Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Laun borgarfulltrúa hækkað tvisvar frá upphafi faraldurs

Laun borg­ar­full­trúa hækk­uðu 1. janú­ar. Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir borg­ar­full­trúi lagði til fryst­ingu vegna Covid-far­ald­urs­ins, en hún hef­ur ekki kom­ið til at­kvæða nær ári síð­ar.

Laun borgarfulltrúa hækkað tvisvar frá upphafi faraldurs
Sanna Magdalena Mörtudóttir Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins segir að margir nái ekki endum saman á meðan laun borgarfulltrúa hækka. Mynd: Heiða Helgadóttir

Grunnlaun borgarfulltrúa í Reykjavík hafa hækkað um 56 þúsund krónur á meðan Covid-19 faraldrinum hefur staðið yfir. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, hefur lagt til að launin verði fryst, en tillagan hefur ekki komið til atkvæðagreiðslu nær ári síðar.

Laun borgarfulltrúa taka breytingum tvisvar á ári, í janúar og júlí, í samræmi við launavísitölu. Laun þeirra hækkuðu þannig síðast 1. janúar og nema grunnlaun borgarfulltrúa nú 829.921 krónu. Til samanburðar voru þau 774 þúsund krónur á mánuði eftir hækkun 1. janúar 2020 samkvæmt útreikningum Stundarinnar. Hafa þau þannig hækkað um rúm 7 prósent, eða um 56 þúsund krónur, í tveimur hækkunum frá því faraldurinn hófst.

Ofan á launin bætast álagsgreiðslur fyrir nefndarsetu, setu í borgarráði, formennsku í nefndum og borgarstjórnarflokkum, setu í stjórnum á vegum Reykjavíkurborgar, auk fasts starfskostnaðar. Fyrstu varaborgarfulltrúar fá sömuleiðis 581 þúsund krónur í grunnlaun, auk álagsgreiðslna og starfskostnaðar. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fær 1.976.025 í laun, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
3
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár