Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.
Aðgerðir á landamærunum ekki of mikið inngrip í frelsi fólks
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að stærstan hluta þeirra smita sem greinst hafa utan sóttkvíar síðust daga megi rekja til ferðamanna sem ekki héldu sóttkví. Hertar aðgerðir á landamærunum og skikkan fólks til dvalar í farsóttarhúsum séu viðbrögð við því.
Athugasemdir