Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sveitarfélögum mun fækka um fjórðung

Verði frum­varp Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráð­herra sam­þykkt verð­ur lág­marks­í­búa­fjöldi sveit­ar­fé­laga lög­bund­in við 1.000 manns ekki síð­ar en 2026.

Sveitarfélögum mun fækka um fjórðung
Vill sameina sveitarfélög með valboði Verði frumvarp Sigurðar Inga að lögum verður ráðherra skylt að hlutast til um að sameina sveitarfélög þar sem íbúafjöldi er undir 1.000 íbúar við önnur nærliggjandi sveitarfélög. Mynd: Framsókn

Fjöldi sveitarfélaga á Íslandi mun lækka verulega á næstu árum verði nýtt frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra samþykkt á Alþingi. Samkvæmt frumvarpinu verður lágmarksíbúafjöldi hvers sveitarfélags að vera eitt þúsund íbúar og skal ráðherra hlutast til um að sameina þau sveitarfélög þar sem íbúafjöldi er undir mörkum öðru eða öðrum sveitarfélögum. Í dag er yfir helmingur sveitarfélaga á landinu undir eitt þúsund íbúa mörkunum, 35 talsins.

Frumvarp Sigurðar Inga er stjórnarfrumvarp og má því gera ráð fyrir að stuðningur sé við frumvarpið, sem lagt var fram 30. nóvember síðastliðinn, innan þingliðs ríkisstjórnarflokkanna. Lengi hefur verið til umræðu að fara viðlíka leiðir til að sameina sveitarfélög á landinu en fallið hefur verið frá því að sameina sveitarfélög með valdboði og hafa sameiningar því verið sjálfsprottnar, þó stjórnvöld hafi hvatt til þeirra. Um miðja síðustu öld voru sveitarfélög á Íslandi um 250 talsins en eru í dag 69.

Í frumvarpinu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár