Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Föngum nú boðið upp á geðheilbrigðisþjónustu

Geð­heilsu­teymi fang­elsa er ný­legt teymi á veg­um Heilsu­gæslu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins sem býð­ur föng­um upp á með­ferð við geð­heil­brigð­is­vanda svo sem ADHD. Með­ferð­in er fjöl­þætt og er boð­ið upp á sam­tals­með­ferð­ir og lyf ef þarf. „ADHD-lyf­in draga nátt­úr­lega úr hvat­vís­inni sem mað­ur von­ar að verði til þess að við­kom­andi brjóti ekki af sér aft­ur eða fari að nota vímu­efni aft­ur,“ seg­ir Arn­dís Vil­hjálms­dótt­ir geð­hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur.

Föngum nú boðið upp á geðheilbrigðisþjónustu
Arndís Vilhjálmsdóttir geðhjúkrunarfræðingur Segir að langtímamarkmiðið sé að það dragi úr endurkomum í fangelsi. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Gagnrýni manna á rétt á sér þar sem það hefur ekki verið mikil geðheilbrigðisþjónusta í boði fyrir fanga en núna erum við að fara af stað og brennum öll fyrir þessum hópi; og það er alveg rétt að áður en teymið tók til starfa þá var þessum málum lítið sinnt. Fyrri ADHD-lyf voru bönnuð í fangelsunum auk þess sem fátt starfsfólk er á meðferðarsviði hjá Fangelsismálastofnun og er meira að sinna þessum brotatengdu þáttum,“ segir Arndís Vilhjálmsdóttir geðhjúkrunarfræðingur, sem er í geðheilsuteymi fangelsa sem var fullmannað í fyrravor og tók þá til starfa.

Geðheilbrigðisþjónustu verulega ábótavant

„Eftir að Alþjóðapyntinganefndin gerði úttekt á geðheilbrigðisþjónustu í fangelsunum var ljóst að geðheilbrigðisþjónustu var verulega ábótavant. Í framhaldinu var farið í hugmyndavinnu og geðheilsuteymi fangelsanna sett á stofn á vegum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem veita þjónustu í öllum fjórum fangelsunum; Hólmsheiði, Litla-Hrauni, Sogni og Kvíabryggju. Við erum fjögur sem erum í geðheilsuteyminu, ég, annar hjúkrunarfræðingur, …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fangar og ADHD

Ómeðhöndlað ADHD getur boðið hættunni heim
ViðtalFangar og ADHD

Ómeð­höndl­að ADHD get­ur boð­ið hætt­unni heim

Tal­ið er að sjö til átta pró­sent fólks sé með tauga­þroskarösk­un­ina ADHD. Nauð­syn­legt er að greina ADHD á fyrstu ár­um grunn­skóla og bjóða upp á við­eig­andi með­ferð, því ómeð­höndl­að get­ur það haft nei­kvæð áhrif á ein­stak­ling­inn og fólk­ið í kring­um hann. Ef barn með ADHD fær ekki að­stoð aukast lík­ur á að fram komi fylgirask­an­ir, sem geta orð­ið mun al­var­legri en ADHD-ein­kenn­in.
Fann frið í fangelsinu
ViðtalFangar og ADHD

Fann frið í fang­els­inu

Á sín­um yngri ár­um var Völ­und­ur Þor­björns­son óstýri­lát­ur og sótti í spennu án þess að vita að hann væri með ADHD. Þörf­in fyr­ir at­hygli ágerð­ist eft­ir móð­ur­missi, spenn­an stig­magn­að­ist og ákær­ur hrönn­uð­ust inn. Í fang­elsi fann hann loks frið og upp­lifði dvöl­ina ekki sem frels­is­svipt­ingu held­ur end­ur­ræs­ingu. Í kjöl­far­ið upp­lifði hann am­er­íska draum­inn í Kan­ada og styð­ur nú við son í kyn­leið­rétt­ing­ar­ferli.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár