Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Stórveldaátök í stað hryðjuverkastríðs

Hvort sín­um meg­in við víg­lín­una standa her­ir grá­ir fyr­ir járn­um. Rúss­ar öðr­um meg­in, Úkraínu­menn studd­ir af Vest­ur­veld­un­um hinum meg­in. Hvernig mun þetta enda?

Stórveldaátök í stað hryðjuverkastríðs
Fögnuður Vladimir Pútín býr sig undir ræðuhöld á tónleikum til að fagna 7 ára afmæli innlimunar Krímskagans í Rússland, 18. mars síðastliðinn á Luzhniki-leikvanginum í Moskvu. Mynd: Alexey DRUZHININ / SPUTNIK / AFP

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem mörk austurs og vesturs eru dregin á þessum slóðum. Karl 12. Svíakonungur komst til Poltava árið 1709, studdur af úkraínskum kósökkum. Og ekki svo ýkja langt undan er Stalíngrad. 

Síðasta stórveldastríðið hingað til átti sér reyndar stað á Kóreuskaga á árunum 1950–53. Bandaríkjamenn, Bretar og Frakkar öðrum megin og Kínverjar studdir Sovétmönnum hinum megin. Eftir lok kalda stríðsins kom í ljós að sovéskar flugsveitir og stórskotalið, merkt Norður-Kóreu, hafði tekið beinan þátt. Jafnvel á Íslandi, þar sem aldrei skyldi vera her á friðartímum, var komið upp bandarískri herstöð. Voru þetta friðartímar í reynd? Litlu mátti muna að miklu verr færi. 

Árið 1991 féllu Sovétríkin en Vesturveldin höfðu fundið sér nýjan andstæðing. Í fyrra Persaflóastríðinu það sama ár gengu Bretar, Frakkar og Bandaríkjamenn á milli bols og höfuðs á her Saddam Hússein frá herstöðvum sínum í Sádi-Arabíu. Sumir Sádar tóku því illa að hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bráðafjölskylda á vaktinni
5
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár