Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Kvarta undan tapi og kaupa 150 milljóna króna aukaíbúð

Björn Leifs­son, eig­andi World Class, hef­ur hagn­ast veru­lega á rekstri lík­ams­rækt­ar­stöðv­anna, en vildi að fjár­mála­ráð­herra bætti sér upp tap vegna lok­ana í Covid-far­aldr­in­um. Um sama leyti keypti eig­in­kona hans og með­eig­andi 150 millj­óna króna auka­í­búð í Skugga­hverf­inu.

Kvarta undan tapi og kaupa 150 milljóna króna aukaíbúð
Björn Leifsson Hefur kvartað sáran undan fjárhagslegum afleiðingum sóttvarnaaðgerða. Mynd: Haraldur Jónasson / Hari

Athafnamaðurinn Björn Leifsson, eigandi líkamsræktastöðvanna World Class, hefur ítrekað lýst óánægju sinni með lokanir á líkamsræktarstöðvum í sóttvarnaskyni vegna covid-19 faraldursins. Björn segir tekjufall World class nema rúmum milljarði króna á árinu 2020 og segir lokanirnar „algjörlega út í hött“ og „tóm helvítis þvæla“.

Eiginkona Björns og meðeigandi að World class, Hafdís Jónsdóttir, sem á 36,6% hlut, eins og Björn, í félaginu Laugar ehf, hefur nú fest kaup á 150 milljóna króna penthouse-íbúð í Skuggahverfinu í miðborg Reykjavíkur, samkvæmt fréttum Smartlandsins á mbl.is. Þar segir jafnframt að hjónin séu sjálf búsett í Fossvoginum.

SkuggahverfiðÍ íbúðinni er útsýni yfir Faxaflóa og Esjuna, segir í Smartlandinu á mbl.is.

Kaupin gengu í gegn 2. október síðastliðinn, degi áður en líkamsræktarstöðvum var lokað. Greiddar voru út 75 milljónir króna vegna eignarinnar en aðrar 75 milljónir króna fengnar að láni hjá Landsbankanum.

Vildi endurgreiðslu taps frá fjármálaráðherra

Daginn eftir kaupin kvartaði Björn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár