur af úkraínskum kósökkum. Og ekki svo ýkja langt undan er Stalíngrad. 

Síðasta stórveldastríðið hingað til átti sér reyndar stað á Kóreuskaga á árunum 1950–53. Bandaríkjamenn, Bretar og Frakkar öðrum megin og Kínverjar studdir Sovétmönnum hinum megin. Eftir lok kalda stríðsins kom í ljós að sovéskar flugsveitir og stórskotalið, merkt Norður-Kóreu, hafði tekið beinan þátt. Jafnvel á Íslandi, þar sem aldrei skyldi vera her á friðartímum, var komið upp bandarískri herstöð. Voru þetta friðartímar í reynd? Litlu mátti muna að miklu verr færi. 

Árið 1991 féllu Sovétríkin en Vesturveldin höfðu fundið sér nýjan andstæðing. Í fyrra Persaflóastríðinu það sama ár gengu Bretar, Frakkar og Bandaríkjamenn á milli bols og höfuðs á her Saddam Hússein frá herstöðvum sínum í Sádi-Arabíu. Sumir Sádar tóku því illa að hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár