Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sveitarfélögum mun fækka um fjórðung

Verði frum­varp Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráð­herra sam­þykkt verð­ur lág­marks­í­búa­fjöldi sveit­ar­fé­laga lög­bund­in við 1.000 manns ekki síð­ar en 2026.

Sveitarfélögum mun fækka um fjórðung
Vill sameina sveitarfélög með valboði Verði frumvarp Sigurðar Inga að lögum verður ráðherra skylt að hlutast til um að sameina sveitarfélög þar sem íbúafjöldi er undir 1.000 íbúar við önnur nærliggjandi sveitarfélög. Mynd: Framsókn

Fjöldi sveitarfélaga á Íslandi mun lækka verulega á næstu árum verði nýtt frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra samþykkt á Alþingi. Samkvæmt frumvarpinu verður lágmarksíbúafjöldi hvers sveitarfélags að vera eitt þúsund íbúar og skal ráðherra hlutast til um að sameina þau sveitarfélög þar sem íbúafjöldi er undir mörkum öðru eða öðrum sveitarfélögum. Í dag er yfir helmingur sveitarfélaga á landinu undir eitt þúsund íbúa mörkunum, 35 talsins.

Frumvarp Sigurðar Inga er stjórnarfrumvarp og má því gera ráð fyrir að stuðningur sé við frumvarpið, sem lagt var fram 30. nóvember síðastliðinn, innan þingliðs ríkisstjórnarflokkanna. Lengi hefur verið til umræðu að fara viðlíka leiðir til að sameina sveitarfélög á landinu en fallið hefur verið frá því að sameina sveitarfélög með valdboði og hafa sameiningar því verið sjálfsprottnar, þó stjórnvöld hafi hvatt til þeirra. Um miðja síðustu öld voru sveitarfélög á Íslandi um 250 talsins en eru í dag 69.

Í frumvarpinu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár