Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sveitarfélögum mun fækka um fjórðung

Verði frum­varp Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráð­herra sam­þykkt verð­ur lág­marks­í­búa­fjöldi sveit­ar­fé­laga lög­bund­in við 1.000 manns ekki síð­ar en 2026.

Sveitarfélögum mun fækka um fjórðung
Vill sameina sveitarfélög með valboði Verði frumvarp Sigurðar Inga að lögum verður ráðherra skylt að hlutast til um að sameina sveitarfélög þar sem íbúafjöldi er undir 1.000 íbúar við önnur nærliggjandi sveitarfélög. Mynd: Framsókn

Fjöldi sveitarfélaga á Íslandi mun lækka verulega á næstu árum verði nýtt frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra samþykkt á Alþingi. Samkvæmt frumvarpinu verður lágmarksíbúafjöldi hvers sveitarfélags að vera eitt þúsund íbúar og skal ráðherra hlutast til um að sameina þau sveitarfélög þar sem íbúafjöldi er undir mörkum öðru eða öðrum sveitarfélögum. Í dag er yfir helmingur sveitarfélaga á landinu undir eitt þúsund íbúa mörkunum, 35 talsins.

Frumvarp Sigurðar Inga er stjórnarfrumvarp og má því gera ráð fyrir að stuðningur sé við frumvarpið, sem lagt var fram 30. nóvember síðastliðinn, innan þingliðs ríkisstjórnarflokkanna. Lengi hefur verið til umræðu að fara viðlíka leiðir til að sameina sveitarfélög á landinu en fallið hefur verið frá því að sameina sveitarfélög með valdboði og hafa sameiningar því verið sjálfsprottnar, þó stjórnvöld hafi hvatt til þeirra. Um miðja síðustu öld voru sveitarfélög á Íslandi um 250 talsins en eru í dag 69.

Í frumvarpinu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár