Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Framsóknar-amman á heimsenda

Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­in í flokki barna- og ung­menna­bóka fengu Arn­dís Þór­ar­ins­dótt­ir og Hulda Sigrún Bjarna­dótt­ir fyr­ir bók­ina Blokk­in á heimsenda. Hvati höf­unda var að hafa gam­an og úr varð frá­sögn af eyju sem reyn­ist ansi vel heppn­að­ur míkró­kos­mós af gamla Ís­landi.

Framsóknar-amman á heimsenda
Bók

Blokk­in á heimsenda

Höfundur Arndís Þórarinsdóttir, Hulda Sigrún Bjarnadóttir
Mál og menning
256 blaðsíður
Gefðu umsögn

Dröfn er á leiðinni út í eyju með fjölskyldunni sinni. Eyjuna þar sem Bríet amma hennar býr, eða amma Eyja eins og þau kalla hana oftast. Amman, sem hún þekkir ekki, af því hún kemur aldrei í heimsókn á meginlandið, enda er eyja þessi afskekktust allra eyja. Stelpan hlakkar til, hún hefur alist upp án ömmu en hefur þó sínar hugmyndir um ömmur, sprottnar jafnt úr bókmenntaarfi ömmubókmennta og úr frásögnum vina hennar. En amman kallar hana helst aldrei með nafni og er lítið fyrir hefðbundin ömmuhlutverk.

„Amma var pínupons öðruvísi en ég hafði gert mér í hugarlund. Ég reyndi samt að vera bjartsýn. Kannski var hún svona …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár