Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Saka lögreglu um að misnota valdheimildir sínar

Sjö­menn­ing­ar sem voru hand­tekn­ir með vís­an í 19. grein lög­reglu­laga segja yf­ir­völd vera að glæpa­væða sam­stöðu með fólki á flótta og brjóta gegn stjórn­ar­skrár­vörn­um rétti sín­um til að mót­mæla.

Saka lögreglu um að misnota valdheimildir sínar
Segja 19. grein lögreglulaga andstæða stjórnarskrá Sjömenningar sem voru handteknir fyrir að fylgja ekki fyrirmælum lögreglu segja lögreglu ekki hafa getað tilgreint hvaða lög handtaka þeirra átti að koma í veg fyrir. Rétturinn til að mótmæla er varinn í stjórnarskrá Íslands.

Sjömenningar sem voru handteknir á tveimur aðskildum mótmælum árið 2019 saka lögreglu um að beita valdheimildum sínum til að kæfa niður samstöðu með fólki á flótta. Þeir segja 19. grein lögreglulaga hafa gagngert verið beitt í gegnum tíðina til að stöðva pólitíska tjáningu og mótmæli sem eru óþægileg yfirvöldum.

Sjömenningarnir eru aðgerðarsinnar sem tilheyra sum óformlega hópnum No Borders, sem berst fyrir réttindum hælisleitenda. Þeir stóðu fyrir mótmælaherferð sem stóð yfir frá desember 2018 til júlí 2019. Hópurinn var handtekinn á tveimur mismunandi mótmælum á því tímabili. Á fyrri mótmælunum fór gjörningur fram þann 19. mars 2019 fyrir framan aðalinngang Alþingis, þar sem aðgerðarsinnar stóðu með límband yfir munni og hendur uppréttar, þannig að það sást að ritað var í lófa þeirra: „Stop deportations“ eða „Stöðvið brottvísanir“. Þann 5. apríl 2019 voru svo setumótmæli í opnu anddyri dómsmálaráðuneytisins.

Allir úr hópnum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár