„Það er of auðvelt að brjóta sóttkví“

Lilja Guð­munds­dótt­ir er ein fimmtán starfs­manna leik­skól­ans Jörfa sem hafa greinst með breska af­brigði Covid-19 eft­ir að ein­stak­ling­ur braut sótt­kví eft­ir landa­mæra­skimun og vill „herða sótt­varn­ar­að­gerð­ir á landa­mær­um“.

„Það er of auðvelt að brjóta sóttkví“
Lilja Guðmundsdóttir Covid smitaður leikskólastarfsmaður kallar eftir hertum sóttvarnaraðgerðum á landamærum og í sóttkví. Mynd: Heiða Helgadóttir

Lilja Guðmundsdóttir, starfsmaður á leik­skól­an­um Jörfa í Hæðarg­arði, er ein af tuttugu sem greindust með COVID-19 vegna smits sem rakið er til ein­stak­lings sem virti ekki sótt­kví við kom­una til Íslands. Lilja gagnrýnir þá sem hafa mótmælt sóttvarnaraðgerðum og vonast eftir hertari aðgerðum á landamærunum.

Hefur áhyggjur af börnunum

Hún segir veikindi leikskólabarnanna  háalvarlegt mál. Það séu jafnframt börnin sem eru fremst í huga leikskólastarfsfólksins, sem nú telja fimmtán með virk smit. „Mér finnst þetta mjög alvarleg staða því nú eru börn orðin veik. Við erum að tala um að allavega fimm börn séu komin með breska afbrigðið af kórónuveirunni. Það er fimm börnum of mikið. Þetta gerðist vegna þess að einstaklingur virti ekki sóttkví og braut af sér. Það hefði ekki gerst ef hann hefði verið á sóttvarnarhóteli, eða jafnvel ef það væru strangari viðurlög við brotum af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hópsmit á Jörfa

Leikskólastarfsmaður á Jörfa lenti á spítala með súrefnisgjöf: „Af því einhver ákvað að brjóta sóttkví“
FréttirHópsmit á Jörfa

Leik­skóla­starfs­mað­ur á Jörfa lenti á spít­ala með súr­efn­is­gjöf: „Af því ein­hver ákvað að brjóta sótt­kví“

Lilja Guð­munds­dótt­ir sem vinn­ur á leik­skól­an­um Jörfa þurfti að leggj­ast fár­veik inn á sjúkra­hús vegna Covid-19 smits. Hún er ung og hraust en veikt­ist illa af veirunni og þakk­ar fyr­ir að fjöl­skyld­an hafi ekki smit­ast líka. Nú er hún af­ar gagn­rýn­in á sótt­varn­ar­ráð­staf­an­ir á landa­mær­un­um.
Engin Jörfagleði í dag
Páll Stefánsson
Mynd dagsins

Páll Stefánsson

Eng­in Jörfagleði í dag

Í morg­un var ansi hljótt fyr­ir ut­an leik­skól­ann Jörfa, enda hafa 16 starfs­menn af rúm­lega þrjá­tíu og 14 börn greinst smit­uð af Covid-19. Um næstu mán­aða­mót mun allt leik­skóla­starfs­fólk verða bólu­sett. Hin eina og sanna Jörfagleði var viki­vaka­dans­leik­ur seint á 17. öld sem hald­inn var á bæn­um Jörfa í Dala­sýslu, þar til sýslu­mað­ur­inn Björn Jóns­son tók sig til og bann­aði hann ár­ið 1695, vegna sögu­sagna um sið­leysi. En ár­inu áð­ur höfðu 30 börn kom­ið und­ir á sam­kom­unni og erfitt reynd­ist að para feð­ur við anga.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár