Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Leið vaxtar er farsælasta leiðin fram á við“

Sig­urð­ur Hann­es­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka iðn­að­ar­ins, tel­ur að besta leið­in til að auka gæði lands­manna til lengri tíma sé að bæta rekstr­ar­skil­yrði nú­ver­andi at­vinnu­greina og byggja upp fyr­ir nýj­an iðn­að.

„Leið vaxtar er farsælasta leiðin fram á við“
Þörf á fleiri störfum í einkageiranum Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að til þurfi 29 þúsund fleiri störf á einkamarkaðinum á næstu fjórum árum og auka þarf útflutning um 300 milljarða króna til að búa til sömu lífsgæði og réðu ríkjum fyrir Covid-19 faraldurinn.

Stundin ræddi við leiðtoga atvinnulífsins og stéttarfélaganna og lagði fyrir þá spurningar um hvernig samfélag þeir vildu sjá og berjast fyrir eftir að landinu tekst að komast í gegnum Covid-19 faraldurinn.

Hvernig telur þú að sé æskilegt að endurreisa vinnumarkaðinn og koma landinu úr kreppunni eftir að búið er að ná stjórn á Covid-19 faraldrinum?

„Á næstu tólf mánuðum verða teknar ákvarðanir sem munu ráða miklu um efnahagslega framtíð á Íslandi næstu ár og áratugi. Kólnun hagkerfisins var staðreynd fyrir heimsfaraldur kórónaveiru. Viðbrögð við heimsfaraldrinum hafa reynst hinu opinbera mjög kostnaðarsöm og nemur aukning skulda hátt í milljarði króna á hverjum virkum degi. Eftir skynsama hagstjórn undanfarinna ára er ríkissjóður vel í stakk búinn að taka á sig auknar byrðar en að lokum kemur að skuldadögum. Leið vaxtar – að veita atvinnulífinu svigrúm til að skapa aukin verðmæti og ný og eftirsótt störf – er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Framtíðin sem þau vilja

Hlutverk atvinnurekenda að sýna „auðmýkt og sanngirni“
ViðtalFramtíðin sem þau vilja

Hlut­verk at­vinnu­rek­enda að sýna „auð­mýkt og sann­girni“

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, seg­ir að staða fé­lags­manna sé mjög veik. Þar ríki mik­ið at­vinnu­leysi og um helm­ing­ur hafi neit­að sér um heil­brigð­is­þjón­ustu síð­ustu sex mán­uði, tæp­lega helm­ing­ur Efl­ing­ar­kvenna eigi erfitt með að ná end­um sam­an og fjórð­ung­ur karla hef­ur varla tek­ið sum­ar­frí í fimm ár. Nú þurfi að hverfa frá grimmri stefnu og inn­leiða auð­mýkt og sann­girni á vinnu­mark­aði.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár