Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Saka lögreglu um að misnota valdheimildir sínar

Sjö­menn­ing­ar sem voru hand­tekn­ir með vís­an í 19. grein lög­reglu­laga segja yf­ir­völd vera að glæpa­væða sam­stöðu með fólki á flótta og brjóta gegn stjórn­ar­skrár­vörn­um rétti sín­um til að mót­mæla.

Saka lögreglu um að misnota valdheimildir sínar
Segja 19. grein lögreglulaga andstæða stjórnarskrá Sjömenningar sem voru handteknir fyrir að fylgja ekki fyrirmælum lögreglu segja lögreglu ekki hafa getað tilgreint hvaða lög handtaka þeirra átti að koma í veg fyrir. Rétturinn til að mótmæla er varinn í stjórnarskrá Íslands.

Sjömenningar sem voru handteknir á tveimur aðskildum mótmælum árið 2019 saka lögreglu um að beita valdheimildum sínum til að kæfa niður samstöðu með fólki á flótta. Þeir segja 19. grein lögreglulaga hafa gagngert verið beitt í gegnum tíðina til að stöðva pólitíska tjáningu og mótmæli sem eru óþægileg yfirvöldum.

Sjömenningarnir eru aðgerðarsinnar sem tilheyra sum óformlega hópnum No Borders, sem berst fyrir réttindum hælisleitenda. Þeir stóðu fyrir mótmælaherferð sem stóð yfir frá desember 2018 til júlí 2019. Hópurinn var handtekinn á tveimur mismunandi mótmælum á því tímabili. Á fyrri mótmælunum fór gjörningur fram þann 19. mars 2019 fyrir framan aðalinngang Alþingis, þar sem aðgerðarsinnar stóðu með límband yfir munni og hendur uppréttar, þannig að það sást að ritað var í lófa þeirra: „Stop deportations“ eða „Stöðvið brottvísanir“. Þann 5. apríl 2019 voru svo setumótmæli í opnu anddyri dómsmálaráðuneytisins.

Allir úr hópnum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár