Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Borgin leggur hjólastíga fyrir 1,8 milljarða

Leggja á ríf­lega 10 kíló­metra af hjóla- og göngu­stíg­um á næsta ári. Sjálf­stæð­is­menn harma að ekki hafi ver­ið geng­ið lengra til að styðja við hjól­reiða­bylt­ing­una í Reykja­vík.

Borgin leggur hjólastíga fyrir 1,8 milljarða
Hefðu viljað sjá meira að gert Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkurborgar vilja styðja enn betur við hjólreiðabyltinguna í Reykjavík. Mynd: Shutterstock

Ráðist verður í framkvæmdir við uppbyggingu hjóla- og göngustíga í Reykjavík fyrir tæplega 1,8 milljarða króna á næsta ári. Samtals verða lagðir 10,3 kílómetrar af stígum í borginni á næsta ári. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fagna vandaðri gerð hjólreiðaáætlunar en harma metnaðarleysi í fjárfestingum til stígagerðar í nýsamþykktri fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar.

Alls er um tólf nýframkvæmdir að ræða sem innibera bæði aðskilda og sameiginlega göngu- og hjólastíga víðs vegar um borgina. Kostnaður við þá verður ríflega einn milljarður króna og er heildarlengd þeirra 6,6 kílómetrar. Þá er einnig gert ráð fyrir að áframhaldandi vinna fari fram við gerð sjö stíga sem áður hafa verið kynntir, og eru framkvæmdir við suma þeirra hafnar.  Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti heimild til framkvæmdanna á fundi sínum 16. desember síðastliðinn.

Sjálfstæðisflokkurinn vill meira fjármagn

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í ráðinu, Eyþór Arnalds, Hildur Björnsdóttir og Katrín Atladóttir, létu bóka að þeir fögnuðu vandaðri gerð við vinnu hjólreiðaáætlunar Reykjavíkurborgar sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár