Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Nýr veruleiki í alþjóðapólitík eftir Trump

Banda­ríkja­stjórn mun ekki leng­ur böðl­ast áfram af fá­fræði og frum­stæð­um hvöt­um en mun engu að síð­ur alltaf setja eig­in hags­muni í fyrsta sæti að sögn sér­fræð­ings í al­þjóða­mál­um.

Nýr veruleiki í alþjóðapólitík eftir Trump

Það hafði rétt svo verið tilkynnt að Joe Biden væri sigurvegari kosninganna þegar fréttir fóru að berast af því hvernig ríkisstjórn hans yrði skipuð og með hvaða áherslum. Meðal þeirra sem hafa það hlutverk að aðstoða Biden við valið er Charles Kupchan, prófessor í alþjóðasamskiptum við Georgetown-háskóla. Hann stýrði samskiptum ríkisstjórnar Bills Clinton við Evrópuríkin á valdatíð hans á tíunda áratugnum. Sérsvið Kupchans til margra áratuga er evrópsk pólitík og hann var einnig ráðgjafi Obama-stjórnarinnar á þeim vettvangi. 

Nú rétt eftir kosningarnar hefur Kupchan gengið á milli breskra fjölmiðla og talað fjálglega um breytta tíma á komandi valdatíð Bidens. Í löngu samtali við Times Radio sagði hann meðal annars að „hið sérstaka samband“ Bretlands og Bandaríkjanna væri ekkert annað en „þægileg og gömul vinátta sem skilaði litlu á sviði raunverulegrar samvinnu“.

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur ræktað sérstaklega náið samband við Trump-stjórnina og það verður að teljast töluvert áfall fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár