Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Nýr veruleiki í alþjóðapólitík eftir Trump

Banda­ríkja­stjórn mun ekki leng­ur böðl­ast áfram af fá­fræði og frum­stæð­um hvöt­um en mun engu að síð­ur alltaf setja eig­in hags­muni í fyrsta sæti að sögn sér­fræð­ings í al­þjóða­mál­um.

Nýr veruleiki í alþjóðapólitík eftir Trump

Það hafði rétt svo verið tilkynnt að Joe Biden væri sigurvegari kosninganna þegar fréttir fóru að berast af því hvernig ríkisstjórn hans yrði skipuð og með hvaða áherslum. Meðal þeirra sem hafa það hlutverk að aðstoða Biden við valið er Charles Kupchan, prófessor í alþjóðasamskiptum við Georgetown-háskóla. Hann stýrði samskiptum ríkisstjórnar Bills Clinton við Evrópuríkin á valdatíð hans á tíunda áratugnum. Sérsvið Kupchans til margra áratuga er evrópsk pólitík og hann var einnig ráðgjafi Obama-stjórnarinnar á þeim vettvangi. 

Nú rétt eftir kosningarnar hefur Kupchan gengið á milli breskra fjölmiðla og talað fjálglega um breytta tíma á komandi valdatíð Bidens. Í löngu samtali við Times Radio sagði hann meðal annars að „hið sérstaka samband“ Bretlands og Bandaríkjanna væri ekkert annað en „þægileg og gömul vinátta sem skilaði litlu á sviði raunverulegrar samvinnu“.

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur ræktað sérstaklega náið samband við Trump-stjórnina og það verður að teljast töluvert áfall fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár