Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Kvarta undan tapi og kaupa 150 milljóna króna aukaíbúð

Björn Leifs­son, eig­andi World Class, hef­ur hagn­ast veru­lega á rekstri lík­ams­rækt­ar­stöðv­anna, en vildi að fjár­mála­ráð­herra bætti sér upp tap vegna lok­ana í Covid-far­aldr­in­um. Um sama leyti keypti eig­in­kona hans og með­eig­andi 150 millj­óna króna auka­í­búð í Skugga­hverf­inu.

Kvarta undan tapi og kaupa 150 milljóna króna aukaíbúð
Björn Leifsson Hefur kvartað sáran undan fjárhagslegum afleiðingum sóttvarnaaðgerða. Mynd: Haraldur Jónasson / Hari

Athafnamaðurinn Björn Leifsson, eigandi líkamsræktastöðvanna World Class, hefur ítrekað lýst óánægju sinni með lokanir á líkamsræktarstöðvum í sóttvarnaskyni vegna covid-19 faraldursins. Björn segir tekjufall World class nema rúmum milljarði króna á árinu 2020 og segir lokanirnar „algjörlega út í hött“ og „tóm helvítis þvæla“.

Eiginkona Björns og meðeigandi að World class, Hafdís Jónsdóttir, sem á 36,6% hlut, eins og Björn, í félaginu Laugar ehf, hefur nú fest kaup á 150 milljóna króna penthouse-íbúð í Skuggahverfinu í miðborg Reykjavíkur, samkvæmt fréttum Smartlandsins á mbl.is. Þar segir jafnframt að hjónin séu sjálf búsett í Fossvoginum.

SkuggahverfiðÍ íbúðinni er útsýni yfir Faxaflóa og Esjuna, segir í Smartlandinu á mbl.is.

Kaupin gengu í gegn 2. október síðastliðinn, degi áður en líkamsræktarstöðvum var lokað. Greiddar voru út 75 milljónir króna vegna eignarinnar en aðrar 75 milljónir króna fengnar að láni hjá Landsbankanum.

Vildi endurgreiðslu taps frá fjármálaráðherra

Daginn eftir kaupin kvartaði Björn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár