Framtíðin sem þau vilja
Greinaröð maí 2021

Framtíðin sem þau vilja

Stundin ræddi við leiðtoga atvinnulífsins og stéttarfélaganna og lagði fyrir þá spurningar um hvernig samfélag þeir vildu sjá og berjast fyrir eftir að landinu tekst að komast í gegnum Covid-19 faraldurinn.
Hlutverk atvinnurekenda að sýna „auðmýkt og sanngirni“
ViðtalFramtíðin sem þau vilja

Hlut­verk at­vinnu­rek­enda að sýna „auð­mýkt og sann­girni“

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, seg­ir að staða fé­lags­manna sé mjög veik. Þar ríki mik­ið at­vinnu­leysi og um helm­ing­ur hafi neit­að sér um heil­brigð­is­þjón­ustu síð­ustu sex mán­uði, tæp­lega helm­ing­ur Efl­ing­ar­kvenna eigi erfitt með að ná end­um sam­an og fjórð­ung­ur karla hef­ur varla tek­ið sum­ar­frí í fimm ár. Nú þurfi að hverfa frá grimmri stefnu og inn­leiða auð­mýkt og sann­girni á vinnu­mark­aði.
„Leið vaxtar er farsælasta leiðin fram á við“
ViðtalFramtíðin sem þau vilja

„Leið vaxt­ar er far­sæl­asta leið­in fram á við“

Sig­urð­ur Hann­es­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka iðn­að­ar­ins, tel­ur að besta leið­in til að auka gæði lands­manna til lengri tíma sé að bæta rekstr­ar­skil­yrði nú­ver­andi at­vinnu­greina og byggja upp fyr­ir nýj­an iðn­að.
Þarf að tryggja að fólk gefist ekki upp
ViðtalFramtíðin sem þau vilja

Þarf að tryggja að fólk gef­ist ekki upp

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, seg­ir að í end­ur­reisn Ís­lands sé hætt­an sú að fólk ör­magn­ist vegna þess að það stend­ur ekki und­ir press­unni. Um leið og það fær rými til að anda og tíma til þess að gera upp álag og erf­ið­leika þá hef­ur það skelfi­leg lang­tíma­áhrif.
„Aukin umsvif einkageirans er eina leiðin út úr kreppunni“
ViðtalFramtíðin sem þau vilja

„Auk­in um­svif einka­geir­ans er eina leið­in út úr krepp­unni“

Hall­dór Benjam­in Þor­bergs­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, seg­ir að eina leið­in út úr efna­hags­lægð­inni sem fylg­ir heims­far­aldr­in­um sé einkafram­tak­ið. Nú þurfi að sporna gegn auknu at­vinnu­leysi.
„Stærra bótakerfi tekur ekki á vandanum“
ViðtalFramtíðin sem þau vilja

„Stærra bóta­kerfi tek­ur ekki á vand­an­um“

Jó­hann­es Þór Skúla­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar, seg­ir stærra bóta­kerfi ekki leysa neinn vanda held­ur þurfi að fjölga störf­um til að stoppa í fjár­lagagat­ið.
„Okkur vantar atvinnustefnu“
ViðtalFramtíðin sem þau vilja

„Okk­ur vant­ar at­vinnu­stefnu“

Drífa Snæ­dal, for­seti ASÍ, seg­ir ekki nóg að treysta á að allt komi upp í hend­urn­ar á okk­ur, hvort sem það sé síld­in, loðn­an eða túrist­inn. Nú þurfi að ein­blína á fjöl­breytt­ari tæki­færi, bæði í ný­sköp­un, land­bún­aði, græn­um störf­um og fleira.