Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Árið sem ekki mátti faðmast

Mynd­list­ar­upp­gjör Hill­billy við ár­ið 2020 er við­tal við Jónu Hlíf um verk­ið henn­ar, Ann­áll – Tvöþús­undogtutt­ugu – Ár hjart­ans. Þeg­ar ekki mátti faðm­ast. Skýr orð­in fengu Hill­billy til að staldra við og ár­ið leið fyr­ir aug­um henn­ar. Verk­ið er bæði al­var­legt og húm­orískt og vek­ur um leið spurn­ing­ar.

Árið sem ekki mátti faðmast

Hillbilly gekk upp um það bil 1.000 tröppur til að komast á vinnustofu  Jónu Hlífar myndlistarmanns. Það var þess virði. Jóna Hlíf er vel að sér í öllu sem við kemur listasenunni á Íslandi og hefur einnig sinnt hagsmunamálum myndlistarmanna í áraraðir. 

„Ég er svolítill faðmari,“ segir Jóna Hlíf þegar hún byrjar að útskýra verkið Annáll sem er grafíkverk, prentað með dúkristu, „að faðma góðan vin, á því er hægt að lifa í nokkra daga“. Jónu Hlíf segist hafa þótt erfitt að fá ekki að faðma þetta árið og hræðist að ástandið eigi eftir að hafa áhrif á faðmlagið, „ég er hrædd um að fólk eigi eftir að snertast minna“. Hillbilly deilir þessari hræðslu og hugsar að kannski verði ekki jafn náttúrulegt að fallast í faðma eins og var. „Svo á ég vini sem eru bara ánægðir með að loksins sé ekki alltaf verið að faðma þá, loksins skilur þá …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár